Vísir - 13.08.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 13.08.1980, Blaðsíða 24
Miðvikudagur 13. ágúst 1980 síminnerdóóll Veðurspá Um 250 km austur af landinu er 995 mb lægö, sem þokast norönorövestur og 985 mb lægö er um 1200 km suösuö- vestur af Vestmannaeyjum og þokast austur. Hiti breytist fremur litiö. Suöurland, Faxaflói og suö- vesturmiö: Hægviöri eöa noröaustan gola, léttskýjaö meö köflum. Breiöafjöröur, Faxaflóa- og Breiöafjaröarmiö: Noröaust- an gola eöa kaldi skýjaö meö köflum. Vestfiröir til Austurlands aö Glettingi og Vestfjaröamiö til Austurmiöa: Noröan og norö- austan gola eöa kaldi, skýjaö aö mestu og viöa dálltil súld. Austfiröir og Austfjaröamiö: Hægviöri, skýjaö meö köflum og viöa dálítil súld, er kemur fram á daginn. Suöausturland og -miö: Hæg- viöri, skýjaö meö köflum og sumstaöar rigningarvottur i fyrstu, en annars aö mestu þurrt. Veðrið hér 09 har Akureyri skýjaö 8, Bergen skýjaö 14, Helsinki hálfskýjaö 18, Kaupmannahöfnskýjaö 15, Osló léttskýjaö 14, Reykjavik léttskýjaö 9, Stokkhólmur rigning 14, Þórshöfn þoka, 11, Aþena heiöskirt 28, Berlfn þrumur 16, Chicago hálfskýj- aö 25, Feyneyjar þrumur 19, Frankfurt þrumur 13, Nuuk léttskýjaö 7, London alskýjaö 17, Luxemburg skýjaö 14, Las Palmas léttskýjaö 24, Mall- orka léttskýjaö 26, Montreal skýjaö 22, WaShington alskýj- aö 33, Paris skýjaö 19, Róm þokumóöa 26, Malaga heiö- skfrt34, Vfnrigning 18, Winni- peg skýjaö 21. LOkl segir Ragnar Arnalds ætti aö vera öruggur um endurkjör I Norö- urlandi vestra. Þar hækka skattarnir aöeins um 5-6%. Óánægjan meö skattahækkun- ina kemur þvi fyrst og fremst niöur á flokksbræörum hans á þingi. Bandaríska leikaraverkfaillö helur áhrll á ..Leltina aö eldinum”: VEDDUR HÆTT VD TOKU MYNDAHHNAR? Nú er næsta vist, aö ekkert veröur úr töku myndarinnar „Leit aö eldi”, sem aö hluta til átti aö taka hérlendis í sumar og haust. Astæöan er sú, aö kvik- myndafyrirtækiö 20th Century Fox hefur hætt viö aö fjár- magna kvikmyndina vegna leikaraverkfallsins I Bandarikj- unum. Verkfall bandariskra kvik- myndaleikara hefur staöiö I nokkrar vikur og af þeirri ástæöu hefur oröiö aö hætta viö gerö hverrar kvikmyndarinnar á fætur annarrar. Og þar sem allir aöalleikararnir I „Leit aö eldi” eru bandarfskir, getur kvikmyndataka ekki hafist fyrr en búiö er aö ná samningum viö leikarasamtökin. Þess vegna hætti 20th Century Fox viö aö fjármagna þessa kvikmynd. Framleiöandi myndarinnar, Michael Gruskoff, reynir nú hins vegar allt hvaö af tekur aö fá annaö kvikmyndafyrirtæki til aö taka aö sér verkefniö. Undirbúningur fyrir kvik- myndatökuna hefur veriö i full- um gangi hérlendis. Búiö var aö semja viö Úlfar Jacobsen um leigu á átta bilum af flota feröa- skrifstofu hans og búiö var aö ráöa allmarga islenska starfs- menn. Þá var búiö aö kaupa 25 tonn af gömlu heyi fyrir fflana, sem koma áttu til landsins um næstu helgi. Ekki hefur tekist aö ná f Gisla Gestsson, sem er umboösmaöur 20th Century Fox og fram- kvæmdaaöili varöandi gerö myndarinnar hér á landi, þrátt fyrir itrekaöar tilraunir. — ATA t tengslum viö Heimilissýninguna sem hefst hinn 22. ágúst n.k. veröur starfrækt Tivolf, eins og sumir vilja kalla þaö. Þessi mynd var tekin iSundahöfn i gær er veriö var aö skipa upp leiktækjum. (Vfsismynd: GVA) Kollgátan Dregiö hefur veriö i Kollgátu Visis, sem birtist 24. júlf. Vinningar eru bækur og snældur frá Bókaútgáfunni Erni og Orlygi, aö verömæti kr. 103.968. Vinningshafar eru. Richard Pálsson, Gyöufelli 14, Reykjavlk. Ólaffa Leifsdóttir, Tunguseli 10, Reykjavík. Asdis Ingólfsdóttir, Hjallabraut 41, Hafnarfiröi. Arni Sigurösson, Þinghóli, Tálknafiröi. Sigurborg Engilbertsdóttir, Hrauntúni 18, Vestmannaeyjum. Nanna Jónsdóttir, Kambsveg 25, Reykjavfk. Jón Óli Ólafsson, Tjarnarlundi 10 E, Akureyri. Guörún Tryggvadóttir, Stigahliö 32, Reykjavik. Sjá einnig bls. 3 Vigdis ekkl flult á Bessastaðl „Þaö standa yfir lagfæringar aö Bessastööum, eins og er,” sagöi Vigdis Finnbogadóttir I samtali viö Visi um ástæöu þess, aö hún væri enn ekki flutt á for- setasetriö. Hún sagöi ennfremur, aö senni- lega lyki viögeröum um næstu mánaöamót og upp úr þvi geröi hún ráö fyrir aö flytja. — KÞ Fær Kovaienko landvistarieyfi í USA? „OET EKKERT SAGTIM HVORT MB SE TRY8GT' - segir talsmaður öandaríska sendiráðslns ,/A þessu stigi get ég ekkert um það sagt, hvort tryggt sé að sovéski sjó- maðurinn fái landvistar- leyfi i Bandaríkjunum", — sagði talsmaður sendiráðs Bandaríkjanna er Vísir spurðist þar fyrir um mál Viktors Kovalenko. Sagði talsmaðurinn, að i tilfell- um sem þessu, þar sem maðurinn er staddur í lýð- ræðisriki gengju slík mál fyrir sig með ákveðnum hætti og gæti afgreiðsla þeirra tekið nokkrar vikur og jafnvel mánuð. Þannig þarf flóttamaöurinn fyrst aö leggja fram formlega umsdkn til islensku rikis- stjórnarinnar sem siöan kemur henni áfram til Sameinuöu þjóö- anna. Fyrir milligöngu Samein- uöu þjóöanna veröur umsóknin siöan afgreidd til bandarisku rikisstjórnarinnar. Tii aö beiöni um landvistarleyfi fáist samþykkt þarf umsóknin aö upp- fylla ákveöin skilyröi, m.a. þurfa ástæöur fyrir flóttanum aö vara i samræmi viö ákvæöi i Flótta- mannasamningnum frá 1951. Mál Kovalenkos var tekiö fyrir á rikisstjórnarfundi I gær. Var þar samþykkt , aö máliö yöri á- fram i höndum dómsmálaráö- herra. Samkvæmt heimildum Visis voru fáar athugasemdir geröar á fundinum en ráöherrar sammála um, aö ekki væri tækt aö biöa mjög lengi eftir svari frá Bandarikjamönnum. Taka þyrfti sjálfstæöa afstööu án tillits til af- stööu Bandarikjamanna ef svar bærist ekki fljótlega. Nú er veriö aö kanna hvaöa forsendur liggi aö baki umsókninni. Sv.G/ÓM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.