Vísir - 14.08.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 14.08.1980, Blaðsíða 14
VAOIM Fimmtudagur 14. ágúst 1980 „Sýniö fvpirhyggju og akiö á vinstri akrein” „Lagsm” skrifar: Ónefndur „lullari” úr Hafnar- firöi tekur nokkurt rúm i Visi á mánudaginn undir fullyröingu sina þess efnis aö tslendingar kunni ekki aö keyra. Hér er um aö ræöa eina af þessum dæma- lausu alhæfingum sem æöi oft skjóta upp kollinum, en fá svo auövitaö alls ekki staöist þegar nánar eraö gáö. Ef t.d. er litiö á þessa fullyröingu I ögn víöara samhengi má e.t.v. spyrja hvort þaö vaki fyrir bréfritara, aö væna ökukennara landsins um þaö aö vera ekki starfi sinu vaxnir. I bréfi sinu gerir Hafn- firöingurinn þaö aö umtalsefni, aö vinstri akrein sé til framúr- aksturs ætluö og þar eigi ekki „aö lulla á 30” eins og hann skrifar svo hnyttilega. En máliö er ekki svo einfalt. 1 umferöarlögum segir skorinort aö ökumenn eigi aö velja sér ak- rein miöaö viö fyrirhugaöa akstursstefnu og á stuttum vegalengdum milli gatnamóta er bæöi sjálfsagt og eölilegt aö ökumenn aki á báöum akrein- um allt eftir því hvert þeir ætla aÖ halda. Okumaöur sem ekur Miklubraut I austur og ætlar noröur Grenásveg sýnir mikla fyrirhyggju hafi hann þegar á Hringbraut valiö sér vinstri ak- rein og haldi sér á henni austur Miklubraut. Min vegna má hann svo lulla á 30 því flýtir borgar sig aldrei i borgarumferö. Þaö er útbreiddur misskiln- ingur, sennilega ættaöur frá hraöbrautum Evrópu, aö vinstri akrein sé ætluö einvöröungu fyrir framúrakstur. Þaö er eöli- legt aö slikt gildi á hraöbrautum utan borgarmarka, en þaö er hálf litt hugsaöur málflutningur aö ætla sömu reglum aö gilda i innanbæjarakstri á íslandi. Sýniö fyrirhyggju I umferö- inni, akiö á vinstri akrein henti hún fyrirhugaöri aksturs- stefnu.” „Þaö er skiljanlegt, aö fólki þyki hringormurinn heldur ótUt- legur og litt lystaukandi, en öllu má venjast”, segir bréfritari. Lærum að lifa með hringorminum Sifellt meiri brögö ku vera aö þvi, aö hringormar taki sér ból- festu i fiski, sem veiöist hér viö land. Sjálfsagt hafa aörar fisk- veiöiþjóöir sömu sögu aö segja um hringorminn eöa önnur snikjudýr á borö viö hann. Mér er spurn, hvort þetta vandamál þyrftiaö vera eins alvarlegt, og menn vilja vera láta. Þaö er náttúrulega skiljan- legt, aö fólki þyki hringormur- inn heldur ótútlegur og litt lyst- aukandi. Ekki vil ég heldur mæla þvi gegn, aö reyndar séu allar hugsanlegar leiöir til aö útrýma honum. Staöreyndin er þó sú, aö sé fiskurinn soöinn og þar meö hringormarnir, stafar heilsu manna engin hætta af ormun- um. Takist ekki aö losna viö hringorminn, ættu menn þvi aö byrja aö læra aö lifa men hon- um. Mér þykja hringormarnir viöbjóöslegir sjálfum, en öllu má venjast ef viljinn er fyrir hendi. M. Ragnarsson HROÐALEGUR PIRRINGUR I GARÐ SJÚNVARPSFRETTAÞULA Sjónvarpsneytandi skrifar: Mig langar til aö beina þeim tilmælum til fréttaþula sjón- varpsins, aö þeir biöi ekki alltaf meö aö bjóöa áhorfendum gott kvöld þangaö til fréttayfirlitinu er lokiö. Þaö má til sanns vegar færa, aö hér er ekki um aö ræöa neitt stórmál. Ef til vill ber þaö vott um smámunasemi af minni hálfu aö vera aö fara meö þetta i blööin. Enginn getur þóldö mér, þótt ég snúist til varnar fyrir eigin sálarheill. Þannig er mál meö vexti, aö ég horfi á sjón- varpsfréttírnar á hverju kvöldi, nema náttúrulega fimmtudög- um. Þaö veldur mér hroöaleg- um pirringi, aö þulirnir skuli alltaf byrja á aö romsa upp úr sér heilmiklu efni, og segja siö- an „gott kvöld”, eins og þeir komi alveg af fjöllum og séu •búnir aö og ekkert hafi gerst. Smeykur er ég um, aö þaö þættu ekki góöir mannasiöir á islenskan mælikvaröa, ef maöur hitti manneskju útí á götu, og byrjaöi formálalaust aö buna yfir hana oröafldöi i belg og biöu. Geröi siöan snögglega hlé á, liti ókunnuglega á hana, byöi innviröulega gott kvöld, eins og maöur heföi fram aö þvi veriö aö beina máli sfnu út i tómiö. SIMAÞJONUSTAN A LANDS- BYGGBINNI EKKI ÖFUNDSVERÐ Vegna skrifa Ómars I Visi 1. ágúst siöastliöinn vil ég segja þetta. 1 grein sinni mótmælir ómar harölega „nýjustu uppfinningu landsbyggöarsinna”, en hún sé skattlagning sérstakra simtala höfuöborgarbúa. Ekki efa ég, aö höfuöborgarbúar þurfi margt aö greiöa rétt eins og aörir lands- menn, og séu þvi ekki ýkja hrif- iö af hækkunum yfirleitt. Þaö er ég ekki heldur, allra sist ef um- rædd hækkun bitnar á ellilif- eyrisþegum og hreyfihömluöu fólki, eins og Ómar telur í grein sinni. Þaö sem mér þykir ansi skrýtiö er, aö Ómar gefur i skyn, aö allt þetta sé fólkinu úti á landsbyggöinni aö kenna. Heldur hann, aö okkur úti á landsbyggöinni liöi eitthvaöbet- ur þó Reykvikingar borgi meira fyrir simtölin sln? Ef ómar heldur, aö simaþjónustan sé öfundsverö úti álandi, þá mætti hann alveg kynna sér þaö ástand betur. Mér þætti til dæmis gaman aö sjá grein, sem skrifuö væri af höfuöborgarbúa, ef hann gæti ekki hringt nema á nokkra bæi eöa i nokkur hús, án þess aö fara fleiri kilómetra á næstu simstöö.og þá ekkinema i fáar klukkustundir á dag. Þaö er ekki nema brot af þjóö- inni, sem hefur þann munaö aö hafa sjálfvirkan sima og geta hringt viöa allan sólarhringinn. Þvi get ég ekki séö, aö i þessum málum sé um neitt „lands- byggöadekur” aö ræöa, og þvi siöur sé því keyrt úr hófi fram, einsog Ómársegir. Vorkenni ég engum aö greiöa fyrir þessa góöu þjónustu. 9529-5140 sandkom Óskar Magnússon Er úlafur við? Nafnkunnur maöur hér i borg þurfti aö ná i Ólaf Grimsson geöiækni á Kleppi. Hann slær upp i sfmaskránni og hringir. Frúin svarar og hann spyr um ólaf. ólafur er ekki viö og maöurinn spyr þá hvort hann geti kannski náö I hann inni á Kleppi i fyrramáliö. Konan veröur hissa og segist nú ekki búast viö þvi. Maöurinn spyr þá hvort hann sé kannski I leyfi. Þvi er lfka neitaö og hann ftrekar spurninguna, hvort þaö sé alveg útilokaö aö hann veröi kominn inneftir seinnipartinn á morgun? Frú- in er nú oröin verulega hissa enda haföi maöurinn hringt heim til ólafs Ragnars Grims- sonar alþingismanns. Carter har innstiftet Leif Eriksons dag Washlngton, (NPS-AP): USA's presldent Jlramy' Carter har proklamert 9. október som Lelf fcriksons dag, tll mlnne om «det e folk hvls lmiSatá | öennom íjórelsene ved middel- uderens begynnelse forsk)0v Snsene for menneskets geogra- i :e kunnskap i store deler av verden*. - Leif Eriksons navn symboll- I serer menneske&ndens triumf, I het det i presldentens skriftliae proklamasjon. -. For 1000 ar I siden erobret han'ög hans nord- I menn Nord-Atlanteren i en Apen b&t og satte opp en varig normaí íor fryktlöshet, mot og utholden- het* Carteroð Leifur heppni Carter Bandarikjaforseti hef- ur ákveöiö, aö 9. október veröi dagur Leifs Eirikssonar um gjörvöll Bandariki Noröur- Ameriku. Þetta gerir Carter I minningu þess skandinaviska fólks, sem færöi út landamæri landafræöiþekkingar manns- ins. Þaö vekur athygli aö f til- kynningu Carters er sagt aö þetta sé gert i minningu Skandinava.... Beðið effip listahátíð Þau tiöindi berast nú manna á meöai, aö þegar leikritiö „Beöið eftir Godot” var sýnt á Akureyri hefi heldur veriö fátt um salargesti. Fuilt er sagt hafa veriö viö frumsýningu, siöan hafi komiö 20 maiins og á þriöju sýningu aöeins 12. Eftir þetta varsýningum hætt. Þaö gerðist hins vegar eftir þvisem sagan segir, aö þegar leikritiö var fært upp á lista- hátiöi Reykjavlk skömmu siö- ar aö Akureyringar fjöl- menntu suöur i rútum og flug- vélum til aö lfta verkiö. • •• Skynsemi Hann var fjögurra ára og sagöi viö jafnaldra sinn af veikara kyninu: — Veistu aö strákar eru skyn- samari en stelpur? — Nei þaö veit ég ekki — Þarna séröu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.