Vísir - 11.08.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 11.08.1980, Blaðsíða 10
VISIR Mánudagur 11. ágúst 1980. Ilrúturin n. 21. mars-20. aprll: Þú ert ekki i sem bestu jafnvægi i dag. Iteyndu aö láta aöra ekki fara i taugarnar á þér og sýndu fyllstu kurteisi og tillits- setni. Nautiö, 21. april-21. mai: ööru fdlki þykir mjög gaman aö hnýsast i einkalif þitt i dag. Reyndu aö halda öllu sliku sem lengst frá þér. Tviburarnir. 22. mai-21. júni: Þér er hætt viö alls konar óhöppum fyrri hluta dagsins, reyndu að fara gætilega. Taktu ekki ákvaröanir upp á eigin spýtur. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Vertu sparsöm/samur i dag, nú þegar fjárhagurinn er farinn aö þrengjast. Þú kemst i einhver viöskipti sem þú hefur gagn af. Slúöursögur eru ekki þess viröi aö marka sé á þeim tekið. I.jóniö. 24. júli-2:t. agúst: Sýndu samstarfsfólki þínu þolinmæöi og þá sérstaklega fyrri hluta dagsins. Frest- aöu ekki neinu til morguns sem þú getur hafiö í dag. Meyjan, 21. ágúst-2S. sept: Þú færö tækifæri til aö bæta fyrir gamlar syndir i dag. Þú verður mjög mikiö á ferö og flugi. Kvöldiö er vel til ásta falliö. Vogiu. 24. sept.-23. okt: Haltu þig f jarri öllum hættuiegum stööum fyrri hluta dagsins og faröu varlega i meðferö alls konar tækja. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Settu kraft i þig og láttu málin fara aö ganga eitthvað. Þú ert búin/n aö vera öf latur/löt of lengi. Vertu á varöbergi. Bogmaöurinn. 23. nóv .-2 I. Þér hættir til aö vera of sjálfselsk/ur i dag. Venjur þinar valda þér áhyggjum. Vertu ekki of fljótur á þér i dómum þlnum um aöra. Steingeilin, 22. des.-20. jan: Þú lætur tilfinningarnar stjórna þér um of. Settu traust þitt á þá sem þú elskar. \'atnsberinn. 21. jan.-19. feb: t Þú veröur aö likindum á sifelldum hlaup- um I dag og litill timi mun gefast til hvild- ar. Kvöldinu skaltu i þaö minnsta eyöa i rólegheitum. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Nýr vinur eöa vinkona er alveg sérstak- lega aöiaöandi og vekur aðdáun þina. Þú sérö hiutina I réttu ljósi. ■ i niunn vy * Irjdematk TARZAN Owned b> Edgat Rice COPYRIGHT & 1955 EDGAR RICE BURROUGHS. INC ■ Burroughs Inc and Used b> Peimission All Rights Reseived Þeir heföu drepiö Matula! Þess vegna verða þeirsjálfir aö deyja ■ á morgun. ...Konuna getiö þig sent i kofa minn til yfirheyrslu sagöi hann lævislega... ég hef talað... Nei, Maggi missií ^ aldrei marks. Þetta er hans hugmynd um Já.enpabba finnst þaö vont! Vitleysa. Þegar ég hef matreýtt og skreytt þaö, veit hann ekki einu sinni hvaö hann er aö éta!! Ég kem ekki I dag. Ég er veikur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.