Vísir - 14.08.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 14.08.1980, Blaðsíða 24
Fimmtudagur 14. ágúst 1980 síminner86611 veðurspá 1000 km su&ur af Hornafiröi er 988 mb lægö, sem hreyfist hægt noröur eöa norönorö- austur. Hiti breytist litiö. Suöurland og Faxaflo'i: austan og noröaustan gola eöa kaldi, skýjaö og ööru hverju smá- skíirir. Breiöafjöröur og Vestfiröir: austan og noröaustan kaldi, en sumstaöar stinningskaldi á miöum, þurrt veöur og sum- staöar léttskýjaö. Strandir og Noröurland vestra til Austurlands aö Glettingi: noröaustan og noröan gola, sumstaöar kaldi meö kvöld- inu, súld meö köflum i dag, en siöan rigning. Austfiröir og Suðausturland: austan og noröaustan kaldi f fyrstu.en stinningskaldi siöar i dag og i nótt, rigning. Veðrið hér og har Klukkan 6 i morgun: Akureyri alskýjaö 7, Bergen skýjaö 15, Helsinki hálfskýjaö 17, Kaupmannahöfn þoka 15, ósló skýjaö 14, Reykjavik skýjaö 10, Stokkhólmur þoka 14, Þórshöfn rigning 11. Klukkan 18 i gær: Aþena léttskýjaö 26, Berlfn skýjaö 15, Feneyjar heiöskirt 25, Frankfurt skýjaö 18, Nuuk léttskýjaö 9, London léttskýj- aö24, Luxemburgalskýjaö 14, Las Palmas léttskýjaö 24, Mallorka heiöskirt 26, Montrealskýjaö 22, New York skýjaö 27, Paris skýjaö 23, Róm hei&skirt 26, Malaga þokumóða 26, Vin skýjaö 15, Winnipeg skýjaö 22. Lokl segir Mikiö hdllumhæ hefur veriö I kringum leitina aö eldinum I sumar. Nú er Ijóst, aö sú leit hefur ekki boriö árangur. Gffurleg undlrDúningsvinna við „Leitina að eldlnum” að engu orðln: „20th Century Fox bætir ailt tiónið” „Þaö var ekki annaö a& gera en aö fresta töku kvikmyndarinnar. Viö vorum búnir aö reyna aö fá undanþágu fyrir þessa bandarisku leikara, sem leika áttu fjögur af fimm a&alhlutverkum myndarinn- ar, en árangurslaust”, sagöi GIsli Gestsson, umbo&smaöur 20th Century Fox, sem ætlaöi aö láta taka hluta myndarinnar „Leit aö eldi” hér á landi i sumar. „Bifröst fór sérstaklega til Felixstow og átti að leggja af staö i gærkvöldi meö fila og önn- ur dýr til landsins, en viö uröum aö stööva þá flutninga. Þá var búiö a& vinna mikla undirbún- ingsvinnuhér heima, leigja rút- ur, reisa filagiröingu, aö ógleymdu þvi, aö viö höfðum talaö viö mörg hundruö Islenska aöila, sem vinna áttu aö gerö myndarinnar, ýmist sem leikarar eöa viö aöra vinnu. Þaö er þvi ljóst, aö tjóniö er geysi- legt”. — Hver bætir þaö tjón? „Kvikmyndafélagið 20th Century Fox”. — Nú var Róbert Arnfinnsson búinn aö fá leyfi frá Þjóöleik- húsinu til aö leika eitt aöalhlut- verkið I myndinni. Veröur hans tjón bætt? „Ég vil ekki ræöa samninga- mál Róberts, en þeir hjá 20th Century Fox eru heiöursmenn og vir&a alla þá samninga, sem þeir eru búnir aö gera. Hér er sérstakt lið frá þeim til að „hreinsa upp” og átta sig á skuldbindingum fyrirtækisins. Ég held, aö enginn þurfi aö ótt- ast þaö, aö ekki veröi gengiö frá þeirra málum.” Gisli vildi sérstakiega leggja áherslu á, aö hér væri um frest- un á kvikmyndatökunni aö ræöa, ekki aö hætt hafi veriö viö myndina. Þá vildi hann þakka öllum, sem greitt heföu götuna fyrir gerð myndarinnar, þá ekki sist landbúnaöarráðuneytinu og yfirdýralækni. — ATA Wm mm ; U tt i N hSS i FA KOK 00 HAPFDRÆTTISMIÐA Uppákomur viröast vera orön- ar vinsæll þáttur i þjóölifi landans og margar hverjar eru kærkomn- ar tilbreytingar. Starfsmenn Vifilsfells, framleiöanda Coca Cola á tslandi, brugöu sér i bæjarferö fyrir helgi og veittu „kók” af mikilli rausn. Svo vel tókst til, aö I hyggju er aö halda þessu áfram næstu daga, auk þess sem von er á, aö þeir skjóti upp kollinum á óvæntum stööum, er vel viðrar. „Ætli viö höfum ekki veitt um 2000 drykki nú þeg- ar”, sagöi Kristbjörg ólafsdóttir, sem hefur umsjón meö tilbreyt- ingarverkum Coca Cola. Þá er happdrættismiöum dreift ókeypis og dregiö er einu sinni i viku. Vinningshafi fær þann heiöur að velja liknarfélag, sem hann vill, aö 50 þúsund krónur renni til. Vifilfell borgar brúsann. Vifilfell hefur um 65% gosdrykkjamark- a&sins á Islandi. Visismynd: B.G. Bæiarstiórn Akureyrar: Setti nýtt hraöamet! Bæjarstjórn Akureyrar setti nýtt Akureyrarmet I fyrradag. Freyr ófeigsson, forseti bæjar- stjórnar, setti bæjarstjórnarfund kl. 16:15 og sleit honum aftur kl. 16:25, eftir aö dagskrá I 10 liöum haf&i veriö tæmd. Mörg veigamikil mál voru á dagskrá, svo sem ákvöröun um byggingu 90 verkamannabústaða á næstu 3 árum, breyting á gjald- skrám Akureyrarhafnar og Hita- veitunnar og hlutafjáraukning I Möl og sandi hf., svo nokkuö sé nefnt. Bæjarfulltrúi Samtakanna var fjarverandi og á þvi ekki þátt I þessu meti! Er Ingólfur Arnason aöalfulltrúi Samtakanna, en hann er erlendis og mætti ekki vara- maður i hans staö. Þaö voru þvi tiu bæjarfulltrúar, sem afgreiddu 10 dagskrárli&i á tiu minútum! G.S./Akureyri KOLLGÁTAN Dregiö hefur verið i Kollgátu VIs- is sem birtist 25. júli. Vinningar eru 3 sólstólar frá Vörumarkaðnum aö heildarverö- mæti kr. 100.200. Vinningshafar eru: Arni Sigursteinsson, Austurvegi 29, Selfossi. Halla Þorsteinsdóttir, Esjubraut 16, Akranesi. Sólrún Axelsdóttir, Yrsufelli 30, Reykjavik. Nauðungarsamningar eða gjaldprot Olíumalar? Skuldunum viö ríkissjóö ekki breytt í hlutabréf ,Þaö er alger misskilningur ef forsvarsmenn Oliumalar hf. halda, aö rlkissjóöur muni kaupa hlutabréf sem nema skuldum fyrirtækisins,” sagöi Ragnar Arnalds, fjármálaráöherra, varöandi fullyröingu Tóm- asar Sveinssonar, stjórnarformanns Oliumalar aö þaö hafi komiö til tals. Tómas Sveinsson bætti viö I samtali viö Vfsi, aö Framkvæmda- sjóöur heföi ákveöiö aö auka hlutafjáreign sina i Oliumöl um 300 milljónir, en aö áætlanir rikissjóös um hlutafjárkaup heföu dottiö upp fyrir I bili, vegna ástandsins I launasamningamálum. t Ragnar sagöi, aö samstarfs- samningaleiö er fær. Ef svo er, nefnd belstu lánadrottna Oliumal- munu þeir skila tillögum til Oliu- ar heföi veriö mynduö. En þeir malar, og verður siöan reynt aö eru: Framkvæmdasjóöur, Rikis- ráöa fram úr þeim”, sagöi Ragn- sjó&ur, Útvegsbanki Islands (sem ar. Ollumöl skuldar 800 miljónir) og Heildarskuldir Oliumalar norskir aöilar. „Þessi hópur á aö munu nú nema um 2.2 milljörö- ræöa sin á milli hvort nauöungar- um, en eignir fyrirtækisins námu um 720 milljonum króna um si&ustu áramót. Samkvæmt gjaldþrotalögum frá 1978, 14. grein, er bókhalds- skyldum aöilum skylt aö gefa bú upp til gjaldþrotaskipta, ef þeir sjá fram á, aö þeir muni ekki geta staöiö aö fullu I skilum viö lána- drottna sina, er kröfur þeirra falla I gjalddaga, og ef fjárhagur þeirra hefur versnaö siöasta reikningsár, enda veröi búiö tekiö til skipta samkvæmt 13. grein. Ragnar Arnalds sagöi, aö gjaid- þrotastaöa heföi legiö fyrir hjá fyrirtækinu sl. tvö ár, en „for- svarsmenn fyrirtækisins svara liklegast þvi til, aö veriö sé aö reyna aö bjarga málunum, og þvi hafi ekki verið lýst yfir gjaldþroti enn,” sagöi Ragnar. „Ef ekki veröur hægt aö ná nauöasamningum veröur lýst yfir gjaldþroti fyrirtækisins. Eignir fyrirtækisins munu þá væntan- lega ver&a seldar hæstbjó&anda, og reynt veröur aö ná niöurskrift skulda eins og hægt er. Fyrirtæk- iö Oliumöl hf. mun i öllu falli ekki starfa á sama grundvelli og þaö hefur gert, hvaö sem kann aö ger- ast i þessu máli,” sag&i Ragnar. SÞ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.