Vísir - 13.08.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 13.08.1980, Blaðsíða 15
Vti Miðvikudagur 13. ágúst 1980 15 r 20-30% samdráttur í ’ byggingum á Akureyri - Ekki horfur á atvinnuleysi í vetur. segir Helgi Guðmundsson. formaður Trésmiðafélagsins Sr. Grimur Grimsson Ásprestakali laust tii umsóknar Séra Grimur Grimsson sóknar- prestur i Asprestakalli hefur sagt starfi sinu lausu, frá og með 1. nóvember næstkomandi. Prestakallið hefur verið auglýst laust til umsóknar og er umsóknarfrestur til 11. septem- ber. Fjöimenni á landsmóti björgunarmanna Um sex hundruð manns tóku þátt i Landsmóti björgunarsveita Slysavarnarfélags íslands, sem haldið var að Lundi i öxarfirði um mánaðamótin. A mótinu voru stutt námskeið fyrir björgunarmenn i skyndi- hjálp, stjórn og skipulagningu leitar, sjóbjörgun, klifri, sigi, og i notkun áttavita og korta. Þá var haldin leitaræfing og fléttað inn i hana ýmsum verkefnum i land- björgunarstarfi, svo sem skyndi- hjálp og björgun úr klettum. Enn- fremur fóru fram œfingar fyrir froskmenn og bátsstjóra. Undirbúning mótsins önnuðust björgunarsveitir SVFl á Húsavik, i Mývatnssveit og Kelduhverfi, undir stjórn Vilhjálms Pálssonar á Húsavik. —ATA Verulegur samdráttur er i í- búöabyggingum á Akureyri, sennilega á bilinu 20-30% frá í fyrra, samkvæmt upplýsingum sem blaöið fékk hjá ýmsum að- iium byggingariðnaðarins i bænum. Byggingaverktakar hafa hætt við fjöibýlishús og í- búðir i siikum húsum hreyfast litið hjá fasteignasölum. Þá fara einbýlishúsabyggjendur sér hægar en var. Flestir við- mælendur blaðsins bentu á minnkandi kaupgetu, samfara óhagstæöum lánakjörum, sem ástæðum fyrir samdrættinum. L „Það hefur ekki verið sami „toppurinn” I steypusölunni i sumar og undanfarin ár. Mér þykir ekki ósennilegt að sam- drátturinn sé 25-30%”, sagði Hólmsteinn Hólmsteinsson, framkvæmdstjóri hjá Möl og Sandi hf., I samtali við Visi. , JSl. vetur var tiðin góð og þá varmikið steyptog klárað, sem annar hefði verið i byggingu i sumar”, sagði Hólmsteinn. „Þeir sem eru að byggja ein- býlishús fara nú mun hægar i sakirnar og i sumar hefur verið farið af stað meö mun færri byggingar, en i fyrra. Menn virðast vera peningalitlir og ó- hagkvæm lánakjör hafa sitt að segja”, sagði Hólmsteinn I lok samtalsins. „Það er rétt, það er samdrátt- ur f byggingariðnaðinum, en mér sýnast ekki alvarlegar at- vinnuhorfur, þvi spennan hefur verið svo mikil á undanförnum árum i byggingariðnaðinum i bænum. Ég held því að það verði næg verkefni fyrir þennan mannskap i vetur”, sagði Helgi Guðmundsson, formaður Tré- smiðafélags Akureyrar, i sam- tali við Visi. „Þaö er minna um ibúðabyggingar á almenn- um markaöi, en auknar byggingarframkvæmdir á veg- um opinberra aðila vega upp á móti. Á undanförnum árum hef- ur verið byggt meira á Akureyri, en sem nemur fólks- fjölgun. Það hefur þvi verið mikil spenna i byggingariönað- inum, sem nú hefur dregið úr”, sagði Helgi i lok samtalsins. „únotaðar lóðir flnnast hér og hvar (hænum” - segír Finnur Birgisson, skipulagsstjóri Akureyraröæjar „Það hefur veriðathugað með fjölda ónotaðra byggingarlóða á skipulögöum svæðum, sem sýndi að slikar lóðir finnast hér og hvar i bænum”, sagði Finnur Birgisson, skipulagsstjóri á Akureyri, i samtali við Visi. „Hér er hins vegar ekki um mikinn lóðafjölda að ræöa”, sagði Finnur. „Næsta skref verður að kanna hverja lóð fyrir sig, hversvegna þær hafi ekki géngið út og hvort þær eru byggingarhæfar. Nú eru nokkr- ar lóðir eftir í Siðuhverfi, en fleiri hverfi eru ekki deiliskipu- lögö, og hæpið að það veröi þegar lóöirnar i Siðuhverfi veröa búnar. Þaö er þvi hugsanlegt aö þessar stöku lóðir i eldri hverfum veröi notaðar til þess að brúa bilið. Verða þær þá augýstar til Uthlutunar. Talsvert er um ónotaðar lóðir i innbænum, en ég reikna ekki með að þeim veröi úthlutað fyrr en deiliskipulag af innbænum liggur fyrir. Einnig hefur komiö til umræðu að nýta þær lóðir fyrir gömui hús, sem einhverra hluta vegna þurfa að hverfa af sinum upphaflegu stæöum”, sagði Finnur Birgisson i lok samtalsins. G.S./Akureyri. Uppskipun i Landshöfn Þorlákshafnar i fullum gangi. Alls var 6810 rúmmetrum af Hekluvikri skipað um borð. Visismynd:EJ Hekluvikur seldur til Danmerkur: Fyrstl farmurlnn um borð í selnes Hekluvikri var skipaðum borði Selnes i Þorlákshöfn um helgina. 6810 rúmmetrum, eða 4860 tonn- um af vikri var skipað um borð á rúmum sólarhring, og var skipið lúgufullt. Að sögn Þorvaröar Vilhjálms- sonar hjá Jarðefnaiðnaði h.f., sem flytur vikurinn úr landi, er þetta fyrsti farmurinn af fjórum, sembúiöeraðsemjaumsöiuá til Danmerkuri sumar. Næsti farm- ur veröur væntanlega fluttur úr landi i byrjun næsta mánaðar. Þorvarður sagði, að nú væri vaxandi eftirspurn eftir vikri IV- Evrópu og verðið, sem fengist, væri viðunandi. öll sveitafélögin I V-Skafta- fellssýslu, Rangárvallasýslu og Arnessýslu nema tvö eiga aðild að Jarðefnaiðnaði h.f. —ATA. Hús yflr Nú skal byggt hús yfir hundinn. Með þessum oröum er auövitað áttvið, að Hundaræktarfélagið og Hundavinafélagið hafa ákveðið að byggja svonefnt hundagæslu- hús. í húsinu á að verða pláss fyr- ir 10—12 hunda I gæslu um skemmri tima á meðan eigendur bregða undir sig ferðafæti. Matthias Pétursson einn for- ráðamanna Hundaræktarfélags- hundinn ins sagði i samtali við blaðið, að húsinu hefði ekki verið endanlega valinn staður en liklegir staðir væru á Alftanesi og við Dýra- spitalann. Ef að byggingu verður við Dýraspitalann yrði reksturinn væntanlega tengdur rekstri spitalans. Aætlað verð hússins er 14 til 15 milljónir og ráögert að það verði tilbúiö næsta vor. —ÓM FERDAMÁLARAÐ ENDURSKIPAD Ferðamálaráð hefur veriö endurskipað til næstu fjögurra ára. Heimir Hannesson verður áfram formaður ráðsins og ólaf- ur S. Valdimarsson varaformað- ur. Þessir tveir eru skipaðir af samgönguráðherra án tilnefning- ar svo og Konráð Guömundsson. Aðrir I ráðinu eru: Skarphéðinn Eyþórsson fyrir Félag hópferða- leyfishafa, Steinn Lárusson fyrir Félag isl. ferðaskrifstofa, Birna G. Bjarnleifsdóttir fyrir Félag leiösögumanna, Agúst Hafberg fyrir Félag sérleyfishafa, Lárus Ottesen fyrir Ferðafélag Islands, Brigir Þorgilsson fyrir Flugleiðir, Arni Reýnisson fyrir Náttúru- verndarráð, Magnús E. Guðjóns- son fyrir SIS, Bjarni I.Arnason fyrir Samband veitinga- og gisti- húsaeigenda, Magnús Gunnars- sonfyrir önnur flugfélög en Flug- leiðir og Hákon Sigurgrimsson fyrir Stéttarsamband bænda, en sambandið er nýr aðili að Ferða- málaráöi. —ATA. Bræðraborgarstig1-Simi 20080 (Gengióinn frá Vesturgötu)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.