Vísir - 09.08.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 09.08.1980, Blaðsíða 31
♦ * ♦ * * ♦ vtsnt Laugardagur 9. ágúst 1980 31 r i i ■ i I i i ■ ■ i i L Éy k si" skáit 6 y p'öí 'e in stá kí: inga um átta milljaröa kr.? //Otreikningar Þjóö- hagsstofnunar eru ekki í neinum tengslum við það hvort ríkissjóður fái í tekjuskatt meira en f jár- lög áætla/ eða 43/5 milljarða króna/ og sú vitneskja kemur að sjálf- sögðu ekki fram fyrr en álagningu er lokið í öllum kjördæmum", sagði Lárus Jónsson alþingis- maður í samtali við Vísi í morgun. Lárus kvaB allar likur benda til þess aö álagningin yr&i haerri en gert væri rá& fyrir i fjárlög- um, þar sem ljóst væri a& hækk- unin væri mikil i fjölmennum kjördæmum eins og Reykjavík og Reykjanesi. „Á þessu stigi veit hins vegar enginn maöur um þaö meö fullri vissu hver álagningin veröur,” sagöi hann. Þjóöhagsstofnun hefur taliö aö heildargreiösla allra beinna skatt einstaklinga til rikis og sveitarfélaga, þar meö taldir fasteignaskattar, gætu i ár oröiö 13,9% af tekjum þessa árs, eöa 0,7% hærri en i fyrra. Þá var taliö aö allir beinir skattar heföu numiö 13,2% af tekjum manna þaö ár. Lárus kvaö þessa viömiö- unartölu Þjóöhagsstofnunar, 13,9% vera gamla og reiknaöa út áöur en ákveöiö var aö heimila sveitarfélögum hækkun á útsvari. Rétt tala væri þvi 14,2%. „Þarna er þvi ekki um aö ræöa 0,7% hækkun, heldur 1% hækkun milli ára. En þó prósentutalan sé lág, er hér um miklar fjárhæöir aö ræöa, eöa hækkun um átta milljaröa króna. Meö öörum oröum eykst skattbyröi um þessa krónutölu miöaö viö 1% hækkun milli ára,” sagöi Lárus Jónsson. —Gsal I I I I I I I I I I I ASÍ og vsi: Alvaran heldur áiram Langbesti árangur til pessa náðisl i Garði „Þetta yfirvinnubann olli talsveröri röskun á flutning- um og setti áætlanir skipanna úr skoröum en þetta fer nú aö komast i samt lag aftur” sagöi Björgúlfur Guömundsson for- stjóri Hafskips i samtali viö Visi. Yfirvinnubanni farmanna er lokiö en þaö hófst 21. júli og tók enda á mánudaginn. Gilti banniö nær eingöngu á Faxa- flóasvæöinu og boöuðu yfir- menn farskipa banniö til aö leggja áherslu á kröfur sinar um nýja samninga. Litiö hefur gerst I sam- ningamálum yfirmanna og vinnuveitenda, en þó eru starfandi undirnefndir er kanna ýmis atriði, meöal annars eru nýjar mönnunar- reglur til umræöu. —SG A fimmtudaginn var háö sögu- leg keppni i ökuleikni ’80. Keppnisstaöur aö þessu sinni var i Garöi. 12 bilar kepptu og sýnir það best áhuga fyrir slikum bila- Iþróttum i Garðinum. Hreinn Magnússon skaut öllum fyrri keppendum ref fyrir rass og náöi lang lægstum refsistigum i ökuleikninni til þessa. Hann ók á Skoda Amigo ö 6888 rásn 8. Hann hlaut 116 refsistig. Nr. 2 varö Björn Finnbogason á Toyota, ö 560 rásn. 1. , meö 148 refsistig og þriöji varö Guölaugur Guö- mundsson, sem ók á Escort, Ö4929, nr. 6, 153 refsistig. Hreinn setti reyndar tvö met. Annars vegar meö lang lægsta timann I þrautinni til þessa, aö- eins 66 sek. og lang fæst refsistig eins og áöur segir. Næstur á eftir Hreini i heildarrööinni er þá Guö- mundur Skúlason frá Neskaup- staö meö 123 refsistig. Þriöji er svo Guömundur Salómonsson frá Húsavik meö 129 refsistig. Þaö er þvi ekki hægt aö segja annaö en aö stigum sé réttlátlega skipt eftir byggöastefnunni. Gefandi verölauna aö þessu sinni var Sparisjóðurinn i Keflavik. Reykjavik er næst á dagskrá hjá ökuleikni ’80, þar verður keppt I dag, á morgun i Vest- mannaeyjum og á mánudaginn á Selfossi. —AS Aivaran heidur áfram i dag I samningaviöræöum Alþýöu- sambandsins og Vinnuveit- endasambandsins og hefur verið boöaö tii mikiiia funda- nakia eða fundaraöa*', þvi samböndin munu mæta á tund nvert af öðru frá kiukkan tiu i dag og fram eftir deginum. Frekari fundir eru einnig á dagskrá um helgina. —Gsal Ylirvinnu- ðanni lar- manna lokið Þrátt fyrir talsveröa bæklun á annarri hendi, náöi Hreinn lang besta árangri i ökuleikninni tii þessa. (Visismynd: Siguröur Guömundsson) ökuielknl 801 Reykjavík I dag: Samkomulag hef- ur náðst við Coca coia Company Alþjóðasamband starfsfólks viö matvælaiönaö IUF, hefur sem kunnugt er staöið fyrir aögeröum gegn Coca Cola verksmiðjunum vegna kók- málsins svonefnda i Guate- mala. Nú hefur IUF sent út beiöni um þaö, aö aögeröum gegn Coca Cola veröi hætt út ágústmánuö. Astæ&an er sú, aöfyrirtækiö hefur viöurkennt ábyrgö sina i málinu og samþykkt aö skrifa undir samkomulag sem felur 1 sér samþykki viö allar þær kröf- ur, sem geröar hafa verið tU fyrirtækisins af verkafólki viö kókverksmiöjuna i Guatemala og IUF. Herferö þessi á hendur Coca Cola Company gegn neyslu og framleiöslu á kóki var farin vegna þess, aö fyrirtækið neitaöi alfariö aö skipta sér af ástandinu í kók- verksmiöjunni I Guatemala, en þar höföu morö, mannrán og pyntingar viögegnist um þriggja ára skeiö. Sögöu for- ráöamenn fyrirtækisins, aö verksmiöjureksturinn i Guatemala væri Coca Cola Company aigerlega óviökom- andi. Nú hefur þessu deilumáli sem sagtveriökippt i liöinnog þvi geta allir fariö aö drekka þennan vinsæla drykk meö góöri samvisku. —ATA innbrot á tveimur stððum Brotist var inn i verslunina Skeifuna viö Ægisgarð i fyrri- nótt og stoöiö þaöan einhverju magniaf sigarettum. Þá sömu nótt var einnig brotist inn I veitingastaðinn Glæsibæ og munu þjófarnir þar hafa haft talsvert magn af áfengi upp úr krafsinu. Mál þessi eru I rann- sókn hjá Rannsóknarlögreglu rikisins. —Sv.G. Vísisbíó „Hyllið hetjuna” heitir bráöskemmtileg kvikmynd, sem sýnd veröur I Visisbió i dag. Myndin er I litum og meö islenskum texta. Sýningin hefst aö venju kl. 3 i Hafnar- biói. Hyggjast gefa út heíldarsögu slldveiöa og síidariðnaðar á fsiandí: Safna heímlldum um „síldarævintýrlð” Ennþá er sildin söltuö, þótt Imun minni mæli sé en geröist á gullaldartfma sfödveiöanna. Akveöiö hefur veriö aö gefa út heildarsögu sildveiöa og sildar- iönaöar við ísland. Hér er á ferö- inni stórvirki i framkvæmd, og munu ýmsir aöilar standa aö út- gáfu þessari. Hæst ber þar Slldarútvegsnefnd og Sildarverk- smiðjur rikisins. Heimildasöfnun er þegar komin vel á veg en nú er verið aö vinna úr viðtölum viö ýmsa aöila er liföu hina merku tfma, þegar sildarævintýriö var I algleymi. Einn aöalhvatamaöur þessarar framkvæmdar, Gunnar Flóvenz, forstjóri Sildarútvegsnefndar, sagöi i samtali viö Visi aö enn væri máliö raunar á undirbún- ingsstigi, en I ráöi er aö fá til starfa sérstakan ritstjóra. Hann er enn ófundinn. Frá Sildar- verksmiöjum rikisins hefur Jón Kjartansson, forstjóri ATVR, veriö kosinn I undirbúningsnefnd þessa merka framtaks. —AS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.