Vísir - 13.08.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 13.08.1980, Blaðsíða 10
Skipuleggðu hlutina vel áður en þú lætur til skarar skriða. Einhver reynir að villa þér sýn. Nautið, 21. april-21. mai:- Dagurinn getur orðið nokkuð erfiður og þú ættir að láta allt nýtt eiga sig. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Reyndu að hvila þig i dag. Ekki mun af veita eftir erfiði siðustu daga. Krabbinn, 22. júni-2:i. júii: Dagdraumar eru ágætir endrum og eins. En þú mátt ekki láta þar viö sitja. agust: Efþúhefur i hyggju ab fara I feröalag, þá skaitu athuga þinn gang vei. Meyjan, 24. ágúst-2.1. sept: Yngri kynslóðin mun veita þér mikla ánægju i dag. Gefðu þér góðan tima til að sinna málum hennar. Vogin. 24. sept.-23. okt: Láttu ekki standa á þér þegar á hólminn er komið. Það þýðir ekki að gefast upp þótt útlitiö sé svart. Drekinn .24. okt.—22. nóv. Félagsmálin taka mikinn tima I dag og það borgar sig að skipuleggja hlutina vel. Það liggur ljóst fynr að Sobito eitraði fyrir okkur.” muldraðiTarsan ekki fyrir reynt, ,En afhverju?” stundi Laver. .Getum viö ekki flúið og að komast til botns. J 4U Biohk Reser.ec ,,Ekki nuna, svaraði hani erufjórir verðir fyrir ut____________ hikaekki við aö nota spjótin við hið minnsta tækifæri.” Nú, jæja, þetta er þá Maggi X Já, þettaeru glæpon og vinur hans, þeir r’rnHd % l' Kannski gæti ég fengið l vinnu í Englaklúbbnum og V,—látið bic vita. Þessir menn eru mjög 'v'Það er of seint hættulegir. Ég vildi frekar\ fyrir gftarinn aö þið væruð ekkert aö \ minn... hanner . blanda ykkur I þegar faiiinn. y' | Bogmaðurinn, 23. nóv.-2l. Einhver misskilningur kann að valda deilum heima fyrir i dag. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Rey ndu að fresta öilu sem ekki bráöliggur á. Einbeittu þér siöan að þvf sem máii skiptir. Vatnsberinn. 21. jan.-IO. feb: l Smávægileg mistök kunna að hafa ófyrir- sjáanlegar afleiðingar fyrir þig. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Eyddu ekki um efni fram, enda þótt þér þyki þú eiga mikla peninga f svipinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.