Vísir - 14.08.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 14.08.1980, Blaðsíða 6
\FISIHi Fimmtudagur 14. ágúst 198 Valsarar! — Lesið þetta! Á laugardaginn kemur — 16. ágúst —I efna Va/sstuðarar til hópferðar á leik VALS og ÍBV STUDMtt á hagstæðu verði — ef næg þátttaka fæst — F/ogið verður með F/ug/eiðum frá Reykjavik kl. 12,30 og til baka strax að leik loknum Traustl óiðg- legur gegn fh? - Fram ætlar að láia hann spiia (kvöld, en formaður aganefndar hyggst há sennllega kæra Framarana Skráning og upplýsingar hjá Flugleiðum innanlandsflugi — sími 2-66-22 í síðasta lagi á hádegi föstudag STUÐMENN Allir velkomnir! VALS „Viö hjá Fram erum ekki á sama máli og formaöur aga- nefndar um sendingu á skeyti, sem aganefnd sendi Lúöviki Hall- dórssyni, formanni knattspyrnu- deildarinnar, þar sem tilkynnt var, aö Trausti Haraldsson heföi veriödæmdur i eins leiks bann á fundinum sem haldinn var á þriöjudaginn”, sagöi Sveinn Sveinsson stjórnarmaöur knatt- spyrnudeildarinnar, er hann haföisamband viöVlsiiitaf þessu máli f gærkvöldi. Tildrög þessa máls eru þau, aö Trausti var kominn meö 10 refsi- stíg og var þvi' dæmdur I eins leiks bann, en þaö sem þeir hjá Fram eru ósammála Friöjóni Friðjóns- syni formanni aganefndar um, er tlmasetningin á skeytinu um leik- banniö þegar þaö er sent út. I starfsreglum aganefndar seg- ir f 2. grein: „Úrskuröi aganefnd- ar skal tilkynna meö minnst 48 klst. fyrirvara fyrir leik”. „Viö hjá Fram ályktum svo og erum reyndar búnir aö kynna okkur máliö hjá nokkrum lög- fræöingum.aðtfminnhjáPósti og sima eigi aö gilda, þar sem þeir gefa upp á skeytinu þann tima, sem þeir möttaka skeytiö. A skeytinu stendur, aö þeir hafi móttekiö þaö kl. 19,28 i fyrrakvöld og þaö hafi verið tilbúiö til út- sendingar kl. 19,53. Þaö barst hinsvegar ekki til formannsins fyrr en kl. 9.21 i gærmorgun. Þess vegna túlkum viö þaö þannig aö Trausti sé löglegur i leiknum I kvöld vegna þess, aö 48 klst. eru ekki liönar og ætlum viö aö láta hann leika leikinn”, sagöi Sveinn. Sveinn sagöi ennfremur, aö á leik Víkings og KR i fyrrakvöld, þar sem Friöjón var staddur á vellinum, heföi hann sagt, aö þaö væri ekki tíminn á skeytinu sem gilti, heldur timasetningin þegar hann sendi út skeytiö til Pósts og Er Trausti Haraldsson ólöglegur meö Fram gegn FH i undanúrslit- um Bikarkeppni KSl i kvöld?. sima, sem hann sagðist hafa gert rétt fyrir kl. sjö á þriðjudags- kvöldiö, og ef þeir létu Trausta leika, þá myndi hann kæra leik- inn. Vfsir hafði I gærkvöldi sam- band viö Friöjón og haföi hann þetta um máliö aö segja: „Þaö er þeirra mál, hvort þeir láta Trausta leika, ég hef nú ekki hugsað mér aö kæra núna, viö skulum sjá til og láta brotiö ger- sst fyrst. Skeytiö fór frá mér kl. 18,50 á þriðjudaginn. Eg sendi þaö ekki sjálfiir, Hilmar Svavarsson geröi þaö á skrifstofu KSl, strax eftir fundinn og ég var staddur hjá honum, þegar hann sendi skeytiö út ásamt fleiri skeytum. Ég held þau hafi veriö sex eöa sjö. Ég held þvi fram, aö þessar 48 klst. byrji aö liða, þegar skeytiö ferfrá aganefndog i þessu tilfelli fór þaö kl. 18.50 og þar af leiðandi er Trausti ólöglegur aö minu mati, ef hann leikur. Ég ætla aö sjá til, hvaö gerist, þetta veröur eflaust á dagskrá á stjórnarfundi hjá KSl i dag og ég mun taka þetta mál upp hjá aga- nefndinni á næsta fundi, sem haldinn verður á þriöjudaginn.” Máliö viröist þvi snúast um það hvort timinn hjá Friöjóni eigi aö gilda eöa timinn, sem Póstur og simi gefa upp sem móttökutima á skeytinu. Þar stangast heldur beturá.þviaö Friöjónsegist hafa sent skeytiö kl. 18,50 en Póstur og. simi segist taka á móti þvi kl. 19,28. Hvaö hefurgerst á þessum 38min? röp—. Arsenal fékk Sansom Arsenal og Crystal Palace höföu i gærkvöldi skipti á þremur leikmönnum. Arsenal lét C. Palace hafa miöherjann Clive Allen, en fékk i staöinn landsliös- manninn Ken Sansom. Þá seldi Arsenal varamarkvörö sinn Paul Barron til P alace fyrir 400 þúsund pund. Clive Allen, sem Arsenal keypti i vor, hefur ekki leikið einn ein- asta deildarleik fyrir Arsenal, en Sansom, sem félagiö fær i skipt- um fyrir hann er einn af nýjustu landsliösmönnum Englands og stóð sig vel i Evrópukeppni lands- liðaivor. gk-. Undan-úrsiit í Bikarkeppni KSÍ Komið og sjáið spennandi leik FH FRAM Gaflarar Gaflarar! Kaplakrikavelli í kvöld kl. 19,00 Hvetjum okkar menn til sigurs í úrslit

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.