Vísir - 11.08.1980, Blaðsíða 1
SIGLDU SJO-
TÍU TONNA BÁTI
UPP í FJORU!
Talið að Bakkus hafl átt hlut að máli
Rúmlega s jötiu tonna
bátur, Björg Jónsdóttir
frá Húsavik, strandaði
á flúðum við Gvendar-
bás i Skjálfandaflóa er
báturinn var á leið á
veiðar í gærmorgun.
Þab var um sjöleytib er lög-
reglunni á Húsavik barst til-
kynning um strandið og kom
hún þegar á vettvang. Skipverj-
ar voru þá um borb i bátnum og
tókst lbgreglumönnum aö kom-
ast ut i hann enda var hann
kominn svo til upp i fjöru.
Mötorbáturinn Sigþór var svo
fenginn til að draga Björgu á
flot og var þvi lokið um ellefu-
leytið en skemmdir eru taldar
litlar.
Talið er fullvist að Bakkus
hafi átt einhvern þatt i þvi
hversu illa fór og er málið i
rannsókn.
—Sv.G.
Rigning og strekkingur hefur verift hér á landi sioustu daga og aft
margra áliti varla hundi út sigandi. Hann lét þó veðrift ekki stöftva sig
þessi, sem ljósmyndari Visis hitti á förnum vegi I gœr.
Vlsismynd: t>G
Miklar annir h]á Rannsóknarlögreglunni:
Mikíð um afbrota-
mál á bessu sumri
j
Miklar annir eru nú
hjá Rannsóknarlögreglu
ríkisins vegna rann-
sókna á ýmsum afbrota-
málum, sem upp hafa
komið að undanförnu.
Innbrot og þjófnaðir
hafa verið tiðir og auk
þess liggja fyrir nokkur
stærri mál, sem mikil
vinna hefur verið lögð i
að upplýsa.
Af nokkrum þeim málum, sem
nú eru i rannsókn má nefna inn-
brotiö i úra og skartgripaverslun
Jóhannesar Norðf jörð, f jársvika-
mál tveggja „sölumanna",
sumarbústaðamálið á Hellnum,
dekkjamáliö i Tollvörugeymsl-
unni,sem uppkomijúnisl.svoog
innbrot, sem að undanförnu hafa
verið i'ramin i húsum og ibúðum
vib Tjarnargötu, Túngötu,
Laufasveg, Bergstabastrœti,
Ránargötu og Laugarásveg, svo
ab eitthvab sé nefnt.
— Sv.G.
ASí fékk frestun á samningaviðræðum fram á miðvikudag:
TREYSTA BÖNDIN INNBYRDIS
OG HLERA BSRB-SAMNINGANA
,/Að höfðu samráði viö
báða samningsaðila var
það min ákvörðun, að næsti
samningafundur yrði á
miðvikudaginn," sagði
Guðlaugur Þorvaldsson,
ríkissáttasemjari/ í sam-
ta li við Vísi/ en eins og svar
hans ber með sér, munu
samningaviðræður ASi og
VSÍ liggja niðri fram á
miövikudag, en þá er boð-
aður fundur siðdegis.
Alþýðusambandið óskaði
eftir þessari frestun á
samningaviðræðunum og
herma heimildir Vísis, að
það sé gert í tvennum til-
gangi/ annars vegar til að
treysta böndin innbyrðis og
samræma í flokkaskipan,
og hins vegar til að fá tæki-
færi til öflunar vitneskju
um samningamálBSRB og
ríkisins/ en þar mun loka-
punkturinn vera á sjónmáli
og aðalsamninganefnd
BSRB á fundi siðdegis á
morgun.
Rikissáttasemjari hefur mjög
brýnt fyrir samningamönnum að
vera sparir i yfirlýsingum um
gang vibræbnanna, og málbind-
indi, eins og Gubmundur J.
Gubmundsson nefnir þaö, er þvi
rikjandi i herbúðum beggja aðila.
„Ætli við reynum ekki að dunda
okkur eitthvað," sagöi Asmundur
Stefánsson, hagfræðingur ASt, er
Visir spurðist fyrir um það,
hvernig þeir hygðust verja dög-
unum fram að næsta samninga-
fundi. Gleggri upplýsingar feng-
ust ekki hjá honum.
„Það er verið að vinna, svoleið-
is verða samningar til", sagbi
Björn Þórhallsosn, formabur
Landssambands verslunar-
manna, er Visir leitabi til hans.
Hann sagbi alla umræðuna þessa
dagana snúast um samræmingu i
flokkaskipuninni og kvað það á-
kaflega misjafnt hversu mikið
verk þetta væri hjá hinum ýmsu
félögum en hjá verslunarmönn-
um væri þetta t.d. litið, þar sem
lögð hefbi verið mikií vinna I
samræmingu i fyrra.
—Gsal