Vísir - 14.08.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 14.08.1980, Blaðsíða 7
vísm Fimmtudagur 14. ágúst 1980 Umsjón: Gylfi KrUtjánsson Ragnar ö. Péturs- Sigurlás á feröinni. Hann hefur komist framhjá Einar Þórhallssyni og skorar af öryggi framhjá Guomundi Asgeirssyni I markinu. Vfsismynd Friöþjófur Þrenna Sigurláss íleytlí Eyjamönnum í bikarúrslit - Hann skoraöi öll mörk ÍBV. sem sigraöi Breiðablik 3:2 í Kópavoginum í gærkvðldi „Ég er mjög ánægður. ViB náö- um griöum leik og nú vil ég fá Framarana I úrslitaleikinn, ég held aö þaö verði meiri reisn yfir þvl en aö spila á móti FH-ingun- um", sagði Tómas Pálsson, fyrir- liði IBV, eftir aö hann og hans menn höfðu tryggt sér sæti I úr- slitum Bikarkeppni KSÍ á Kópa- vogsvelli i gærkvöldi með 3:2 sigri gegn Breiðabliki. Maður leiksins var Sigurlás Þorleifsson, sem skoraði öll mörk Eyjamannanna, og sýndi hann enn einu sinni, að það má aldrei af honum lita. Það var Gunnlaug- ur Helgason, sem fékk það hlut- verk að gæta Sigurláss og var í góðum og skemmtilegum leik hann ekki öfundsverður af þvi hlutverki sinu, enda réð hann alls ekki við það. Sigurlás losaði sig hvað eftir annað ur gæslunni, og með smá heppni hefði hann getað skorað fleiri mörk. Leikurinn i heild var mjög skemmtilegur, og með betri leikj- um í sumar knattspyrnulega séð. Sérstaklega var fyrri hálfleikur- inngóður, boltinn gekk þá manna á milli, talsvert var um mark- tækifæri og fjórum sinnum máttu markverðir sækja boltann i netið hjá sér, tvivegis hvor. Eyjamenn náðu þá tvívegis for- ustunni. Sigurlás á 19. mlnútunni með skalla eftir hornspyrnu, eftir aðSveinnSveinsson hafði skallað boltann inn i markteig, en Sigurö- ur Grétarsson jafnaði tívænt á 23. mínútu. Ovænt, þvl að hann tók aukaspyrnu af 30 metra færi sem strauk kollinn á einum samherja, áður en hann þeyttist I netið. Sigurlás var aftur á ferðinni á 35. mlnútu. Hann fékk þá sendingu utan af kantinum yfir Einar Þórhallsson, var á auðum sjó og skoraöi f ramhjá Guðmundi Asgeirssyni af öryggi. Ekki vildi Sigurður Grétarsson una þvi, og á 44. mlniitu jafnaði hann aftur. Fékk þá stungubolta frá Ingtílfi Ingólfssyni og skoraði örugglega framhjá Páli Pálma- syni. Ingtílfur getur svo sannarlega nagað sig I handarbökin fyrir að hafa ekki skorað á upphafsminút- um sfðari hálfleiks. Fékk þá bolt- ann og komst á auðan sjó innfyrir vörn IBV, en lét verja hjá sér. Þetta reyndist siðasta mark- tækifæri Blikanna, sem orð er á gerandi, en Eyjamenn voru hressari það sem eftir lifði leiks- ins og uppskáru sigurmarkið rétt fyrir leikslok. Sigurlás slapp enn einu sinni laus og með stungu- bolta frá ómari Jóhannssyni var eftirleikurinn honum auðveldur. Eyjamenn eru þvl í úrslitum og mæta annaöhvort Fram eða FH, sem leika i Hafnarfirði I kvöld. Bestu menn IBV voru Sigurlás Þorleii'sson með snilldarleik og þrjú mörk, og Snorri Rútsson, sem lék vel sinn fyrsta leik I stöðu miðvarðar. Blikarnir voru friskir i fyrri hálfleiknum en siðan ftír að slga á ógæfuhliðina hjá þeim. Þeirra bestu ménn voru Sig'urður Grétarsson sem gerði margt mjög vel og Einar Þórhallsson. — Dómari var Eysteinn Guðmunds- son og átti fremur dapran dag. gk- Siguplás: PP mörkin mjðg Z2k*P Hilmar verður með landsliðið - samkomulag hefur náðst en aðeins eftir að ganga formlega frá bvi goð „Þetta verður sjálfsagt einn eftirminnilegasti leikur, sem ég hef leikiö hingað til", sagði Sigur- las Þorleifsson, en hann skoraoi öll þrjú mörk IBV á móti Blikun- um. „Ég er ánægður meö mörkin, þetta voru öll mjög góð mörk, og sérstaklega það siðasta og þáttur ómars Jóhannssonar I því var mjög góöur. Það er alltaf gaman að skora mörk og sérstaklega var það skemmtilegt aðhafa gert þau öll i þessum leik og komast I Urslita- leikinn í bikarnum, en ég hef aldrei náð svo langt að komast I úrslitaleikinn, og vonandi verður hann ekki sá slöasti hjá okkur Vestmannaeyingum. Sigurinn hjá okkur heföi getað orðið miklu stærri, við fengum fullt af tækifærum, sem við nýtt- um ekki". röp—. Það er nú ákveðið að Hilmar Björnsson verð- ur næsti landsliðsein- valdur og þjálfari okkar i handknattleik. Sam- komulag hefur náðst um þetta á milli HSt, Ililm- ars og KR, en Hilmar mun einnig sjá um þjálf- un 1. deildarliðs KR i handknattleik í vetur. Þetta verður ekki i fyrsta skipti, sem hann sér um landslið- ið, það hefur hann gert áður með ágætum árangri, en sfðustu árin hefur hann þjálfao Val og undir hansstjórnhefur Valurunnið alla titla I íslenskum handknattleik og komist f úrslit i Evrópukeppni meistaraliða. Það var ekki seinna vænna, að það kæmist á hreint, hver myndi taka við þjalfun landsliðsins, þvi að þess blöa mörg og erfið verk- emi. Eru fyrirhugaðir hátt I 30 landsleikir, og verkefnum vetrar- ins íykur svo með þátttöku I B- keppninni i Frakklandi I endaðan jamiar og byrjun febniar. Þar verða andstæðingar okkar meðal annars Danir, Sviar, Norömenn, Tékkar og Svisslendingar, svo að einhverjir séu nefndir, og keppt verður um laus sæti I úrslitum næstu heimsmeistarakeppni, sem framferiÞýskalandi. gk-. „Þeir unnu á okkar mistökum" „Það er Htið hægt að segja, við náðum okkur ekki á strik, og peg- ar menn fara ekki eftir þvl, sem fyrir þá er lagt fyrir leikinn, þá er von að svona fari. Þeir unnu á okkar mistökum" sagði Jón Her- mannsson þjálfari Breiðabliks. — Voru ekki taktlsk mistök að leika með fimm menn I vörn og gefa eftir miðjuna? „Við gáfum ekki eftir miðjuna, þeir voru betri og unnu miðjuna, mínir menn háðu ekki að halda boltanum nógu vel. I mesta lagi gekk boltinn á milli tveggja manna. Þeir spiluðu, en það gerðu mln- ir menn aftur á móti ekki, þeir féllu á mistökum, sem eiga ekki að sjást nema hjá byrjendum". röp—. Sama hvaða lið við fáum í úrslitunum M 99 „Ég er mjög ánægður með lið, þeir eru mjög friskir." HHmar Björnsson veröur næsti landsli&sþjálfari okkar I hand- knattleik. sigurinn. Það voru meiri róleg- heit yfir liðinu hjá okkur en veriö hefur, þetta var dæmigerður bar- áttuleikur", sagði Viktor Helga- son, þjálfari Vestmanneyinga, eftir sigurleikinn á móti Blikum. ..Breiðabliksmenneru með gott — Hvort vildiröu frekar fá FH e&a Fram á móti ykkur lUrslitun- um? „Mér er eiginlega alveg sama um, hvort liðiö við fáum; það skiptir engu". Röp.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.