Vísir - 15.08.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 15.08.1980, Blaðsíða 9
vtsm Föstudagur 15. ágúst 1980 vínsælustu iðgin 1. (9) THE WINNER TAKESIT ALL.........Abba 2. (3) UPSIDEEOWN................Diana Ross 3. (1) USE ITUP AND WEARITOUT.....Odyssey 4. (2) MORETHANICANSAY...........LeoSayer 5. (20)9 TO 5......................Sheena 6. (5) BABOOSKHA.................Kate Bush 7. (15)OOPS UPSIDE YOUR HEAD.....Gap Band 8. (6) COULD YOU BE LOVED........Bob Marley 9. (30)OH YEAH...................Roxy Music 10.(22)GIVE ME THE NIGHT......George Benson NEW YORK 1. (1) MAGIC..............Olivia-Newton-John 2. (5) SAILING ...............Christopher Cross 3. (4) TAKEYOURTIME ...............S.O.S. band 4. (7) EMOTIONAL RESCUE............ Rolling Stones 5. (10)UPSIDE DOWN.................Diana Ross 6. (2) IT’SSTILLROCK’NROLLTOME ....BillyJoel 7. (6) SHINING STAR...............Manhattans 8. (3) LITTLE JEANNIE..............Eiton John 9. (19)LET MY LOVE OPEN THE DOOR. Pete Townshend 10.(12)MORE LOVE .................Kim Carnes Enn einu sinni klifur Abba breska toppinn á Olympiuhraöa og gefur öör- um hljómsveitum langt nef. Nýja lag hennar fór rakleitt i niunda sætið i siö- ustu viku og nú beint 1 efsta sætiö. Slik stökk eru fáheyrð i sumar og enn undarlegra þegar þess er gætt aö lagiö er ekki diskólag, heldur viðkunnur sænskur vellusöngur aö hætti Abba. Diana Ross bætir enn stööu sina og er nú I silfursætinu i Bretlandi og hátt á lista I New York. Odyssey féll úr efsta sæti Lúndúnarlistans og Leo Sayer hrapar með bráöhuggulegt lag niöur I fjóröa sætiö. Fjögur ný lög eru á breska listanum, tveir óþekktir flytjendur, Sheena og Gap Band, og tveir þekktir, Roxy Music og George Benson. Og i New York eru Pete Townshend og Kim Carnes með ný lög á topp tiu, en Olivia þraukar á toppnum og etur kappi viö Christopher Cross sem siglir ört upp á við. SYDNEY 1. (3) FUNKY TOWN..................Lipps INC. 2. (1) CAN’T STOP THE MUSIC.....Village People 3. (2) YOU’VE LOST THATLOVIN’ FEELING..Long John .................Baldry og Kathi Mac Donald 4. (4) TURNING JAPANESE.................Vapors 5. (5) SHANDI...........................Kiss 1. (1) FUNKYTOWN ........................Lipps Inc. 2. (3) XANADU ...........Olivia Newton-John og ELO 3. (4) NO ÐOUBT ABOUTIT...............Hot Chocolate 4. (14)THE WINNER TAKESIT ALL..............Abba 5. (2) D.I.S.C.O.........................Ottawan Leo Sayer — „More Than I Can Say” huggulegt og sett lag hans komst I annað sætið i siðustu viku. Hrapar nú niður I fjórða sætið, og kennir væntanlega öbbu um. Jeff Lynne — (foringi ELO-flokksins) Olivia og ELO áfram i þriðja sæti. 1. (1) Emotional Rescue ... Rolling Stones 2. (3) Hold Out........Jackson Browne 3. (2) GlassHouses..........BillyJoel 4. (5) UrbanCowboy..............Ýmsir 5. (6) The Game.................Queen 6. (9) Diana...............Diana Ross 7. (7) Empty Glass.....Pete Townshend 8. (4) Empire Strikes Back......Ýmsir 9. (19)Christopher Cross...C. Cross 10. (ll)Against The Wind.....Bob Seger Margir hafa lengi beöiö og meö nokkurri óþreyju eft- ir norræna gervihnettinum Nordsat, sem e.t.v. mun einhvern tima veröa aö veruleika. Þá mun væntanlega létta margra ára uppsöfnuöum hugarvilsbirgöum af þrælum sjónvarpsins og þeirra, sem keppast viö að lúskra á dagskrá islenska sjónvarpsins og finna henni allt til foráttu. Aörir hafa áhyggjur af fjölþjóöa fram- leiöslu á sjónvarpsefni sem kunni aö flæöa yfir heimil- in undir þvi háleita markmiði Nordsat aö hann eigi aö auöveldakynniNoröurlandabúa. ,,Ef valfrelsiðveröur i raun réttur okkar Noröurlandamanna til þess að sjá aö minnsta kosti eitt morö á klukkustund — ef viö kom- umst þá ekki upp i morö á minútu?” Svo spuröi Sara Lidman bókmenntaverölaunahafi Noröurlandaráös er hún kom hingaö i vetur. A þennan veg eru áhyggjur margra og þær kannski ekki gripnar úr lausu lofti. En frelsiö er haröur húsbóndi og heimtar sitt og engar ■ refjar, hvort sem til heilla horfir eöa ekki. Ef Visislistinn væri fluttur I útvarpi (sem væri nú svo sem engin goögá) yröi hann væntanlega þessa vikuna settur undir „endurtekiö efni” svo nauöalikur er þessi listi listanum i siöustu viku. Leita þarf niöur i áttunda sæti eftir einhverri hreyfingu og hefur ekki i annan tima veriö lygnara á listanum. En kannski hvessir brátt. Jackson Browne — ógnar Stones á toppnum. Michael Jackson — (hér meö Donnu Summer) enn á topp tiu með Off The Wall. Banúarlkln (LP-niötur) iBretland (LP-pioiur 1. (-) Back In Black.....AC/DC 2. (1) Deepest Purple.....Deep Purple 3. (2) Xanadu.........OliviaogELO 4. (4) F lesh And Blood...Roxy Music 5. (3) Emotional Rescue ... Rolling Stones 6. (8) Searching For the Young Rebels .... ..................Dexy's 7. (7) Give Me The Night .. George Benson 8. (6) Closer.............Joy Division 9. (9) OffTheWall.....Michael Jackson 10.(ll)Sky2

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.