Vísir - 15.08.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 15.08.1980, Blaðsíða 1
VÍSIR útvarp og sjónvarp Charlie Chaplin uppgötvaoist þar sem hann skemmti meö trúðaflokki I Bandarikjunum, og varo fljótlega ein fræg- asta stjarna gamanmyndanna. Hins vegar hófst gerö gamanmyndanna I Frakklandi, þvi ao sirkusar héídu iöu- Iega til þar á Miðjarbarhafsströndinni. Þátturinn Dýröardagar kvikmyndanna fjallar aö þessu sinni um gamanmyndir, og Chaplin kemur þar náttúrulega mjög viB sögu. Chaplin meö Henry Bergman í kvikmyndinni „Sirkusinn' frá 1928. tir kvikmyndinni „Nútiminn" frá 1936. Chaplin I gervi Einræöisherrans. Kvikmyndin „Einræöis- herrann" var gerö áriö 1940, og er gamansöm ádeila á Hitler. P3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.