Vísir - 11.08.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 11.08.1980, Blaðsíða 9
VISIR Mánudagur 11. ágúst 1980. 1 GAMLI NOI A LANGSPIL Margur er sá staður í ■ þessu landi/ sem geymir | f jársjóði í mönnum/ mun- ■ um og náttúrufegurð. I Þetta eru auðvitað engin I ný sannindi. Þau eru I kannski misjöfn að vöxt- I unri/ einkum fyrrgreindu ■ atriðin tvö. En það má J þakka góðu fólki, sem | hefur látið sig fortíðina ■ nokkru varða, að víða um ® land er að finna söfn, þar ■ sem geymdur er hlutur I af atvinnusögu fyrri tíðar I og þáttur liðins mannlífs. , Virðingarverður er sá I háttur að vilja halda sinum gömlu og lúnu vi&um, minnir hvaö ytra borö snertir á þann gjörning i Þjórsárdal, þeg- ar reistur var þjóöveldisbær og hét aö „búa til fornminjar”. Nú koma þúsundir manna i þennan bæ á hverju sumri til aö viröa fyrir sér húsakost (Stöng) á gullöld Islendinga, þegar þeir byggöu bæi sina með sama hætti og gert var á Norðurlöndum og viöar I Evrópu. Þórðarbær Meö þessu er þó ekki veriö aö segja að hann Þóröur minn i Skógum hafi verið að búa til fornminjar með þvi aö reisa veggi og þök utan um gamlar baöstofur úr Landeyjum. Heldur sýna frábær handaverk fengin, aö hafa ekki úr ööru aö býggja- Hvað efnisföng snertir eru þvi ekki aldir á milli þess- ara tveggja bæja. Mikið fremur einn dagur. Þannig kenna forn- minjar okkur upprunalegar eöa tilbúnar hvaö fortföin getur ver- iö stutt i öllu nema kynslóðum. Þær einar liföu eldgos i Oræfa- jökli, svarta dauöa, stóru bólu og Skaftárelda og skiluðu okkur samt til velferöar nútimans meö yfirþyrmandi jarmi og kvörtun- um, en aöeins fimm hundruö manns á atvinnuleysisskrá. Byggingarsaga kuldans En það er auðvitað nokkur byggingarsaga frá þjóöveldisbæ i Þjórsárdal til Þórðarbæjar meö blámálaðri stofu og glugga á timburþili. Sú byggingarsaga mótast af lifskosti þeirra manna, sem uppi voru i landinu á hverjum tima. Miðaldirnar hafa eflaust verið okkur erfiö- astar byggingarlega séö, og fjósbaðstofan var uppfinning, sem kaldir vetur og eldiviöar- leysi geröu aö nauösyn. En ekki gátu mannmörg heimili búiö i fjósba&stofum nema þá fjölga svo kúastofni aö likja heföi mátt viö kúabú samtimans meö fóðurbætisskatti og tilheyrandi. I þeim tilfellum var gripið til löngu ganganna. Þjóöveldis- bærinn umturnaöist, skálinn lenti aftast i völundarhúsi skemma, eldhúsa og búra, og þótti visast, aö meö þeim hætti að koma baðstofunni (skálan- um) fyrir aftast I þyrpingunni, mundi kuldi siður sækja aö inni- setufólki. Engu aö siður eru til sögur af fólki, sem þjáöist mjög af húskulda innan viö hin löngu bæjargöng. Og einn mann heyrði ég um, sem haföi setiö við lestur, aö hann stóö upp og barði sér inni á baðstofugólfi, en kvaöst sfðan ætla út til aö hlýja sér, en úti var átján stiga gadd- ur. Og körin var fylgifiskur þessa yfirþyrmandi húskulda. Hún er sjúkdómur sem þekkist ekki lengur. Samt lifði þjóöin. neöanmals eins og hendi væri veifaö og þótt leitaö væri frá Höfn i Hornafiröi til Þorlákshafnar var hvergi vör aö finna heldur þennan lifs- hættulega ölduskafl. Það var ekki aö furöa þótt Pétursey væri talin happaskip. Hún skila&i sinu fólki upp I sandinn. Og þarna eru minjagripur um ann- aö skip, Indiafarið, sem leitaö hefur veriö á Skei&arársandi um sinn en án árangurs. Þetta er gull og silfurgreipt skilirri og veröur ekki séð i fljótu bragöi hvaö þaö táknar. En þaö hefur veriö hirt og varðveitt og sómir sér vel til annarrar handar við Þorvald á Þorvaldseyri, sem horfir gipsaugum á samtima sinn. Þetta var maðurinn sem Einar Benediktsson sagöi stóra drauma. Hann dreymdi þó mest sjálfan aö likindum, bóndann, sem kom fæti upp á skör nútim- ans og geröi út togara trúr þeirrivissuaðsá gráiværiutar, og fékk aö launum glott og skop samtiöar og nafngiftina Fjósa- Rauöur á togarann. Þóröur Tómasson safnvörður i byggöasafninu á Skógum. Indriöi G. Þorsteinsson rithöfundur skrifar um heimsókn sína að byggða- safninu að Skógum undir Eyjafjöllum sem ,/hefur orðið til undir handleiðslu Þórðar Tómassonar/ for- stöðumanns safnsins, sem er þúsund þjala smiður, fróður svo af ber og helsti hvatamaður þessarar stofnunar Rangæinga og nærliggj- andi byggða". ■H ■§ ■■ ■■ ■■ ■■ Fjósa-Rauður I safninu i Skógum er aö finna skipið Pétursey, sem hefur nálgast næstum mennskan veru- leika i ágætum frásögnum Eyj- olfs á Hvoli, en Pétursey kemur mjög við sögu hjá honum, enda var faöir hans formaöur á þvi. Pétursey var i rauninni ekki skip heldur hluti af náttúrunni og mönnunum, sem reru á henni til fiskjar og áttu stundum erfitt um landtökuna. Nú stendur hún i miðju húsi i Skógum til minn- ingarum einhverja þá erfiöustu sjósókn sem fyrirfannst i land- inu. Þaö brima&i viö sandinn Itök í jörðum og konum Þóröur Tómasson benti bara á hann en sagði ekkert frá hon- um. Kannski hvilir enn einhver sársauki yfir minningunni um Þorvald. Kannski hefur Þóröur álitiö aö vi&staddur vissi allt um þennan merkismann, sem er sagöur hafa selt sér sjálfdæmi um itök i jöröum nágrannanna, jafnt og i dætrum þeirra og eiginkonum, sem er visast skáldskapur. Þvi svo er fortiöin göldrótt, aö hún eykur allt og stækkar, jafnt brot sem frækn- leik. Þess geldur Þorvaldur ef- laust. Gipsmyndina geröi Rikharöur Jónsson af honum gömlum. Hann er þreytulegur á svipinn og hefur kannski lifaö nóg. Maöur býst jafnvel viö aö Eyfellingar veröi siöastir til aö segja frá ævintýrum hans. Og svo er Þóröur horfinn inn I bæinn sinn. Fyrr en varir heyr- ist i orgelinu. Þaö er þá i lagi, hugsar maööur upp úr þurru og „Darling I am growing old” berst út i sólheitan morguninn. Þaö er ekki laust viö a& Þóröur rauli undir meö sinni djúpu fræöimannsrödd. Svo stendur hann upp og snýr sér aö noöur- veggnum og fer fingrum um langspil sem stendur þar á gamalli kommóöu eöa skattholi. Þaö leynir sér ekki aö hann er byrjaður aö spila Gamla Nóa. Hann raular erindiö með, en viö hin þorum ekki aö taka undir i svo gömlu húsi. Þar eiga raddir fræöimanna einar aö heyrast. IGÞ gömlum munum til haga, einkum á tíma þegar skörp skil verða á milli þess gamla og þess nýja, járnöld lýkur á islandi og tuttugasta öldin tekur við. En það er einmitt í byggðasöf num, sem manni verður Ijóst hvað atvinnutæki voru í sjálfu sér fábrotin fram á vora daga, og hvað hugvit, eins og það birtist okkur í smágerðum en hag- kvæmum munum, hefur eflt og þróað atvinnu- hætti, sem að mestu voru þó lokaðir inni á vett- vangi járnaldar, og höfðu staðið óbreyttir frá tím- um fyrstu byggðar í land- inu. Eitthvaö þessu likt kemur I hugann við aö skoða byggöa- safniö i Skógum undir Eyjafjöll- um einn bjartan sumardag, þegar hlýindin minna á Miö- Evrópu og sjórinn hvilist lá- dauður fyrir uppgrónum Skóga- sandi, þar sem bændur höföu verið a& vélbinda hey kvöldið áöur. Byggöasafniö i Skógum hefur orðið til undir handleiöslu Þórðar Tómassonar, forstööu- manns safnsins, sem er þúsund þjala smiöur, fróöur svo af ber og helsti hvatamaöur þessarar stofnunar Rangæinga og nær- liggjandi byggða. Komið hefur veriö upp likani af sveitabæ frá öldinni sem leið meö blámálaðri gestastofu og orgeli, sem þótti heldur betur hljómlistartæki I dentiö. Þetta likan af sveitabæ, sem er þó mikiö aöflutt hvaö innviöi snertir, þannig aö heilar stofur hafa veriö endurreistar þarna, m.a. úr Landeyjum, meö hans, aö margt má gera án þess aö móðga fortf&ina stórlega, eöa þann hóp nútimamanna, sem vildi helzt aö engin fortiö heföi veriö til. Þótt Þóröarbær i Skóg- um sé snöggt um minni heldur en þjóöveldisbærinn, er hann samt sem áöur vitnisburöur um haglega byggingarlist á me&an ekki voru uppi spurnir af ööru byggingarefni en torfi, grjóti og tré. Þeir áttu það sameiginlegt Gaukur á Stöng og bóndinn i Landeyjunum, eöa hvaðan sem nú fyrirmynd Þóröarbæjar er Byggöasafniö aö Skógum. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.