Vísir - 15.08.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 15.08.1980, Blaðsíða 8
útvarp Fimmtudagur 21.ágúst. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar.Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur” eftir Barböru Sleight. Ragnar Þorsteinsson þýddi. • Margrét Helga Jóhanns- dóttir les (8). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 islensk tónlist Guömund- ur Jónsson syngur lög eftir Jón Laxdal, Bjarna Þor- steinssono.fi., Olafur Vignir Albertsson leikur á pianó/Jón H. Sigurbjörns- son, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilsson og Vil- hjálmur Guöjónsson leika „Rórill”, kvartett eftir Jdn Nordal. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15 Morguntónleikar. Hljómsveitin Filharmónia leikur „Harold á ltaliu”, hljómsveitarverk eftir Hector Berlioz, Colin Davis stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög Ieikin á ýmis hljóö- færi. 14.30 Miðdegissagan: „Sagan um ástina ogdauöann" eftir Knut HaugeSiguröur Gunn- arssonles þýöingusina (17). 15.00 Popp.Páll Pálssonkynn- ir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. National filharmóniusveitin leikur „Petite Sute” eftir Alexander Borodin, Loris Tjeknavorian stj./Vladimir Sshkenazy og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leika Pianókonsert nr. 3 I C-dúr op. 26 eftir Sergej Prokof- jeff, André Prévin stj. 17.20 Tónhornið.Sverrir Gauti Diego stjórnar. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka. a. Einsöng- ur: Einar Markan syngur is- lensk lög. Dr. Franz Mixa leikur á pianó. b. Frásögur úr öxnadal. Erlingur Daviösson rithöfundur á Akureyri les sagnir skráöar eftir Gisla Jónssyni bónda á Engimýri. c. „Þetta gamla þjóöarlag” Baldur Pálma- son les ferskeytlur eftir Jón S. Bergmann. d. Minningar frá Grundarfiröi. Elisabet Helgadóttir segir frá, — þriöji þáttur. 20.55 Leikrit: „Hjónaband i smiöum” eftir Alfred Sutro. Þýöandi: Jón Thor Haralds- son. Leikstjóri: Siguröur Karlsson. Persónur og leik- endur: Crockstead...Þráinn Karlsson, Aline,..Edda Þór- arinsdóttir. 21.15 Leikrit: „Fáviti” eftir Muza Pavlovna. Þýöandi: Torfey Steinsdóttir. Leik- stjóri: Siguröur Karslson. Persónur og leikendur: Skrifarinn...Siguröur Skúla- son, Umsækjandinn...Jón Júliusson. 21.35 Gestur I litvarpssal: Elfrun Gabriel frá Leipzig leikur á pfanó.a. Prelúdiu og fúgu i Fls-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach. b. Sónötu i D-dúr op. 53 eftir Franz Schubert. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Cr veröld kvenna: Heim- anfylgja og kvánarmundur. Anna Siguröardóttir flytur erindi. 23.00 Áfangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Utvarp fimmtudag kl. 20.55: TVð LEIKRIT í STAÐ EINS í staðinn fyrir eitt leikrit á fimmtudegi eins og venja hefur verið, verða á næsta fimmtu- dag flutt tvö leikrit. Hiö fyrra heitir „Hjónaband I smlöum” og er eftir Alfred Sutro. Leikritiö gerist I blóma- skála á Grosvenor Square i Lundúnum. Harrison Crock- stead, vellauöugur maöur hyggst biöja sér konu. Sú út- valda, laföi Aline, gengst ekk- ert upp viö auöi hans og er meö alls konar undanbrögö. Höfundurinn Alfred Sutro var breskur leikritahöfundur og mjög „I tisku” á slnum tlma„ en hann lést áriö 1933, sjötugur aö aldri. Leikritiö „Hjónaband I smiöum” var frumsýnt I Haymarket-leikhúsinu áríö 1902. Þetta er gamansamt verk og tekur tæpar 20 mfiiút- ur I flutningi. Seinna leikritiö sem flutt veröur á fimmtudagskvöld heitir „Fávitinn” og er eftir Muza Pavlovna. Þetta leikrit Siguröur Karlsson leikstýrir báöum leikritunum á fimmtudags kvöidiö. er ádeila á skrifstofubákniö, sem svo viöa tröllriöur þjóö- félögum. Maöur kemur á skrifstofu til aö fá vottorö um þaö aö hann sé ekki fáviti, þvi hann ætlar aö ganga i hjónaband. En þaö kemur brátt i Ijós aö sllkt vottorö liggur ekki á lausu. Nafn leik- ritsins er aö þvi leyti tákn- rænt, aö mann grunar aö sá sem er fyrir innan boröiö hafi ekki siöur þörf fyrir aö láta skoöa á sér kollinn en umsækj- andinn. Þýöandi „Fávita” er Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri beggja leikrit- anna er Siguröur Karlsson. Hlutverkin I hvoru leikritinu eru tvö, leika þau Þráinn Karlsson og Edda Þórarins- dóttir. AB.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.