Vísir - 11.08.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 11.08.1980, Blaðsíða 18
■SKJflLDUBIMH" EHW EIMU SINNI TIL LIVERPOOL Liverpool, ensku meistararnir i sigrinum I „Charity Shield” knattspyrnu, hófu keppnistima- keppninni, en þa6 er árviss viö- bili6 i Englandi meö enn einum buröur aö deildarmeistarar og Enskir knattspyrnuáhorfendur biöa þess spenntir að sjá Kevin Keegan að nýju i ensku knattspyrnunni. Keegan beðið með ótreviu IÞess er nú beöiö meö mikilli óþreyju i Englandi aö knatt- Bspyrnumaöurinn Kevin Keegan byrji aftur aö leika i ensku Iknattspyrnunni en hann hefur sem kunnugt er leikiö meö ■ Hamburger i V-Þýskalandi ■ nokkur undanfarin ár, eöa siöan hann var seldur þangaö frá ® Liverpool. Flestir vita sjálfsagt aö enska 1. deildarliöiö Southampton Q keypti Keegan s.l. vor frá Ham- burger fyrir smáupphæö og er g greinilegt aö félagiö á eftir aö Ihagnast mikiö á þeim kaupum. Næsta laugardag hefst deild- Barkeppnin i Englandi og þá á Southampton heimaleik gegn SManchester City. Forráöamenn Southampton bölva þvi nú Börugglega hversu fáa áhorfend- ur völlur félagsins rúmar, enda Ier fyrir löngu uppselt á leikinn. Þaö eru 24 þúsund aögöngumiö- ■ ar, en ef allir þeir sem hafa sýnt áhuga á að sjá Keegan i ensku knattspyrnunni á nýjan leik heföu fengiö aögöngumiöa er vist aö yfir 50 þúsund heföu mætt á leikinn. A þriöjudag i næstu viku á Southampton siöan aö leika gegn Arsenal á Highbury og þar er uppselt, sem þýöir yfir 50 þúsund manns mæta. Og ekki er vafamál aö þaö er Keegan sem dregur flesta þessa áhorfendur aö. Við skulum til gamans lita á leikina i 1. umferö ensku knatt- spyrnunnar — 1. deild — sem fram fara n.k. laugardag. Birmingham—Coventry Brighton—Wolves Leeds—Aston Villa Leicester—Ipswich Liverpool—C.Palace Man. Utd. —Middlesbrough Norwich—Stoke Southampton—Man. City Sunderland—Everton Tottenham— Nottingham WBA—Arsenal. gk—. I I B 8 B B B fl i i I I B 1 B B I I i i B bikarmeistarar frá fyrra keppnistimabili opni keppnis- timabilið meö þessum ágóöaleik á Wembley. Avallt er uppselt á þessa viöur- eign og áhorfendur á Wembley á Skosku meistararnir Aberdeen hófu titilvörn sina meö glæsibrag i skosku knattspyrnunni á laugar- daginn er þeir léku útileik gegn St. Mirren. Þaö er ekki á allra liöa færi aö sækja stig á heimavöll St.Mirren,en þaögeröi Aberdeen engu aö siöur því Drew Jarvey skoraöi eina mark leiksins fyrir Aberdeen á 23. mfnútu. Celtic, gamla félagiö hans Jó- hannesar Eövaldssonar byrjaöi einnig vel, liöiö sigraöi Morton á Fyrstu leikirnir i ensku Deild- arbikarkeppninni — fyrri leikir i 1. umferð — voru háöir á laugar- dag, og var þá fjöldi liöa i sviðs- ljósinu. Úrslit helstu leikja uröu þessi: Aldershot-Wimbledon....... 2:0 Bournemouth-Swindon 1:1 Blackburn-Huddersf....... 0:0- breutford-Carlton......... 3:1 Bury-Halifax...............2:2 Carlisle-Rochdale.........-2:0 Chester-Stockport......... 1:1 Chesterf.-Darlington...... 1:0 Grimsby-Notts C........... 1:0 Hereford-Newport.......... 1:0 Lincoln-Hull .............. 5:0 Peterb.-Fulham............ 3:2 Playmouth-Portsm.......... 0:1 PortVale-Tranmere......... 2:3 Roterham-Bradford......... 1:3 Sheff.Wed.-Sheff Utd 2:0 Torquay-Cardiff........... 0:0 Watford-Millwall.......... 2:1 laugardag sem voru um 100 þúsund sáu hinn fræga markvörö bikarmeistaranna frá fyrra ári, Phil Parkes, nánast gefa Liver- poolsigurinná 18. minútu erhann missti boltann frá sér á afar Park Head 2:1. George McClus- key kom Celtic yfir á 67. minútu, en Andy Ritchie jafnaöi. Svo rétt fyrir leikslok var Murdo McLeod á feröinni og tryggöi Celtic bæöi stigin. Ekki gekk eins vel hjá Rangers sem tapaði stigi til nýliöanna Air- drie i 1:1 jafnteflisleik. önnur úr- slit uröu þau aö Patrick sigraöi Hearts 3:2 og Dundee United og Kilmarnock geröu jafntefli 2:2. Wrexham-Burnley ......... 1:3 York-Hartlepool.......... 2:1 „Júkki” tll Swansea Enska 2. deildarliöiö Swansea keypti um helgina júgóslavneska landsliösmanninn Dzemal Had- ziabdic og greiddi liðiö fyrir hann 160 þúsund sterlingspund. Hadziabdic er margreyndur landsliösmaöur, einn af fremstu og þekktustu leikmönnum Júgó- slava, og einn af fáum leikmönn- um „austan frá” sem hafa fengiö leyfi til aö leika erlendis. gk—. klaufalegan hátt og „knatt- spyrnumaður Englands 1979” Terry McDermott skoraöi meö þvi aö ýta knettinum yfir mark- linuna. Grætilegt mark hjá Parkes sem er einn af dýrustu markvöröum heims — keyptur frá QPR fyrir 565 þúsund pund — en i hinu markinu stóö Ray Clemence og sýndi áhorfendum hvers vegna hann er landsliðsmarkvörður Englands. Hann sýndi snilldartil- þrif en aldrei þó eins og á 62. minútu er hann varöi „hjólhesta- spyrnu” David Cross. — Clemence var frábær og er ekki amalegt fyrir hina fjölmörgu aö- dáendur Liverpool hér á landi aö vita af honum um næstu helgi þegar Liverpool hefur titilvörn sina i 1. deildinni meö heimaleik gegn C. Palace. gk—. Gripiö var ekki alveg svona öruggt hjá Phil Parkes mark- veröi West Ham á laugardaginn á Wembley. Skoska Orvalsdelidin I knattspyrnu: Stórgóð byrjun h|á Aberdeen gk—• Siagurlnn Uyrjaður I Deiidarbikarnum LAUGARDALSVÖLLUR - AÐALLEiKVANGUR Barist um toppsætið! 19.00 leika efstu lið 1. deildar VALUR - FRAM Leikir Vals og Fram hafa verið bestu leikir sumarsins æ r> / hálfleik keppa Valsarar og Framarar úr Vé/hjó/a- rs iþróttaklúbbnum i æðis/egum kappakstri á vélhjólum \ w Misst ÞU ekki af þessum ieik! Æ I kvöld kl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.