Vísir - 15.08.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 15.08.1980, Blaðsíða 3
Föstudagur 15. ágúst 1980 VfSIR Könnun á ástandi ökutækja: Fjórtán klipptlr á premur timum Lögreglan og Bifreiöaeftirlitið geröu skyndikönnun á ástandi • ökutækja á Reykjavikursvæöinu á þriöjudaginn og á þeim þremur timum sem könnunin stóö voru geröar athugasemdir viö ástand 52 bifreiöa er færöar voru til skoö- unar. Af þeim þótti ástæöa til aö taka 14 úr umferö meö þvi aö klippa af þeim númerin og 23 öku- menn fengu tækifæri til aö fara strax meö biiinn á verkstæöi. Aörir fengu frest tii aö lagfæra þaö sem aflaga þótti fara viö ástand ökutækjanna. Aö sögn óskars Ólasonar, yfir- lögregluþjóns hjá umferöardeild lögreglunnar, voru þúsundir bif- reiöa á feröinni á þessum tima og væri ástand bifreiöa þvi yfirleitt i góöu lagi þrátt fyrir þessa 52 sem þurfti aö hafa afskipti af. Hann sagði, aö lögreglan gripi til slikra kannanna af og til um þessar mundir enda langt liðið á skoöun- artimann og þvi ástæða til aö bryna fyrir fólki að hafa þessa hluti i lagi. Aðgerðirnar sem þær, að klippa númer af bilum, hefðu I för með sér óþægindi fyrir alla að- ila, sem vel mætti komast hjá með örlitilli fyrirhyggju. —Sv.G. 3 PP iP Oplð Akureyr- armál I frjálsum „Mótiö veröur opiö öllu frjáls- iþróttafólki og viö vonum aö félögin sendi sitt sterkasta fólk i hverri grein”, sagöi Hreiöar Jónsson, um opiö Akureyrarmót i frjálsum iþróttum, sem haldiö veröur laugardaginn 23. ágúst á grasvellinum á Akureyri. I karlagreinum verður keppt i 100, 400, 800 og 3000 m hlaupum, 110 m grindahlaupi, kúluvarpi, kringlukasti og hástökki. 1 kvennagreinum veröur keppt i 100 og 400 m hlaupum, 100 m grindahlaupi, hástökki og spjót- kasti. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist til Hreiðars Jónsson- ar, sima 21588 eöa 21352 fyrir 20. ágúst. , G.S./Akureyri LEIÐRÉTTING I VIsi siðastliðinn þriðjudag var talað við Jónas Gunnarsson, for- mann Félags matvörukaup- manna, vegna þess skorts á lambakjöti, sem rikt hefur I verslunum I Reykjavik. Þar segir meðal annars að hugsanlega gæti verið um aö ræöa fjársvik af hálfu bænda I sambandi við afurðalán og geymslugjald. I fréttinni átti ekki aö standa bændur heldur vinnsluaöilar. —P.M. LEHRÉTTING Pilturinn, sem slasaðist á mið- unum I fyrrinótt er skipverji á Bjarna Benediktssyni, en ekki Bjarna Sæmundssyni eins og fram kom I fréttinni. Hann er 22 ára gamall Reykvikingur. ðkuleíkní í Keflavík og Kópavogi um helgina fp* Þrfr efstu menn I ökuleikninni f Reykjavik, F.v. Guömundur Krist- vinsson, sem hreppti 3. sætiö, Arni óli Friöriksson, sigurvegari, en hann sigraöi i fyrra og varö annar I alþjóölegu keppninni sem háö var I Englandi. Gunnlaugur Friöbjarnarson lenti I 2. sæti keppninn- Aldrei þessu vant, þá brást bliðskaparveörið sem verið hafði I samfloti með ökuleikni '80 nú um helgina. A laugardag- inn var keppt i Reykjavik og þótti þvi fremur dræm þátttaka miöað við þaö sem búist var við. Engu siður lét árangurinn ekki á sér standa og samkvæmt upp- lýsingum forráðamanna keppn- innar eru Reykvlkingar vel að sér I hinum fræðilega þætti keppninnar. Helmingur kepp- enda svaraði öllum umferöar- spurningunum rétt én hinir voru aðeins meö 1-2 rangar. Fyrir hverja ranga spurningu, bætast viö 10 refsistig. Arni óli Friöriksson, sem sigraði I fyrra og fór þvl I alþjóðlegu keppnina til Englands náöi nú besta árangr- inum, 117 refsistigum. A heild- ina litið er hann þvl nr. 2 I röð- inni, aðeins einu refsistigi ofar Hreini Magnússyni I Garöinum. Arni ekur á Escort R-5882. t keppninni I Reykjavik varð Gunnlaugur Friðbjarnarson með 127 r.stig. á Volvo „kryppu” R-4621. I þriöja sæti varö svo Guömundur Kristvins- son á Toyota, sendibfl 5-3678 meö 177 r.stig. Gefandi verðlauna var ABYRGÐ hf. —AS smavnp (/) 35 m -< i2oo mu izj r263 reykjavik 105/104 14 1553 i— >- Ul (/> visir augLysingadeiCd reykjavik (fí sendandijquadro laugaveg 54 simi 18046 viLjid þid setja inn auglysingu a morgun þann 15/8 stærd 4x30 þvi ad þa opnum vid okkar Landsfrægu utsöLu aLLt a ad seLjast þvi ad vid erum ad skipta um Linu i tiskufatnadi stop vid erum méd aLLt ad 75-0/0 afsLatt her koma nokkur dæmi: buxur fra kr 7900 boLir fra kr 2900 kjoLar fra 16900 peysur fra kr 4900 jakkar fra kr 16900 dragtir fra kr 19800 skyrtur fra 7900 þid sjaid ad þetta er ekki nein smautsaLa þetta er storutsaLa stop (/) (/) 35 m -< H >- Ul X (/) s </) (/) ■■■■% s (0 35 m -< >- ui x (fí s '<fí quadro, p.s. ef þid truid þessu ekki Lesid þetta þa aftur coL ckd (fí *■■» S (n m < H Póstsendum um land allt OUAHItO I TÍSKUVERSLUN SÍMI18046

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.