Vísir - 13.08.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 13.08.1980, Blaðsíða 21
VISIR MiOvikudagur 13. ágúst 1980 I dag er miðvikudagurinn 13. ágúst 1980/ 226. dagur árs- ins. Sólarupprás er kl. 04.05 en sólarlag er kl. 21.50. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 8.-14. ágúst er i Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. j. Kópavogur: Kópavogsapótek er opió öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga' lokað. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöidin er opið í ^4>ví apÖTeki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.1 j Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- 'verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- . um kl. 17-18. *, fc.Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- 'SÓtt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn f Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka „daga. 5 ’ Hafnarfjörður: Hafnarf jarðar apótek og ' Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-, ardag-kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-‘ ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. bridge Asmundur var tekinn i „bakariiö” i eftirfarandi spili frá leik tslands og Ungverja- lands á Evrópumótinu I Estoril i Portúgal. Austur gefur/allir á hættu Norfiur A 73 y AKG8 D9 * ADG96 Vestur Auftur * AK108 * G6 V D1074 V 653 46 4 K75432 * K1052 * 73 Suöur A" D9542 V 92 4 AG108 1 opna salnum sátu n-s Goth og Kefnar, en a-v Asmundur og Hjalti: Austur Suöur pass pass 2 T pass pass pass Vestur Noröur 1S dobl pass dobl pass Þaö er álitamál, hvort austur eigi aö taka afstööu viö einum spaöa dobluöum, alla vega reyndist þaö illa i þessu tilfelli. Asmundur fékk fjóra slagi og Ungverjamir 1100. 1 lokaöa salnum sátu n-s Simon og Þorgeir, en a-v Kovacs og Kerter: Austur Suöur Vestur Noröur pass pass 2 T pass 2 H pass pass pass Noröur heföi betur doblaö strax, en þegar tvö hjörtu komu til hans, gat hann litiö gert ann- aö en aö segja pass. Austur fékk aðeins f jóra slagi, en 400 voru litiö upp í tjóniö á hinu boröinu. skák Hvitur leikur og vinnur. 4» H 2 H^ 2 2 2 2 1 tt öJLi # 2 2 2 a S A D C D E Hvitur? Kislov Svartur: Berivesov Sovétrikin 1971. 1. Hxg7+! Kxg7 2. Re6+! Gefiö. hellsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19. til kl. 20. Grensásdeild: Alladaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 tilkl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20. lœknar Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgi^ögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuðá helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt í sima 21230.' Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk haf i með sér ónæmis- skrítreini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Víðidal. Sími 76620. Opiðer milli kl. 14 og 18 vlrka daga. lögregla slökkvilið Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnar- fjörður, sími 51336, Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunholtslækjar, simi 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa- vogur, Garðabær, Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær, simi 51532, Hafnarfjörður, simi 53445, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavík, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynn- ist i sima 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. bókasöfn ADALSAFN- útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155 Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLAN- Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SOLH E IMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. HLJ0ÐB6KASAFN- Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. BÓKIN HEIM- Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. BÚSTAOASAFN- Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BÓKABILAR- Bæklstöð i Bústaða- safni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. BeUa — Ég þvoði bara gardlnurnar sem áttu ekki aö hlaupa. AL-ANON — Félags- skapur aðstandenda drykkjusjúkra Ef þú átt ástvin sem á viö þetta vandamál aö striða, þá átt þú kannski samherja I okkar hóp. Simsvari okkar er 19282. Reyndu hvaö þú finnur þar. velmœlt Leiddu hinn blinda yfir brúna! — Kinverskt orötak. oröiö Lofaöur sé Guö og faöir Drottins vors Jesú Krists, faöir miskunn- semdanna og Guö allra huggun- ar. 2.Kor.l,3 brúökoup Nýlega voru gefin saman I hjónaband i Garöakirkju af séra Braga Friðrikssyni, Unnur Þóröardóttir og Torleif Söreide. Heimili þeirra er Bolkesjö Hótel, Telamark, Noregi. Studio Guömundar Einholt 2. Kartöfluseljurótarsúpa Uppskriftin er fyrir 4 2 meöalstórar kartöflur 50 gr. seljurótarsneiö 1/4 stk. blaölaukur (purra) 3/4 — 11 soö eöa vatn 2 tsk kjötkra ftur salt pipar timian 2-3 msk. rjómi steinselja eöa biaölaukur. Hreinsiö og flysjiö hráar kartöflur og seljurót og rifiö i rifjárni eöa skeriö i litla bita. Hreinsiö blaölaukinn og skeriö i sneiöar. Sjóöiö grænmetiö i soöi eöa vatni I 30 minútur. Merjiö þaö i gegnum gróft sigti og látiö mauk og soö i pottinn aftur. Sjóöiö súpuna i 5-10 minútur og bragöbætiö meö kjötkrafti, salti, pipar og timian. Jafniö súpuna meö rjómanum. Klippiö aö lokum steinselju eöa blaö- lauk yfir súpuna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.