Vísir - 14.08.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 14.08.1980, Blaðsíða 17
vísm Fimmtudagur 14. ágúst 1980 Leikur dauðans SEE - Bruce Lec FtGHTON IN HIS LAST FILM Æsispennandi og viöburöa- hröö ný Panavision litmynd meö hinum óviöjafnanlega Bruce Lee, en þetta varö siöasta myndin sem hann lék i og hans allra besta. tslenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Sýnd vegna fjölda áskoranna aöeins þetta eina sinn. Kvikmynd um isl. fjölskyldu i gleöi og sorg. Harösnúin en full af mannlegum tilfinning- um. Mynd, sem á erindi viö sam- tiöina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson, Hólm- friöurÞórhallsdóttir, Jóhann Sigurösson, Guðrún Þóröar- dóttir. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Sýnd kl. 9. Sím'i 11384 Leyndarmál Agötu Christie Dustin Hoífman \bessaRedgrave A tictional solution to thc real mystery of Agatha Christie’s disappearance- Mjög spennandi og vel leikin, ný, bandarisk kvikmynd i lit- um er fjallar um hiö dular- fulla hvarf Agötu Christie árið 1926. Aöalhlutverk: Dustin Hoff- man, Vanessa Redgrave tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „£ífm 50249 Kolbrjálaðir kórfélagar (The Choirboys) Aöalhlutverk: Charles Durn- ing, Tim Mclntire, Randy Quaid. Leikstjóri: Robert Aldrich. Sýnd kl. 9. TILKYNNING Að gefnu tilefni óskar Landsþjónustunefnd AA-samtakanna á islandi að taka eftirfarandi fram: AA-samtökin standa ekki að fundum til kynn- ingar á meðferðarstofnunum, enda rekstur þeirra og fjármálaumsvif þeim viðkomandi víðs fjarri hlutverki samtakanna. Þau hafna allri utanaðkomandi f járhagsaðstoðog sjá sér efnalega farborða með frjálsum samskotum félaga. AA-samtökin eru sjálfstæð heild og óháð hvers kyns félagsskap öðrum, hvort heldur er á veg- um opinberra aðila eða einstaklinga, sem vinna að áfengismálum utan samtakanna. Ofangreint eru menn beðnir að hafa í huga þegar AA-samtökin ber á góma. LANDSÞJÓNUSTUNEFND AA-SAMTAK- ANNA Á ISLANDI Sendill óskast Utanríkisráðuneytið óskar að ráða pilt eða stúlku til sendilsstarfa hálfan daginn, fyrir hádegi. I skólaleyfum getur verið um fullt starf að ræða. Upplýsingar í síma 25000, innanhússlína nr. 425. 12. ágúst 1980. Utanríkisráðuneytið Arnarvængur before the myths wcre born. EMLEt WMC Spennandi og óvenjuleg indl- ánamynd, sem tekin er i hrikafögru landslagi I Mexikó. Leikstjóri: Anthony Harvey. Aöalhlutverk: Martin Sheen, Sam Waterston, Harvey Keitel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 12 ára. TÓNABÍÓ Sími31182 Skot í myrkri (A Shot In The Dark) Hinn ógleymanlegi Peter Sellers 1 sínu frægasta hlut- verki sem Inspector Clouseau ABalhlutverk: Peter Sellers Leikstjóri: Blake Edwards Endursýnd kl. 3,5, 7.10 og 9.15. „ Kapp er best með for- sjá!" Ný bráöskemmtileg og fjörug litmynd frá 20th Cen- tury-Fox, um fjóra unga og hressa vini, nýsloppna úr „menntó”, hver meö slna delluna, allt frá hrikalegri leti og til kvennafars og 10 gíra keppnisreiöhjóla. Ein af vinsælustu og best sóttu myndum I Bandarlkjunum á cíftadtfl ári Leikstjóri: PETER YATES. ABalhlutverk: Dennis Christopher, Dennis Quaid, Daniel Stern og Jackie Earle Haley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ' Hækkab verö. -Slöustu sýningar. ■§<2)fl(mir A Afbragösspennandi, vel gerö og leikin ný ensk kvikmynd- un á hinni viöfrægu og si- gildu sögu eftir Victor Hugo. Richard Jordan Anthony Perkins Leikstjóri: Glenn Jordan Sýnd kl. 3, 6 og 9. §®Ðw ® WttlUM H0LDM nw MMHn WOOBT 5TB0DI.. nui UIVUl Hörkuspennandi „Vestri”, meö WILLIAM HOLDEN — ERNEST BORGNINE Endursýnd kl. 3.05-5, 5.05- 7,05-9,05-11,05 ---------sofliyjff C-------- Elskhugar blóðsugunnar Æsispennandi hrollvekja, með PETER CUSHING Sýnd kl. 3.10-5,10-7,10-9,10- 11,10 ---------ssjfltyjf ©-------- Dauðinn í vatninu Spennandi ný bandarlsk lit- mynd, meö LEE MAJORS —KAREN BLACK Sýnd kl. 3,15-5,15,15-7,15-9,15- 11,15 Vængir næturinnar (Nightwing) Hrikaleg og mjög spennandi ný amerlsk kvikmynd I lit- um. Leikstjóri Arthur Hiller. ABalhlutverk: Nick Manusco, David Warner, Kathryn Harrold. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum. SÍMI rt 17 UUGARAS Simi32075 Fanginn í Zenda Ný mjög skemmtileg banda- rlsk gamanmynd byggð á sögu Antony Hopes. Ein af siöustu myndum sem Peter Sellers lék i. ABalhlutverk: Peter Sellers -I- Peter Sellers, Lynne Fredrich, Lionel Jeffries og Elke Sommer. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Haustsónatan Nýjasta meistaraverk leik- stjórans Ingimars Bergman. Mynd þessi hefur hvarvetna fengiö mikiö lof biógesta og gagnrýnenda. Meö aöalhlut- verk fara tvær af fremstu leikkonum seinni ára, þær INGRID BERGMAN og LIV ULMAN Islenskur texti. + + + + + + Ekstrablaöiö + + + + +B.T. Sýnd kl. 7. f 3MI0JUVEGI 1, KÓP. SÍMI 49500 ^ÚtmpabankaMMnu auatMt (Kópavogi) -K Ökuþórar dauðans 4- * CROWN IMTiRNMIONH PICTUNES PRiSiNTATION MEET THE DEATH RIDERS...AS THEY ATTEMPT HE MOST DANGEROUS AND TERRIFYING STUNTS EVER SEEN ON FILM! Ný amerisk geysispennandi blla- og mótorhjólamynd um ökuþóra er leika hinar ótrú- legustu listir á ökutækjum sinum, svo sem stökkva á mótorhjóli yfir 45 manns, láta bíla sina fara heljar- stökk, keyra I gegnum eld- haf, láta bilana fljúga log- andi af stökkbrettum ofan á aöra bila. Einn ökuþórinn lætur jafn- vel loka sig inni I kassa meb tveimur túpum af dýnamiti og sprengir sig slöan I loft upp. ökuþórar dauöans tefla á tæpasta vaö I leik sínum vib dauöann og viö aö setja ný áhættumet. Hér er „Stuntmynd” („Stunt”: á- hættuatriöi eöa áhættusýn- ing), sem enginn má missa af. Hlutverk: Floyd Reed, Rusty Smith, Jim Cates, Joe Byans, Lany Mann. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11, meö nýjum sýningarvélum. islenskur texti. Aövörun: Ahættuatriöin i myndinni eru framkvæmd af atvinnumönnum og eru geysihættuleg og erfið. Reyniö ekki aö framkvæma þau. I SE Smurbrauðstofan BJORIMIIMN Njólsgötu 49 — Sími 15105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.