Vísir - 14.08.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 14.08.1980, Blaðsíða 4
VlSIR Fimmtudagur 14. ágúst 1980 ,mvmw BiLAL€íGA Skeifunni 17, Simar 81390 .v.v.v.v.v.v.v.v.vv.w.v.v.v.v.1 Fulltrúastarf Starf háskólamenntaðs fulltrúa við skrif- stofu borgarlæknis er laust til umsóknar. Starfið felst i söfnun upplýsinga um heil- brigðismál, gagnaúrvinnslu og skýrslu- gerð. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi gott vald á úrvinnslu tölfræðigagna. Einnig er æskilegt að umsækjendur hafi vald á kostnaðarútreikningum og rek- straráætlanagerð og geti framkvæmt ein- faldar heilsuhagfræðilegar athuganir. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfs- manna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrit- uðum fyrir 1. september n.k. Reykjavik 6. ágúst 1980. Borgarlæknirinn i Reykjavik. tæki? Tökum í umboðssölu allar gerðir af hljómflutningstækjum. x Mikið úrval. Ef þú vilt kaupa eða selja, komdu þá til okkar. ^ UMBOÐSSALA MEÐ SKÍÐA VÖRUR OG IILJÓMFLUTNINGSTÆKl ntfltwl GRENSÁSVEGI50 108REYKJAVÍK SÍMI: 31290 Tí'ílla áhyggjulaus á háhæluOum skðm upp á reginfjðll Meir en tuttugu manns hafa farist siðustu viku I fjallgöngu- slysum i svissnesku, frönsku og itölsku ölpunum, og eru björg- unaraöilar i Aosta á Italiu farnir aökvlöa þvi, aö dauöaslysin þetta áriB muni fara fram úr þvi mikla slysaári 1976, þegar 206 fórust. Þrlvegis þetta ár hefur veöur- fariö sýnt á sér hina afbrigöileg- ustu hliöar, og skollið á illa út- búnu fjallgöngufólki, þar sem þaö var statt utan i klettaveggjum eöa uppi á nípum, og sumir hafa grafist undir snjóskriöum. Björg- unarsveitir I öllum þrem löndun- um hafa haft æriö aö starfa. umnieypingar Fyrstu tvo mánuöi ársins var snjókoma mikil I ölpunum, en I lok febrúar fór hann aö rigna. 1 þetta geröi slöan skyndilega hörkufrost, svo aö þykkt og hart hjarn myndaðist. Geröi þvi næst asahláku, sem aö nokkru bræddi isinn og losaöi um hálffrosna skaflana. Snjóflóö á snjóflóö ofan félí á skjöaorlofstaöina. — 1 versta slysinu fórust fjórir bresk- ir feröamenn I Alpabænum Cer- vina, þeim fræga skíöastað á Ital- iu, þegar smjóskriöa féll á orlofs- bústaö þeirra. Flattist hann út undir fimm hundruö metra snjó- veggnum. lilicmfluttiinös | Kal,vop 1 april, sem venjulega er mildur vortlmi i Alpafjöllum, skall hann á meö snjóbyljum, og meö þvl aö páskar voru snemma á ferö, en þeir eru mikill annatlmi sklöahótelanna, hlaust af mikill slysafaraldur. 1 mestum hluta Evrópu var þetta kaldasta vor í manna minnum. Kaldur vetrar- næðingur nisti skiöabrekkurnar á nóttunni svo aö þær frusu, en vor- sólin þiddi þær aö deginum til. Blautur og þurrfrosinn snjór á vixl skapaöi misrennsli, sem sklöafólkiö átti erfitt meö aö var- ast, og hlutu margir slæmar bylt- ur. Aö venju fylgdu fleiri snjó- skriöur. — I einu slysinu, skammt frá sklöaparadísinni Aosta á ítaliu, hundsuöu sex skiöamenn viö- vörunarskilti og féllu ofan i fimmtíu metra djúpa snjó- sprungu. I hónum var ein tólf ára gömul telpa. Þau fórust öll. Fjaligöngutíminn En skiöatiminn fellur I skugg- ann af sumrinu, þegar hættan á slysum er mklu meiri, eftir þvi sem fjallgöngufólk streymir aö og prllar upp um öll fjöll. Reynslan kennir mönnum aö hættast er viö slysum, þegar vorar seint, eöa haustar snemma. Þannig var þetta vor. Milljónir manna streyma til fjallanna I júli og ágúst, og ætlar þorri þeirra sér ekki annaö en smágönguferöir I næsta nágrenni viö hótelin eftir grýttum gang- stigum eöa greiöfærum slóöum. Klæönaöur þeirra er eftir þvi. — ,,Þiö ættuö aö sjá fólkiö I lyftun- um á leiö upp i hllöar á striga- skóm,I stutterma bolum... sumar konurnar á háhæluðum skóm... heilar fjölskyldur meö smábörn upp á arminn.... og ekkert þeirra lætur hvarfla aö sér hugsanlegar torfærur I gönguferöinni eöa slæmt veður,” sagöi reyndur fjallagarpur I Aosta viö frétta- mann Reuters, sem þar var staddur á dögunum. Ætia sér um oi En verra en þaö hugsunarleysi kemur fram hjá þeim minnihluta, sem vill upp á tindana, og telur sig geta komist af án aöstoöar eöa kunnugleika annarra. — Skýrslur björgunarsveita Alpanna frá þvl Ifyrra sýna, aö einungis 1% slys- anna henda fjallaklifrara, sem njóta fylgdar leiðsögumanna. 65% slasaöra reyndust hafa virt að vettugi þá sjálfsögöu öryggis- reglu aö hafa lifllnu tengda milli feráfélaganna. Björgunarsveitir i Itölsku ölp- unum hafa gagnrýnt harðlega þá, sem fara einförum upp I fjöllin, hafa ekki einu sinni regnhelda flik sér til hliföar, enn síöur tóg eöa isaxir, og venjulegast án þess aö ráöfæra sig viö upplýsingamiö- stöövarnar, sem eru i öllum fjallahótelunum. Snjópungt sumar Þetta sumariö hefur veriö venju fremur hættulegra fyrir jafnvel reynda fjallagarpa. Hart vor og köld sumarbyrjun veldur þvi, aö óvenjumikill snjór er I fjöllunum. Af þvl leiöir svo, eftir að sól er setst, lækkar hitinn ört og niöur I næturfrost, jafnvel viö bestu veöurskilyröi. Þann veg hefur veriö þó allsekki veriö siö- ustu viku. Þaö hefur gengiö á meö þrumuveöri og rigningum í Alpa- fjöllum, og hafa oröiö nokkur ó- höpp vegna eldinga. Marga þeirra, sem neyöst hafa til aö liggja úti um nótt vegna öhapps, meiösla eöa villu, hefur hreinlega kalið. I einhverjum tilvikum, þar sem fjallgöngufólk hefur þraukað af næturmyrkriö til þess aö rat- ljóstyröihefursiöan morgunþdca hamlaö niöurgönguna. — 1 aö minnsta kosti tveim tilfellum dauöaslysa siðustu viku lagöist allt á eitt — kuldi, rigning, þoka og vanþekking. Ferðaiakmark- anlr Til þessa hefur ekkert Alparikj- anna krafist sklrteinis eöa nauö- synlegs undirbúnings og þjálf- unar af þeim, sem klifra i ölpun- um. Þótt þau treystust til þess aö framfylgja sllkum reglum, eru menn tregir til svo byltingar- kenndra ráöstafana. En eftir þvl sem mannaferöum fjölgar I Alpafjöllum og þá um leiö f 11- djörfum feröamönnum getur reynst nauösynlegt, aö setja mönnum einhverjar takmarkan- ir. Reynslan sýnist sanna alltaf betur og betur orö franska Alpa- garpsins, Gaston Rebuffat: „Þaö er ekki fjalliö, sem er moröing- inn. Þaö er f jallgöngumaöurinn, sem getur framiö sjálfsmorö.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.