Vísir - 11.08.1980, Page 1

Vísir - 11.08.1980, Page 1
 Rigning og strekkingur hefur veriö hér á landi siöustu daga og að margra áiiti varla hundi út sigandi. Hann iét þó veöriö ekki stööva sig þessi, sem ljósmyndari VIsis hittiá förnum vegifgær. Vlsismynd: ÞG SIGLDU SJÖ- T(U TDNNA BÁTI UPP IFJÖRUI Taliö að Bakkus hafi átt hlut aö máli Rúmlega sjötíu tonna bátur, Björg Jónsdóttir frá Húsavík, strandaði á flúðum við Gvendar- bás i Skjálfandaflóa er báturinn var á leið á veiðar i gærmorgun. ÞaB var um sjöleytiB er lög- reglunni á Húsavik barst til- kynning um strandiö og kom hiln þegar á vettvang. Skipverj- ar voru þá um borö i bátnum og tókst lögreglumönnum aB kom- ast Ut I hann enda var hann kominn svo til upp i fjöru. Mótorbáturinn Sigþór var svo fenginn til aB draga Björgu á flot og var þvi lokiö um ellefu- leytiö en skemmdir eru taldar litlar. Taliö er fullvist aö Bakkus hafi átt einhvern þátt í þvi hversu illa fór og er máliö I rannsókn. —Sv.G. Mikiar annir hjá Rannsðknarlögreglunni: Mikið um afbrota- mál á hessu sumri Miklar annir eru nú hjá Rannsóknariögreglu rikisins vegna rann- sókna á ýmsum afbrota- málum, sem upp hafa komið að undanförnu. Innbrot og þjófnaðir hafa verið tíðir og auk þess liggja fyrir nokkur stærri mál, sem mikil vinna hefur verið lögð i að upplýsa. Af nokkrum þeim málum, sem nú eru I rannsókn, má nefna inn- brotiö I úra og skartgripaverslun Jóhannesar Noröfjörö, fjársvika- mál tveggja „sölumanna”, sumarbústaöamáliö á Hellnum, dekkjamáliö i Tollvörugeymsl- unni, sem upp kom i júni sl. svo og innbrot, sem aö undanförnu hafa veriö framin i húsum og ibúbum viö Tjarnargötu, Túngötu, Laufasveg, Bergstaöastræti, Ránargötu og Laugarásveg, svo aö eitthvaö sé nefnt. — Sv.G. ASf fékk frestun á samningaviðræðum fram á miðvikudag: TREYSTA BONDIN INNBYRBIS OG HLERA BSRB-SAMNINGANA /,Að höfðu samráði við báða samningsaðiia var það min ákvörðun, að næsti samningafundur yrði á miðvikudaginn," sagði Guðlaugur Þorvaldsson, rikissáttasemjari, i sam- ta li við Vísi, en eins og svar hans ber með sér, munu samningaviðræður ASI og VSi liggja niðri fram á miðvikudag, en þá er boð- aður fundur siðdegis. Alþýðusambandið óskaði eftir þessari frestun á samningaviðræðunum og herma heimildir Vísis, að það sé gert i tvennum til- gangi, annars vegar til að treysta böndin innbyrðis og samræma í flokkaskipan, og hins vegar til að fá tæki- færi til öflunar vitneskju um samningamál BSRB og ríkisins, en þar mun loka- punkturinn vera á sjónmáli og aðalsamninganefnd BSRB á fundi siðdegis á morgun. Rikissáttasemjari hefur mjög brýnt fyrir samningamönnum aö vera sparir i yfirlýsingum um gang viöræönanna, og málbind- indi, eins og Guömundur J. Guömundsson nefnir þaö, er þvi rikjandi I herbúöum beggja aöila. „Ætli viö reynum ekki aö dunda okkur eitthvaö,” sagöi Asmundur Stefánsson, hagfræöingur ASI, er Visir spuröist fyrir um þaö, hvernig þeir hygöust verja dög- unum fram aö næsta samninga- fundi. Gleggri upplýsingar feng- ust ekki hjá honum. „Þaö er veriö aö vinna, svoleiö- is veröa samningar til”, sagöi Björn Þórhallsosn, formaöur Landssambands verslunar- manna, er Visir leitaöi til hans. Hann sagöi alla umræöuna þessa dagana snúast um samræmingu i flokkaskipuninni og kvaö þaö á- kaflega misjafnt hversu mikib verk þetta væri hjá hinum ýmsu félögum en hjá verslunarmönn- um væri þetta t.d. lltiö, þar sem lögö heföi veriö mikií vinna i samræmingu I fyrra. —Gsal

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.