Vísir - 14.08.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 14.08.1980, Blaðsíða 1
 ©* Fimmtudagur 14. ágúst 1980/ 191. tbl. 70. árg. ¦ Mjðg siæm rekstrarstaða njá sjðnvarpinu: I Tapiö fyrra helming árs- jins nemur 400 milljðnum! i i i i i l i „Rekstrartap sjón- varpsins var nálægt 400 milljónum króna á fyrri hluta þessa árs", sagði Hörður Vil- hjálmsson, fjármálá- stjóri Rikisútvarpsins, i samtali við Visi i morg- m Un. Sjónvarpið: tapið er 400 milljónir „Þess ber þó að geta, að á 6 mánuðum. rekstrartapið er að stórum hluta til komið vegna þess, aö við vorum sviptir tolltekjum af sjónvarpstækjum, en taliö er ao i ár nemi þær tekjur einum mill- jarði, og sem nú rennur beint I rikissjóð. Það er bagalegt að verða af þessum tekjum, þvi við hefðum þurft að geta staoio betur að dreifingarmálum, auk þess sem sjónvarpiö er illa búiö tækjum og litvæöingu er enn ekki að fullu lokiö." Þá sagði Hörður að rekstrar- tap hljómsvarps á fyrri helm- ingi þessa árs losaði um hundr- að milljónir. Rekstrarstaða Rikisútvarpsins væri slæm og væri þvl reynt áð fá einu tekju- stofnana, auglýsingarnar og af- notagjöldin, hækkaða. J Kovalenko tær landvistarleyfl: Er að læra ísiensku Sovéski sjómaðurinn Victor Kovalenko, sem flúði af skipi sfnu s.l. fimmtudag hefur nú fengið landvistarleyfi á Islandi. Hann dvelur á Islensku heimili en hefur ekki fengið atvinnuleyfi enn. Samkvæmt heimildum blaðsins mun hann nú vera að læra islensku og átta sig á breyttu þjóðfélagi og er hann matvinn- ingur á heimili lslendinganna. Árni Sigurjónsson sagði I samtali við Vi'si áðan, að biiast mætti við, að Kovalenko fengi atvinnuleyfi um næstu mánaðamót. Landvistarleyfið er veitt með tilvisun i alþjóöasamninginn um stöðu flóttamanna frá 1951 og 10. gr. laga um eftirlit með út- lendingum og er leyfið veitt fyrst um sinn til þriggja mánaða. •—ÓM Bjarnl Sæmundsson: Siómaður slasaðist Ungur maður slasaöist alvar- lega á hendi um borö í Bjarna Sæmundssynif nótter skipið var yið veiðar um 20 milur vestur af Reykjanesi. Þyrla frá vamarlið- inu var fengin til að sækja mann- inn og var komið meö hann til Reykjavfkur klukkan rúmlega sex f morgun. Veriö var að taka inn trollið er slysiö átti sér stað, en maðurinn, sem er 24 ára gamall Reykvfking- ur, fór með höndina I vir og klemmdist á milli hlera. Var þegar haft samband við Slysa- varnarfélag Islands og i samráði viðlækna var ákveðiö að leita að- stoöar þyrlu frá varnarliðinu til aðkoma manninum undir læknis- hendur. ^Sv.G. Um leiðog sóiin gægist fram úr skýjunum er landinn farinn að fækka fötum og sleikja sólskinið, einsogþessi mynd úr höfuöborginni ber með sér. Vfsismynd: Einar Pétursson. „Kaupmánurinn 16% lægri en við gerð síðustu samninga" - segir Sighvatur Blörgvinsson. formaður Hngflokks Mbýðuflokksins, í Vfsisgrein „Á árinu 1980 mun kaupmáttur kauptaxta lækka um að minnsta kosti 6% frá árinu áður og er nú orðinn 16% lægri en hann var, þegar siðustu kjara- samningar voru gerð- ir", segir Sighvatur Björgvinsson, formað- ur þingflokks Alþýðu- fLokksins, i Visi i dag. t greininni fjallar Sighvatur um þróun kaupmáttar að undanförnu, og alveg sérstak- lega þau tvö ár, sem Alþýðu- bandalagið hefur setið i rfkis- stjórn. Hann segir m.a., að svo sé sagt „að Alþýðubandalags- menn i forustu verkalýðs- hreyfingarinnar gæli við þá hugmynd að undirskrifa samninga um 3% eða 5% hækk- un launa — m.ö.o. að undirrita i votta viðurvist samkomulag um, að laun I landinu verði að kaupmætti 11-13% lægri en sið- ustu kjarasamningar kváðu á um". Sjá bls. 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.