Vísir - 14.08.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 14.08.1980, Blaðsíða 3
vtsm »* Fimmtudagur 14. ágúst 1980 Virkjanlr á Austurlandi: Blður sfns tíma - segír íðnaðarráöherra -■1 M „Þaö hafa engar ákvarðanir verið teknar”, sagði iðnaöar- málaráðherra Hjörleifur Guttormsson aðspurður um ákvarðanatöku í sambandi við virkjun Blöndu eða Fljótsdals- virkjunog bætti við: „Þaöbið- ur sins tima”. „Þessar virkjanir hafa veriö skoðaðar út frá hag- kvæmni með tilliti til almenns markaöar, en þar er orkufrek- ur iðnaður ekki viðbót I mark- aði umfram þennan almenna markað inni. Hvorthagkvæmt væri aftur á móti að nýta virkjanimar til orkufreks iðn- aðar að einhverju leyti, er mál, sem ekki hefur verið tek- inafstaöatil”, sagði ráðherra. Hann sagði ennfremur, að hjá þeim i ráöuneytinu væri unniö að athugun á þessu máli og hvað þætti hagkvæmast I tengslum við atvinnubyggingu landsins i viðtækara sam- hengL „En þetta er þó ekkert, sem er nálægt ákvaröanastigi eða hnitmiöaö viö þessa virkjanir sérstaklega. Þetta er ekki neitt á dagskrá ríkisstjórnar, eins og stendur”, sagöi Hjör- leifur Guttormsson iðnaöar- málaráðherra. —KÞ Sfðasta Kollgátu- spurnlng á Iðstudag Siðasta spurningin i spurninga- leik VIsis, Kollgátunni, verður birt i VIsi á föstudaginn. Afram verður dregiö daglega úr svörum við Kollgátunni næstu tvær vik- urnar og nöfn vinningshafa birt I Visi eins og verið hefur. Mikil þátttaka hefur verið I Kollgátunni og vill Visir færa les- endum sinum þakkir fyrir. Jafn- framt eru þeir hvattir til að senda inn lausnir við þeim Kollgátu- spurningum, sem enn á eftir að draga i. Hann Lappi lætur hér vel að eiganda sinum i góða veðrinu. Myndin var tek- in i vesturbænum i Reykjavík. Vísismynd: ÞG ÞrlDjudags- kollgátan Smáauglýsingin, sem fól i sér svarið við Kollgátuspurningunni s.l. þriðjudag, féll niður i Visi þann dag. Þar af leiðandi er rétt svar við spurningunni: „Engum haus”. Lesendur eru beðnir vel- virðingar á þessum mistökum. FiármálastjórasiaDa RR: Afgreiðslu frestað aftur .Afgreiðslu umsóknar um stöðu fjármálastjóra Rafmagns- veitu Reykjavikur var frestað á fundi borgarráðs að minni beiðni”, sagði Björgvin Guð- mundsson borgarráðsmaöur Al- þýöuflokksins I ’samtali við Visi áðan. Björgvin sagöi ástæðuna fyrir frestunarbeiðni sinni þá, aö hann teldi sig þurfa að athuga málið betur, bæði hvað varðaði tillögu Alberts Guðmundssonar um að staðanyrði auglýst aftur og til að gera upp hug sinn um umsækj- endur. Máliö var ekki rætt efnis- lega á borgarráðsfundinum. A siöasta fundi borgarráðs kom fram frestunarbeiðni frá Birgi Is- leifi Gunnarssyni vegna tillögu Alberts. Venja mun að hver borgarráðsmaður geti fengið einn frest ihverjumáli. Næsti fundur borgarráðs verður á þriöjudag. —ÓM Skýrsla stlórnarskrárnelndar: Lögð fypip lor- menn plngflokka Stjórnarskrárnefnd hefur nú lokiö itarlegum áfangaskýrslum sem lagðar verða fyrir formenn þingflokkanna á föstudaginn. Samkvæmt upplýsingum Jóns Baldvins Hannibalssonar, sem sæti I nefndinni, er hér um að ræða tvær skýrslur sem hvor um sig er 50-60 siðna lesmál. önnur skýrslan fjallar um „öll önnur atriöi stjórnarskrár heldur en kjördæmaskipan, kosningalög og úthlutun þingsæta”. Hin skýrslan tekur þá þætti fyrir. „Þetta er eingöngu álitsgerð um umræöur, skýrsla um efnis- atriöi og lýsing á valkostum”, sagði Jón Baldvin. —AS hefst á morgun VERÐ, QR3V TIL DÆMIS: EINNIG: Plö Skyrtur frá kr. 2.900 *£•%. Plö Buxur frá kr. 6.900 Háskólabolir frá kr. 3.900 lj§|(j; Peysur frá kr. 6.900 \ Cgi Röndóttir bolir frá kr. 3.900 Stakir jakkar, kuldajakkar Sg ^ o.fl. o.fl. o.fl. EINNIG: Plötur Plötur lYc^>\u (/ \ Z' . Xfverð frá kr. J 1.000 Komið og fáið míkið Laugavegi 37 og 89 fyrir lítið Íjómdeild &A £5*1 Laugavegi 89 Okkar landsfræga ágúst-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.