Vísir - 14.08.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 14.08.1980, Blaðsíða 9
VÍSffl Fimmtudagur 14. ágúst 1980 1. GREIN SIGHVATS BJÖRGVIHS- SONAR UNI EFNAHAGSMÁLIN KAUPRANK) OG Þegar rlkisstjórn Gunnars Thoroddsen var mynduö tók þingflokkur Alþýöuflokksins þá ákvöröun, aö gefa rikisstjórn- inni svigrúm og friö til starfa. Þessa ákvöröun tók þingflokk- urinn til þess aö greiöa fyrir störfum rikisstjórnarinnar svo ekki væri unnt aö segja, aö þing- menn Alþýöuflokksins heföu lagt steina I götu hennar eöa torveldaö rikisstjóminni aö ná árangri. Þannig bauöst þingflokkur Al- þýöuflokksins til þess fyrir sitt leyti aö samþykkja frestun á fundum Alþingis fyrst eftir aö rikisstjórnin var mynduö svo aö hún fengi þannig tækifæri tíl þess aö undirbúa mál sin fyrir þingiö og samþykkti siöan oröa- laust beiöni hennar um slika frestun. Þá lögöu þingmenn Al- þýöuflokksins á siöasta þingisig i framkróka um aö greiöa fyrir þeim málum, sem rikisstjórnin taldi sig þurfa aö koma fram og gripu jafnvel til þess ráös, aö greiöa atkvæöi meö afgreiöslu á málum rikisstjórnarinnar þeg- ar framgangur þeirra á þingi haföi stöövast vegna fjarveru stjórnarliöa. Alþýöuflokkurinn vildi þannig gefa rikisstjórninni starfsfriö og nauösynlegt svig- rúm til athafna m.a. vegna þess aö Alþýöuflokkurinn vildi aö öll- um yröi ljóst, aö ef rikisstjórnin næöi ekki árangri I störfum sin- um væri þaö vegna þess, aö stjórnarandstaöa Alþýöuflokks- ins heföi brugöiö fæti fyrir viö- leitni rikisstjórnarinnar. Nú hefur rikisstjórnin fengiö starfsfriö I marga mánuöi, hveitibrauösdagar hennar eru löngu liönir og timi er til kominn aömenn dæmi hana af verkum. 1 þessari grein og nokkrum fleirum, sem ég mun rita I blaö- iö á næstu dögum, mun ég leit- astviöaögera nokkra greinfyr- ir ýmsum afleiöingum þeirrar röngu og stórhættulegu efna- hagsstefnu, sem Gunnar Thor- oddsen og fylgismenn hans gengust undir aö framlengja meö Alþýöubandalaginu og Framsóknarflokknum þegar séð varö aö engir aörir myndu fást til þess. 4BB neðanmals Sighvatur Björgvins- son, formaður þing- flokks Aiþýðuflokksins, skrifar nokkrar grein- ar um efnahagsmálin i Visi. Hér birtist fyrsta greinin og fjallar hún aðallega um þróun kaupmáttarins. Kauprán og kommarn- ir I stjórnarmy ndunarviö- ræöunum um s.l. áramót lagöi Alþýöuflokkurinn fram tillögur um aðgeröir i e&iahagsmálum, þar sem tekist yröi á viö verö- bólguna með samræmdum ráö- stöfunum i skattamálum, rikisfjármálum, fjárfestingar- málum, atvinnumálum, verö- lags- og visitölumálum, pen- inga- og lánamálum o.fl. Aö mati Þjóöhagsstofnunar hefðu þessar tillögur Alþýðuflokksins haft þaö i för með sér, aö verö- bólgan yröi komin niöur I eöa niður uiidir 30% i árslok 1980, en kaupmáttur launa heföi jafn- framt rýrnaö timabundiö um 6- 8%, en myndi svo fara vaxandi aftur. Flestum er enn I fersku minni meö hvilikri fyrirlitningu Al- þýöubandalagið hafnaöi tíllög- um Alþýöuflokksins. Guömund- ur J. Guömundsson tók sérstak- lega fram i' þvi sambandi, að hann myndi ekki geta gengið tíl samstarfs viö Alþýöuflokkinn, þar sem tillögur hans fælu I sér timabundna rýrnun á kaup- mætti. „Alþýöubandalagiö kvikar aldrei frá varöstööu sinni um kaupmáttinn”, var þá viökvæö- iö. En hvernig hefur sú varö- staöa oröiö: Hún er meö slikum hætti, aö á árinu 1980 mun kaup- máttur kauptexta lækka um að minnsta kosti 6% frá árinu áöur og er nú orðinn 16% lægri en hann var þegar siöustu kjara- samningar voru geröir. Þetta er kauprán kommanna. Guömundur J. Guömundsson og aðrir Alþýöubandalagsmenn sögöu I ársbyrjun 1980, aö þeir gætu ekki unnið meö Alþýöu- flokknum aö þvi aö færa verö- bólguna niður i 30% á einu ári vegna þess aö þaö myndi hafa i för meö sér 6-8% tímabundna rýrnun á kaupmætti launa. Þess I staö gengu þeir i rikisstjórn með Framsóknarflokki og Gunnari Thoroddsen, sem hefur nú rýrt kaupmátt launa um álika mikiö og efnahagsaögerö- ir Alþýöuflokksins heföu haft i för meö sér, en á sama tima ekki minnkaö heldur aukið veröbólguna, þannig aö skriöur hennar nú er um 55%. Einasti munurinn þar fyrir utan er sá, aö ef tillögum Alþýöuflokksins heföi veriö fylgt heföi kaup- máttarskeröingin veriö tlma- bundin — kaupmáttur aukist þegar i upphafi næsta árs — en samkvæmt aðgeröum rikis- stjórnarinnar er kaupmáttar- minnkunin varanleg og heldur áfram. Kaupmátturinn stöðugt niður á við Alþýöubandalagiö — flokkur- inn sem stendur á veröi um kaupmáttinn — hefur nú setiö I rikisstjórn í 2 ár. Fyrra áriö — áriö 1979 — lækkaöi kaupmáttur kauptaxta frá árinu áöur um 1%. Siöara áriö — áriö 1980 — 9 Varðstaða Alþýðubandalagsins um kaupmáttinn i tölum Tafla 1. Kaupmáttur (1977= 100) kauptaxta og ráöstöfunartekna á mann 1978-1980 Kauptaxtar Ráöstöfunartekjur á mann vfsitala Breyt. I % vfsitala Breyt.I % ’77 = 100 frá f. ári 1977 = 100 frá f. ári 1978 108 + 8 108 + 8 1979 107 -T- 1 107 *r 1/2 1980 100 + 6 103 -r 4 Tafla 2. Rýrnun kaupmáttar frá mánuöi til mánaöar 1980 miöaö viö sama tfma 1979 Jan. T 5 Febr. *T" 6 Marz *T* 6 April T 8 Maf T 9 Júnf T 8 Júlf T 8 t desember 1980 er liklegt aö kaupmáttur veröi ca. 9% lægri en á sama tima 1979. Varðstaða Alþýðubandalagsins um kaupmáttinn i myndum Eins og meöfylgjandi mynd sýnir hefur kaupmáttur kauptaxta fariö ört lækkandi frá ársfjóröungi til ársfjóröungs 1979 og 1980. Miðað viö kaupmáttarvisitöluna jan. 1977 jafnt og 100 voru kaup- máttartölur hvers ársfjóröungs 1979 og 1980 (4. ársfjóröungur 1980 áætlaöur aö óbreyttum aöstæöum), sem hér segir: 1979: 1. ársfjóröungur 123 2. ársfjórðungur 121 3. ársfjóröungur 119 4. ársfjóröungur 116 1980: 1. ársfjóröungur 116 2. ársfjóröungur 112 3. ársfjóröungur 112 4. ársfjóröungur 110 Þaö er athyglisvert aö gefa þvf gaum aö f valdatið minnihluta- stjórnar Alþýöuflokksins (4. ársfjóröungur 1979 og 1. ársfjórðungur 1980) lækkaöi kaupmátturinn ekki en hrapaöi beggja vegna viö þaö timabil. «1__________________t_________ 1979 ' 1980 mun kaupmáttur kauptaxta lækka enn um 6%. Undir handarjaðri Alþýöubandalags- ins erkaupmáttur verkafólks nú 16% minni en hann var eftir Sól- stööusamningana, samningar eru nú búnir að vera lausir i heiltároghvorki gengurné rek- ur I viöræðum. Samningaviö- ræöurnar viröast algjörlega stjórnlausar, nánast eins og grátbroslegur farsi ráövilltra manna, sem ekki vita i hvorn fótinn þeir eiga aö stiga. Og svo er sagt, aö Alþýöubandalags- menn I forustu verkalýös- hreyfingarinnar gæli viö þá hugmynd aö undirskrifa samninga um 3 eöa 5% hækkun launa — m.ö.o. aö undirrita I votta viöurvist samkomulag um aö laun i landinu veröi aö kaup- mætti 11-13% lægri en siöustu kjarasamningar kváöu á um. Þaö má nii segja aö þar fari bæöi hljóöir og hógværir menn. En viö Guömund Guömunds- son alþingismann Alþýöu- bandalagsins og formann Verkamannasambands íslands vildi ég aöeins segja þetta: Ert þú ekki ánægöur meö árangurinn af varðstöðunni um kaupmáttinn? Finnst þér ekki kjörseöillinn hafa skilaö miklum árangri f Eim.m Eldborgin GK fær hæsta aflakvótann Loðnukvótinn 658 Uúsund lestir: „Skipin verkefnalaus hálft árið eða meira” Veiðarnar hefjast hann 5. septemher „Viö erum óánægöir, en maöur veröur að sætta sig viö þetta, og taka þvi sem býöst,” sagöi Þóröur Helgason, útgeröarmaöur Eldborgarinnar frá Hafnarfirði, aöspuröur um aflaskiptingu loön- unnar á n.k. haust og vetrarver- tiö. Leyfilegt aflamagn er 658 þús- und lestir, og er þvi skipt milli skipa eftir tillögum frá L.Í.Ú. Þóröur sagöi aö leyfilegur afla- hlutur þeirra væri svipaöur og þeirhefðu veitt i fyrra, en aö þeir heföu átt f byrjunaröröugleikum meö skipiö þá. ,,I október á aö endurskoða þessar veiðar, og getur þá brugöið tíl beggja átta með aflamagniö, aukiö eöa minnkaö, ” sagöi Þóröur. „Þaö er veriö að skipta afla sem er minni en heildarafli fyrra árs,” sagöi Páll Guömundsson, útgerðarmaöur Guömundar RE 29. „Þaö er svo komiö aö þaö eru ekki lengur verkefni fyrir þessi skip. Sömuleiöis fylgir sú hætta þessum kvóta aö þau skip sem hafa boriö af i afla fá ekki að njóta sin. Þetta býöur upp á stöönun og litinn sveigjanleika. Aðalatriöi er aö leita nýrra verk- efna, og þaö má alls ekki auka skipakostinn,” sagöi Páll. Sigurður Kristjónsson, skip- stjóri á Skarðsvikinni frá Heíis sandi, sagöi aö þegar aflinn væri takmarkaður væri kvótinn lang skynsamlegasta lausnin. „Þetta er þó næstum þrefalt minna magn sem viö fáum aö veiöa núna en viö veiddum áriö 1978. Viö höfum alltaf haldiö þvi fram aö þaö væri meiriloðna i sjónum, og nú er svo komið aö þessi besti og stærsti floti landsmanna liggur verk- efnalaus hálft árið eöa meira. Þaö gefur auga leiö aö reksturinn er stórkostlega erfiöur,” sagöi Siguröur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.