Vísir - 15.08.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 15.08.1980, Blaðsíða 5
vtsm Föstudagur 15. ágúst 1980 Texti: Gu6- mundur - Pétursson Harka tærisi í verk fðiiin í Póllandl Þúsundir manna i verkfalli höföust við i nótt i stærstu skipa- smíðastöð Póllands, eftir að hafa hafhað launatilboði stjórnarinn- ar, sem horfir nú fram á meiri- háttar vandræði vegna vaxandi óánægju launþega. Sumir verkamannanna sungu byltingarsöngva, þegar þeir bjuggu sig undir nóttina i Lenin- skipasmiðastöðinni i Gdansk. — Meöan verkfallsnefnd þeirra átti viðræöur við framkvæmdastjórn stöðvarinnar, skýröu pólska sjón- Her og lögregla hafa mikinn viöbdnað á Noröur-Indlandi eftir tveggja daga blóðugar óeirðir i bænum Moradabad til þess að fyrirbyggja átök í dag, en þá eru hátlðarhöld um allt land i tilefni þess, að Indland hlaut sjálfstæði 15. ágúst. Að minnsta kosti 105 menn hafa látið lifið i Moradabad i þessum óeirðum, og óvíst er um afdrif 15 lögreglumanna, sem saknaö er. — Mátti heyra af og til skothvelli kveða við I bænum i gær, og sáust varpið og útvarpið I fyrsta skipti frá þvi að til verkfalla hefði kom- ið i landinu. Var staðfest, að vinnustöðvanir hefðu verið I Gdansk, Lodz og Varsjá. Frétta- lesendur skoruðu á fólk að halda rósemi. Vinnustöðvanirnar hófust fyrir sex vikum, þegar óánægja vegna hækkunar á kjöti og skorti á nauösynjavörum i verslunum braust út. Verkfallið i Lenin-skipasmiða- stöðinnirifjarupp vinnustöðvanir þá ungir menn vopnaðir byssum uppi á húsþökum að reyna að koma skotum á lögreglumenn á hlaupum. Mikil liö lögreglu og hers er komið til Mordabad, sem er um 160 km austur af Delhi. Meira herlið er til taks skammt undan bænum. Nokkur hundruð ungra múhammeöstrúarmanna efndu til mótmælaaðgerða i bænum Meerut i gær vegna aðgeröa lög- reglunnar i Moradabad, en fréttir herma, að átökin þar hafi verið af trúarlegum toga spunnin. — Er herinn einnig hafður til taks i Meerut, sem er um 100 km frá Moradabad. þar í desember 1970. Þær enduðu með átökum, sem leiddu svo til þess, að leiðtogi pólska kommúnistaflokksins, Wlady- slaw Gomulka, vék frá. — Þessir atburðir eru mönnum enn i' minni i skipasmiöastööinni, þvi aö ein krafa verkfallsmanna nú er, aö reistur verði minnisvarði um þá 49verkamenn, sem létu lifið 1970. Framkvæmdastjómin hefur fyrir sitt leyti samþykkt minnis- varðann, boðiö hærri fjölskyldu- bætur og lofað að ráða aftur til starfa tvo verkamenn, sem reknir höfðu verið. Verkfallsnefndin hafnaöi tilboöi um 1.200 slotsfu hækkun á mánaðakaup, og neitaöi að fresta verkfallinu um tvær vikur, meðan frekari kröfur væru ræddar. Krafist er 2.000 slotsiu-hækkunar, afnáms kjötverðshækkunar, frjálsra verkalýðssamtaka og að útvarpaö veröi klögumál verk- fallsmanna. 1 annarri verksmiðju, sem framleiðir loftræstingu fyrir skip Leninstöðvarinnar, lögöu menn einnig niður vinnu. A meðan hafa sporvagnastjórar i Varsjá aftur tekið upp störf sin, og búist er við þvi, aö samgöngur komist þar i sitt fyrra horf þegar i dag. Um 4.000 manns efndu til mót- mælagöngu um miðborg Varsjár I gær, en að henni stóðu andófs- menn, sem vildu minnast pólskra hermanna, sem féllu i' striðinu gegn Sovétrikjunum 1920. ÓelrOlr á ind- landi Þéssi mynd var á sinum tima tekin, þegar næturklúbbaeigandinn skaut Oswaid til bana, þar sem hann var umkringdur lögreglumönnum, sem létu árásina koma flatt upp á sig. Grafa upp lík Lee Oswalds Réttarlæknir Dallas-sýslu hefur fyrirskipað, að lik þess, sem talinn var Lee Harvey Os- wald, morðingi John F. Kenne- dys forseta, skuli grafiö upp. Ganga skal úr skugga um, hvað hæft muni i hugmyndum bresks rithöfundar, sem heldur þvi fram, aö sovéskur flugu- maður liggi i gröf Oswalds. Með þvi að taka röntgen- myndir af tanngarði llksins og bera saman við eldri röntgen- myndir, sem tdtnar voru af tönnunum I Oswald, þegar hann var i landgönguliði bandariska flotans, á að fást úr þvi skorið, hvort tilgáta rithöfundarins eigi við einhver rök að styðjast. Að minnsta kosti mætti sjá, hvort annar maður liggur þar grafinn annar maður liggur þar grafinn verið sovéskur leynierindreki, i Oswalds stað. Maöurinn, sem talinn var Lee Harvey Oswald, var handtekinn og ákæröur fyrir moröið á J.F.K. 22. nóvember 1963. Hann var fundinn sekur, þótt hann héldifastfram sakleysi sinu. 24. nóvember var hann skotinn til bana á lögreglustöð I Dallas af næturklúbbaeiganda, Jack Rubenstein. Michael Eddowes, breskur íögmaður og rithöfundur, heldur þvi fram, að maðurinn, sem kærður var fyrir moröiö á Kennedy, hafi ekki verið Os- wald, sem flúði til Sovétrikj- anna 1959, en sneri aftur þrem árum sfðar með rússneska eiginkonu. Heldur hafi hann verið sovéskur leynierindreki, sendur til USA i Oswalds staö. Þessi geta Eddowes um að sovéskur flugumaður hafi skotið Kennedy erein af mörgum, sem skotið hafa upp kollinum i vé- fengingum manna um árin á niðurstööu Warren-skýrsl- unnar. Sérstaklega skipuð nefnd undir forsæti Earl Warr- en, hæstaréttardómara, taldi sig hafa gaigið úr skugga um, að Oswald heföi veriö einn að verki og ráði. Yfirvöld I Dallas vilja þvo hendur sinar af þvi, ab raska verði við gröf Oswalds, og sak- sóknarinn lýsir þvi yfir, að það sé ekki gert á vegum hans em- bættis. Ekkja Oswalds, Marina, sem gift er öðru sinni sfðan, veitti samþykki sitt til. Hjólhýsi, sem framboðsefni demókrata notuðu fyrir skrifstofur á landsþinginu, setja nokkurn svip á þingstarfiö, eins og þetta á myndinni fyrir ofan. 6 F Eitt handtak 09 aiit ætl- aði um koii Þíngheímup demokrata fagnar samvinnu Carters og Kennedys Hápunktur lokakvölds lands- þings demókrata var undir fundarslitin, þegar Ted Kennedy gekkupp á ræðupallinn til þess að takast í hendur viö forsetafram- bjóöanda flokksins, Carter. Allt ætlaði um koli að keyra i fagnaðarlátunum, þegar Kenne- dy gekk upp á ræðupallinn, og gaf i engu eftir lófatakinu, þegar komu Carters á pallinn var fagn- að. „Við viljum Teddy, við viljum Teddy!” sönglaði þingheimur, en Kennedy þingmaöur sýndist fara eins og hjá sér, þar sem hann tók sér stöðu I kurteislegri fjarlægð frá foringjanum. Eins og listamenn, sem klappaðir eru upp, endurtöku þessir tveir fyrrum keppinautar ennú bandamenn I baráttunni viö Ronald Reagan, frambjóðanda repúblfkana, nokkru sfðar atriðið með handtakið. — Carter brosti sinu fræga brosi. Það sást hann annars sjaldan gera þessar 50minútur, sem hann flutti ræöu sina, aðalræðu lands- þingsins, þegar frambjóöandinn tekur útnefningu flokksins. Var oft gerður góður rómur að máli Carters, sem notaði tækifærið til þess að verja stefnu stjórnar sinnar, og varaði við þvi, að keppinautar hans hættu á að lenda á villigötum, sem gætu leitt til alþjóðlegra árekstra og kjarn- orkuvigbúnaðarkapphlaups. Aðalskotmark ræöumanna þetta slðasta kvöld landsþingsins var annars Ronald Reagan. — Walter Mondale varaforseti, sem tekiö hefur útnefningu til fram- boös í sama embættiáfram, flutti eldheita barátturæöu, sem þótti vekja svipaðar móttökur hjá áheyrendum og ræöa Edwards Kennedys fyrr á þinginu. Beindi Mondale spjótum sinum að Rea- gan og tindi til ýmis ummæli repúblikanans, sem hent hefur veriö á lofti og vakið hneykslan. — Carter þótti I sinni ræðu sneiöa aö leikarafortiö Reagans. Yfir sig hrifnir stuðningsmenn • Carters eftir sigur hans yfir Kennedy. Polu Diarmar Polugayevsky hefur brotist upp úr vonlitilli aö- stöðu sinni i einviginu við Korchnoi með þvi að ná upp vinningslegri biðstöðu i tólftu einvigisskák þeirra: Hann hafði hvitt og þótti tefla snilldarvel sóknina, sem knúöi Korchnoi til að fórna drottningu sinni, svo að hann yröi ekki mát. En Polugayevsky bætti stöðu sina með því að vinna skiptamun. Sérfræöingar héldu, að Polugayevsky heföi misst af mátii' siðustu leikjunum, áöur en skákin fór i bið, og að Kortsnoi að Korchnoi heföi tekist aö bæta s tööu sinna m anna, en liklegast þykir samt, aö Polu vinni. Jafntefli i þessari skák heföi dugaö Korchnoi til sigurs, en jafni Polu metin (6-6) með þvi aö vinna bið- skákina, tefla þeir tvær skákir til viðbótar. Verði enn jafnt þá, framlegnist einvi'giö um aðrar tvær skákir. Ef jafnt stæði enn að vinningum dtir það, dæmdist Korchnoi sigur- inn, þvi aö hann hefur feng- ib sina vinninga með svört- um mönnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.