Vísir - 13.08.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 13.08.1980, Blaðsíða 9
vlsm Miövikudagur 13. ágúst 1980 Utanrikisráðherra kveðst einn taka ákvarðanir um byggingu eiflsneytisgeymanna í Helguvík: Ollugeymarnir I Helguvik eru svotil niöri I byggö. Visismynd: Heiöar Baidursson Keflavik. „STHMR ALGERUGA GEGN fSLENSKRI STJðflNSKIPAN” - segir ótalur Ragnar Grímsson formaður hlngflokks AlHýðudandalagslns og vlll skyida Randaríkjamenn til að leigja oliublrgðaskip „Þetta er bæöi röng kenning og hættuleg,” sagöi Ólafur Ragnar Grimsson, formaöur þingflokks Alþýöubandalagsins i samtali viö VIsi, er hann var inntur álits á þeirri staöhæfingu Ólafs Jó- hannessonar, utanrikisráö- herra, sem fram kom á frétta- mannafundi á mánudaginn, aö þaö væri i valdi utanrlkisráö- herra eins aö taka ákvaröanir um framkvæmdir á slnu vald- sviöi, þ.á.m. um byggingu hinna umdeildu eldsneytisgeyma varnarliösins sem fyrirhugaö er aö reisa i Helguvik. „Þaö verö- ur ekki tekin nein fjööurúr minu stéli,” sagöi utanrikisráöherra á fundinum á mánudaginn. Aðeins flugstöðvar- byggingin nefnd i stjórnarsáttmálanum 1 stjórnarsáttmála núverandi rikisstjórnar er þess sérstak- lega getiö, aö samkomulag allra stjórnarflokka þurfi til ef ráöast eigi i byggingu nýrrar flug- stöðvar á Keflavikurflugvelli. Alþýöubandalagsmenn hafa sem kunnugt er neitað aö fallast á þá framkvæmd og þar meö komið í veg fyrir aö þaö mál nái fram að ganga. Aörar fram- kvæmdir á Miönesheiði eru ekki nefndar I sáttmála stjórnar- innar og þvl telur utanrflcisráö- herra sig ekki þurfa aö leita eftir samþykki rikisstjórnar- innar fyrir byggingu eldsneytis- geymanna. „Ríkisstjórnin er ekki ráö eöa nefnd,” sagöi Ólaf- ur Jóhannesson, „og meginregl- an er sú að ráöherra fari einn meö mál á sinu valdsviði.” „Hættuleg kenning” Ólafur Ragnar Grimsson Að frumkvæði sveita- stjórna á Suðurnesjum Sveitastjórnir i Njarðvik og Keflavik hafa um langt skeiö haft stórar áhyggjur af þeirri mengunarhættu sem þær telja aö stafi af eldsneytisgeymum varnarliösins og þaö var aö frumkvæöi sveitastjórnanna á Suöurnesjum aö hreyft var viö þessum málum. 1 októbermán- Ólafur Jóhannesson utan- rikisráöherra lýsti ánægju sinni með það á fundinum meö frétta- mönnum að nefndin skyldi skila samhljóöa niðurstööu, en jafn- framt taldi ráöherrann miöur, aö framkvæmdir gætu ekki haf- ist fyrr en 1 fyrsta lagi áriö 1982. Astæöan fyrir þeim drætti sem veröur i framkvæmdunum er tvenns konar, annars vegar fæst tæplega fjármagn til fram- Utanrlkisráöherra á fundi meö fréttamönnum á mánudaginn. sprengja varanlega geyma inni Helgavikurbergiö. Min hug- mynd er þvi sú aö Bandarikja- menn séu skyldaðir til aö leigja sér slikt skip, eitt eöa tvö.” „Stóreykur árásar- hættuna” Ólafur vildi ennfremur minna á þaö, aö I framkomnum tillög- um varöandi byggingu nýrra geyma I Helguvik, fælist veru- leg aukning á birgöamagni Bandarikjamanna hér. „Þá er bara verið aö gera tsland aö birgöastöö fyrir Bandarikin á Noröur-Atlantshafi, sem stór- eykur árásarhættuna á landiö,” sagöi Ólafur Ragnar. Engar tölur hafa veriönefndai um kostnaö viö byggingu geym- anna i Helguvik en þó er ljóst aö hér er um geysimilar fram- kvæmdir aö ræöa, sem e.t.v. sést best á þvi aö framkvæmd- um viö bygginguna veröur dreift á sjö til tiu ár. Þess má að lokum geta aö Ólafur Jóhannes- son sagöi á fréttamannafundin- um á mánudag aö þaö væri verkefni utanrikisráöherra á hverjum tima aö ákveöa hraöa framkvæmdanna og hann heföi ekki lýst þvi yfir aö hann væri búinn aö samþykkja alla fram- kvæmdina, þ.e.a.s. ekki þá aukningu á eldsneytisrýminu sem I tillögunum fælist. _Osal Ólafur Jóhannesson: „Rikis- stjórnin er ekki ráö eöa nefnd og meginreglan er sú aö ráöherra fari einn meö mál á slnu vald- sviöi.” sagöi I samtali viö Visi, aö kenning utanrikisráöherra striddi algerlega gegn grund- vallareinkennum islenskrar stjórnskipunar, einn ráöherra gæti ekki „prívat og persónu- lega gert samning viö erlend riki um ráðstöfun á islensku landi og framkvæmdir uppá tugi milljarða,” eins og hann sagöi orðrétt. Ólafur Ragnar kvaö það vera grundvallaratriði i núverandi stjórnarsamstarfi, að engin á- kvöröun væri tekin gegn ein- dregnum vilja eins aöila. „Þessi kenning utanrikisráö- herra,” sagöi Ólafur Ragnar, „er hættuleg vegna þess aö ein- hver eftirmaður ólafs Jó- hannessonar, sem væri óvand- aðri aö meðölum en hann, gæti fariö aö nota þessa kenningu um einkavald ráöherra til óhæfu- verka, sem væru óbætanleg þjóöinni eftir að þau væru fram- kvæmd.” uöi i fyrra skipaði þáverandi utanrikisráöherra, Benedikt Gröndal, sérstaka nefnd til aö fjalla um máliö. Nefndin var skipuö Helga Agústssyni deildarstjóra varnarmáladeild- ar, Hjálmari R. Báröarsyni, siglingamálastjóra, Hilmari Thorarensen frá bæjarstjórn Keflavikur og Ólafi Björnssyni frá bæjarstjórn Njarðvikur. Auk framangreindra áttu full- trúar varnarliösins sæti i nefnd- inni. Allir sammála Er nefndin skilaöi áliti kom i ljós aö þar höföu allir orðiö sammála um aö mæla með þvi aö byggöir yröu nýir geymar i Helguvik og núverandi geymar lagöir niöur. Allan kostnaö af þeirri framkvæmd myndu Bandaríkin og Atlantshafs- bandalagiö bera, Bandarikja- menn 40% og sérstakur framkvæmdasjóöur NATO 60%. kvæmdanna fyrr en á næsta ári og hins vegar mun hönnun þess- ara mannvirkja taka alllangan tíma aö sögn. „Bandarikjamenn leigi oliubirgðaskip” Ólafur Ragnar Grimsson for- maöur þingflokks Alþýðu- bandalagsins sagði i samtali viö Visi, aö hann teldi ýmsar aörar leiöir færar, til þess aö ráða bót á þeirri mengunarhættu sem talin væri stafa af geymunum, en sú sem fyrrgreind nefnd hefði lagt til. „Þaö er ekki endi- lega ráðiö að byggja nýja geyma,” sagði hann, „heldur má t.d. hugsa sér þá leiö að Bandarikjamenn leigji sér reglubundiö oliubirgöaskip, sem liggi þarna fyrir utan og oliansé tekinmeö leiöslumi land eftir þörfum. Þaö er nóg af sllk- um ódýrum skipum á markaö- inum og miklu hagkvæmari lausn á málinu heldur en aö Ólafur Ragnar Grimsson: „Veriö aö gera Isiand aö birgöastöö fyrir Bandarikin á Noröur-Atlantshafi, sem stór- eykur árásarhættuna á landiö.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.