Vísir - 13.08.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 13.08.1980, Blaðsíða 16
HORRÆN FARANDSYN- ING A VERKIIM KVENNA Um siðustu hclgi lauk I Malmö sýningu á verkum eftir 47 listakonur af Noröurlöndun- um. Hugmyndina ab þessari kvennasýningu áttu þær Mari- anna Agren frá Sviþjóö og Berg- Ijót Kagnars frá islandi, en hán iæröi viö Listaháskóiann f Kaupmannahöfn og hefur veriö þar búsett undanfarin ár. Sýningin er farandsýning og veröur hér aö Kjarvalsstööum í april 1981. Sex íslenskar konur eiga myndir á sýningunni, þær, Bergljdt, Valgeröur Bergsdótt- ir, Sigrföur Björnsdóttir, Edda Jónsdóttir Borghildur óskars- Eiga íista- konur eitt- hvaO sam- eiginlegt? Listakonur láta æ meira aö sér kveöa á Noröurlöndunum. Þessu er ekki eingöngu aö þakka kvenréttindahreyfingu sjöunda og áttunda áratugsins, en samhygö kvenna sem sprott- iö hefur upp úr jarövegi jafn- réttisbaráttunnar hefur þó óneitanlega oröiö listakonum lyftistöng. Sjálfstraust, gagn- kvæm aöstoö, áhugi og stolt yfir afrekum kynsystranna, gagn- kvæm gagnrýni... allt þetta hef- ur oröiö aö mikilvægum þáttum i starfi listakvenna. En hvaö er svona sérstætt viö listaverk kvenna? Eru viöfangsefnin önnur en karla? Eru aöferöirnar ööru visi? Eru viöhorfin önnur? 1 listasögunni er aö finna goö- sögnina um afburöalistamann- inn. Hann helgar lif sitt listinni og vinnur miskunnarlaust og al- einn aö framgangi hugsjóna sinna. Hann er háöur þrælum (eiginkonu t.d.) hvaö varöar fæöuöflun, matreiöslu og hrein- gerninga.Börnin eru tálmi á veginum, amstur hversdagsins er þreytandi, listin gengur fyrir öllu. Listakonur eru aö reyna aö hrófla viö þessari goösögn. Vinarþel samúö meö tilfinn- ingum annarra, þátttaka 1 hversdagslegum hlutum þurfa ekki aö hefta þroska listsköpun- arinnar — þvert á móti getur hún verib innblásandi og upp- örvandi. En listiökun gerir kröf- ur til kvenna, til gæöa verkanna og tilraunir meb efni og aöferöir taka tima. bess vegna veröa listakonur aö skipuleggja tima sinn, ef „jafnvægi náttúrunnar” á ekki aö raskast. E.t.v. veröur þaö til þess aö þessar konur finni nýjan lifsstil, skapi þeim samvinnu og samlyndis. Þær listakonur, sem sýna á þessari sýningu, eru fulltrúar margra kynslóba og margra aö- feröa. Skoöandi veröur aö gera upp viö sig, hvort myndirnar eigi eitthvaö sameiginlegt, sem gefur til kynna aö þær eru allar málaöar af konum. Ef ég sjálf ætti aö benda á eitthvaö þess háttar, myndi ég nefna tilraunir listakvennanna allra til aö lýsa raunveruleikanum i kring um okkur, án þess aö reyna um leiö aö búa til fullkomnar fyrir- myndir. Þaö ætti aö vera auö- veldara fyrir okkur konur aö lýsa hlutunum i raunmynd sinni, þvi viö erum e.t.v. siöur bundnar i klafa goösagna um hvaö list og listamenn eigi aö vera. Kari Kolfsen, Noregi. dóttir og Björg Þorsteinsdóttir. Hugmyndirnar aö baki sýn- ingarinnar eru best skýröar meö þvi aö vitna i inngangsorö Marianne Agren í sýningarskrá, en þar segir hún m.a.: „Persónulega finn ég hjá mér sterka hvöt til aö miöia minni reynslu og læra af reynslu ann- arra kvenna. Ég held aö konur, meö þvi aö vinna saman, geti stutt hverja aöra, leyst einstak- iingseöli sitt úr böndum og auk- iö þoriö til aö lýsa þvi, sem áöur haföi veriö bælt niöur eöa gert aö feimnismáii”. Sýningunni er sem sagt ætlaö Verk eftir Mette Schau frá Noregi SiÍi'B^assssSSSSBS „Pa trasmattan: Afrikansk docka” eftir sænsku listakon- una Lenke Rothman. aö efla samstööu kvenna og samvinnu. Þátttakendur voru valdir af þeim Marianne og Bergljótu Ekkert þema var sett fyrir, og ef dæma má af skrifurn um sýninguna og af sýningar- skrá, eiga listakonurnar ekkert annaö sameiginlegt annaö en þaö aö vera aliar kvenkyns. Danski myndlistargagnrýn- andinn Helien Lassen bendir á þetta i grein um sýninguna: segist óafvitaö hafa ieitaö eftir mælikvaröanum sem val mynd- anna byggöist á og aö einhverju sameiginlegu — en fundiö hvor- ugt. Listakonurnar eru á öllum Borghildur Eftir Inari Krohn frá Finnlandi Verk eftir Unni Löwe frá Noregi. aidri, þær nota alls konar tækni og takast á viö alls konar viö- fangsefni. Sá grunur læöist aö manni aö tilgangur sýningar- innar hafi einmitt veriö sá, aö sýna hversu ólik verk kvenna eru, eins og til aö afsanna aö til sé einhver „konu-list”. Sænska greinin I sýningarskrá hefst á þessum oröum: „En konulegt!” heyri ég ein- hvern segja, sem er aö skoöa mynd eftir mig. í hvert sinn sem ég heyri þessi orö, sækir aö mér þunglyndi: hvers vegna eru þau mér ekki gullhamrar? Hvers vegna gleöja þau mig ekki?” Edda Hvers vegna er svona sýning nauösynleg? Þegar viö viröum fyrir okkur listaverk og dáumst aö þvi, kynni okkur aö renna I hug, aö listamaöurinn búi yfir óvenju- legum styrk, og guödómlegum mætti sem gerir hann frábrugö- inn okkur hinum, sem látum okkur nægja aö lifa i viöjum vanans eins og vængstýföir fuglar. Eru karlar einir færir um aö losna úr viöjunum? Nei! Ef viö litum i kring um okkur, veröur ljóst, aö hugmyndafræði samfélagsins og þaö sjálft er Þrándur á framgötu konunnar. Einn Þrándur eru ólik viö- brögö konu og karls viö barns- gráti. Kona, sem er aö einbeita sér aö þvi ab skapa listaverk, hrekkur viö ef hún heyrir barn gráta, gleymir listinni, hverfur i snatri til barnsins og huggar þaö. Karlinn, aftur á móti, sem er truflaöur af grátandi barni, bregöst allt ööru visi vib. Hann fer sjálfur að hljóöa, baðar út öllum öngum og ef þaö hefur engin áhrif, hleypur hann út til aö hugga eigin sál á næstu krá. Seinna heldur hann áfram að vinna aö list sinni. Ef hann er duglegur, þrauteigur (og hepp- inn) tekst honum e.t.v. að veröa frægur. En konan, með barnið i fanginu, veröur sannfærð um aö hún sé minni máttar. Hún kann enga leið til aö sanna aö hún lika hafi neistann innra meö sér. Þetta á jafnt við um islenskt samfélag eins og önnur. Þær fáu listakonur, sem Island á, hafa annaö hvort oröið aö neita sér um hjónaband og börn, eöa þá þær hafa gifst seint. Barnauppeldi tekur 20 ár af llfi konu. 20 bestu árin. Aö Þetta er ekki óvitlaus spurn- ing og sýningunni er e.t.v. ætlað að svara henni, a.m.k. velta vöngum yfir henni. Styrkur fékkst frá Menning- arsjóði Norðurlanda og Malmö Kunsthalle, þar sem sýningin byrjaði ferð sina um Norður- iöndin, til að koma henni á lagg- irnar. Það verður forvitnilegt að skoða hana hér á Kjarvalsstöð- um I vor, og velta fyrir sér hug- myndunum sem að baki liggja. Til gamans fylgja hér fleiri orð úr sýningarskrá, en i henni eru greinar frá hverju Norðurland- anna. MS. Valgerður árangurinn á listabrautinni veröi rýr, er ekki vegna þess aö hæfileikarnir kunni ekki aö vera fyrir hendi. Konan leitar áfram aö listamanninum i sjálfri sér. Ævisaga islenskrar listakonu: Hún ólst upp á sveitabæ, ein 16 barna. Ung, fátæk, rauöhærö og lifsþyrst fór hún til vinnu i Reykjavik. Blýanturinn kostaði meira en þaö sem hún fékk i laun fyrir einnar stundar vinnu. En hún var ákveðin i að veröa listakona, lagöi fyrir og fór I kvöldskóla. Hún varö ólétt eftir mann af góðu fólki — betra fólki en hún sjálf. Fjölskylda hans var harmi slegin, vinnukona meö listadellu var ekki nógu góö handa syninum. Þaö slitnaði upp úr sambandinu. En vinnukonan gaf ekki drauma sina upp á bátinn. Aður en yfir lauk, komst hún i Lista- háskólann i Kaupmannahöfn. Hún giftist, eignaðist börn og bjó i Kaupmannahöfn. Ibúöin var svo lítil aö hún þurfti aö nota hurð sem málaragrind. Henni tókst þó aö mála i a.m.k. 15 minútur á dag meðan börnin voru ung. Eftir að þau fóru aö heiman, helgaöi hún lifi sinu málaralistinni og náöi örlitlum frama. En þá kom i ljós að hún var meö krabbamein. Hún lést rúmlega fimmtug. Viö konur erum sterkar, en blákaldur raunveruleikinn lok- ar okkur inni i búri. Vonandi sýnir þessi sýning, að þaö eru margar konur sem reyna aö brjótast út og að margar konur hafa sköpunarmátt. Við veröum að vinna saman. Viö veröum aö örva hverja aðra. Mælikvaröar karlasam- félagsins gera þaö ekki. Þvi karlar heyra aldrei börnin gráta. Inga Huld Hákonardóttir, tsland. Hvers vegna kvennasýning?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.