Vísir - 16.08.1980, Qupperneq 17

Vísir - 16.08.1980, Qupperneq 17
vtsm Laugardagur 16. ágúst 1980 16 vtsnt Laugardagur 16. ágúst 1980 17 að.ef verið Irlll að byggja \jW við húsið hans Sigfúsar i Kópavogi. Hann leiddi mig til stofu, en hinum megin við vegginn dundu hamars- höggin og vélsög kvein- aði hástöfum með litlum hvíldum. Mér leist miður vel á að tala við listamanninn undir þessum kringumstæð- um, þessum háværú krefjandi hljóðum, sem voru i svo mikilli and- stæðu við fas þessa ljúf- lings þjóðarinnar. En Sigfús Halldórsson haggaðist hvergi og virtist ekki finna fyrir ó- þægindum. Hver nagli sem rekinn var fastur og hver trjáviðsstubbur sem féll fyrir nistandi veini sagarinnar hljóm- aði sem fagnaðarstef i eyrum hans þvi lang- þráður draumur var að rætast. Með viðbygging- unni fær hann loksins eigin vinnustofu þar sem hann getur samið lög og málað myndir. Sigfús Halldórsson er ekki þeirrar tegundar manna sem mest ber á um þessar mundir. Hóg- værð og látleysi ein- kenna tal hans og fram- komu. Hann gerir fyrst og fremst kröfur til sjálf sin og háværar upphróp- anir eru honum viðs fjarri. „Þessi þjóð er mjög listræn, ef hún bara vildi rifast minna um alla skapaða hluti. Þeir einir sem rifast sem ekki vita. Hinir rökræða”, segir Sigfús meðan við erum að koma okkur fyrir. Hann tekur þvi viðs- fjarri að Jóhannes Helgi sé búinn að þurrausa hann i samtalsbók þeirra félaga sem kem- ur út i haust. „Þetta er samtalsbók en ekki ævi- saga, blessaður vertu. Það hefur verið mjög gott að vinna með Jó- hannesi og við höfum átt ljúfar stundir saman”. Svo sest Sigfús við pianóið og spilar lag meðan ég ydda blýant- inn. (Þetta síðasta er að visu lygi því ég notaði penna, en svona setning- um er ætlað að efla traust lesenda á blaða- mönnum). Svo hófst spjallið. SHHÍHi- - Ég spyr hvort mikið hafi veriö um tónlist á heimili foreldra hans. „Þaö var mikil músik á mlnu heimili þegar ég var krakki. Mamma spilaöi á gltar og söng og raunar kemur tónlistargáfan sterkar fram i móöurættinni. Ég vissi þó ekki fyrr en nú nýlega, aö viö Björgvin heitinn Guömunds- son tónskáld vorum skyldir I þriöja og fjóröa. En þaö voru lika músikantar i fööurættinni, má nefna Þórhall Arnason sellóleik- ara og Magnus A. Arnason mál- ara sem einnig hefur kompóner- aö. Ég get eiginlega ekki timasett þaö hvenær ég byrjaÖi sjálfur aö semja lög. Mér er sagt aö þriggja til fjögurra ára hafi ég veriö far- inn aö spila nánast öll lög sem ég heyröi og ég man eitt lag sem ég geröi átta ára. Einhvern veginn hefur mér alltaf veriö þetta eölis- lægt”. Tilurð Litlu flugunnar Mér er I barnsminni er Litla fluganfór aö heyrast i útvarpinu. Þetta leikandi lag sem þjóöin söng hátt og i hljóöi árum saman og gerir eflaust enn. En hvernig varö Litla flugan til? Þaö kemur Sigfúsi ekki d óvart aö taliö skuli svo fljótt berast aö Flugunni, hann hlær viö og segir: „Ég haföi oröiö fyrir slysi á ár- inu 1951 og i vetrarbyrjun bauö séra Þórarinn Þór mér aö koma og dvelja hjá sér aö Reykhólum meöan ég væri aö jafna mig. Þetta var afskaplega kaldur og snjöþungur vetur. Eitt sinn er ég var aö rabba viö Sigurö Ellasson, sem starfaöi lannaö skipti er Sigfils staddur i Hamborg og enn stingur hann sérinná vertshús. Þarhaföi hann ekkidvaliölengi er fjórarstúlkur, sem héldu uppi hljómlist, léku syrpu af lögum hans. Þetta þótti honum vænt um, baö þjón aö færa þeim drykk og lét nafnspjald sitt fylgja. „Þá komu þær meö langa syrpu, ein 15 lög, eftir mig og ekki nóg meö þaö, heldur sendu þær mér heilt stigvél af bjór og þaö var stórt stigvél”. - Litla stund verður Sigfús fjarrænn á svip meöan hann hugsar um þessi ó- kjör af bjór. Eflaust hefur höf- undurinn ekki fengiö færri sjússa út á Fluguna en spilaramir. — Háöu þessar miklu vinsældir Flugunnar þér viö áframhaldandi lagasmiö? „Þessar vinsældir keyröu um þverbak og ég fékk hundleiö á henni. Fór ósjálfrátt aö hugsa til Gade sem geröi tangóinn „Jealousy” og komst aldrei frá því lagi þótt hann raunar kompóneraöi margt dgætt slöar. Þaö var farið aö valda mér áhyggjum hvort ég kæmist nokk- urn tima frá þessu lagi. En ég var heppinn, næsta lag sem ég geröi var „Játning” sem varö mjög vinsælt og þaö var nóg fyrir mig”. — ÞU hafðir samið önnur lög á undan Flugunni? „Já, „Viö eigum samleiö” var fyrsta lagiö, siöan „Dagný” og „Viö tvö og blómiö”.” Hinn ijúfsári tónn Fyrir okkur sem varla getum raulaö ófalska nótu eru tónsmiöar eitthvaöiættviö galdra, enSigfús talar um þetta sem sjálfsagöan ég geri ráö fyrir aö aörir heyri þau. Þaö var sunnudagssiödegi. Ég lá Utaf meö bók i hendi og hafði útvarpið opiö. Veriö var aö senda út efni frá kristilegu móti á Akur- eyri. Þá heyri ég lag sem mér þótti undurfallegt, legg frá mér bókina og fer aö hlusta. Eftir nokkra takta heyri ég aö þetta er lag eftir mig og er þaö llklega i eina skiptiö sem ég hef heyrt lag eftir mig á þennan hátt. Ég var ekki nema 17 eöa 18 ára þegar ég samdi „Viö eigum sam- leið”. Mér fannst það undarleg tiifinning þegar ég heyröi þetta lag fyrst blistraö úti i náttúrunni. Þaö var svolltiö ljúfsárt. Ég var glaöur yfir þvl aö einhver læröi lagiö, en um leiö átti ég þaö ekki lengur einn. Þessi tilfinning hefur ekki komiö yfir mig siöan”. — Ljúfsárt, sagðir þú. Sum lög- in þin eru einmitt ljúfsár? „Já.þaöereölilegt.Þóttég hafi boriö gæfu til aö taka hlutina ekki of nærri mér, þá hefi ég kannski stundum oröið hryggur og gleðin orðiö blendin. Þá veröur þessi tónn til”. — Tónninn virðist hitta i mark? „Ég er aö lifa lifinu meö minu samferðarfólki og kannski á þetta erindi til þess. Ég er ekkert stór- tónskáld, er bara svona af Guös- náö. En þessir snillingar, þeir mundu eftir fólkinu sem þeirliföu meö. Beethoven sandi „Til Elize” og Mozart geröi lagiö „Hann Tumi fer á fætur”. Þeir mundu eftirsinu fólki og lifa enn. Ég hef aldrei kvalist af þeirri uppljómun aögeraeitthvaö barafyrirmig og veröa svo heimsfrægur eftir dauöann”. Sigfús þegir litla stund og ég : heyrismiöina handan viö vegginn Ég hef þekkt marga góöa lista- menn og mér er til dæmis Pétur Jónsson óperusöngvari minnis- stæöur.Ef hann heyrði góöa rödd I útvarpinu þaut hann upp úr stólnum og sagöi fagnandi: „Kannski er einn að bætast I hóp- inn”. Aö þessu leyti er ég ekki ólikur Pétri og gleöst I hvert sinn sem ég heyri eitthvað gott og fal- legt”. Listin er iifið — Þú hefur samið nokkur stærri tónverk? „Já, en þau eru ekki mörg. Ég samdi verk viö Stjána bláa Amar Arnarsonar og einnig samdi ég talsvert stórt verk viö „Til sjó- mannsekkjunnar” eftir séra Sig- urö Einarsson i Holti. Svo er eitt smásinfóniuljóð sem heitir „Þakkargjörö”. Ég hef gegnum árin glimt geysimikiö viö „Dettifoss” Krist- jáns Jónssonar og held aö ég sé loksins búinn aö ljúka viö þaö tón- verk, sem er hugsaö fyrir hljóm- sveit og kór. Hins vegar hefi ég aldrei lært svo mikið aö ég sé aö halsa mér völl á stærri sviöum, reyni bara aö halda mér innan þess ramma sem éger maöur til. Ég hef alltaf þurft aö vinna fyrir mér og min- um meö öörum störfum og þvi aldrei getað helgaö mig listinni eingöngu. Hvar ég vann? Var lengi I Útvegsbankanum, einnig mörg ár á Skattstofunni og hef unniö vlðar. Nú er ég teiknikenn- ari viö Langholtsskóla og kann vel viö mig þar. Gott samstarfs- fólk og þetta er yndislegt starf”. — Hvernig llkar þér við þá tón- list sem ungir menn eru að semja um þessar mundir? „Þær sendu mér heilt stlgvél af bjór menn. Þama læröi ég heilmikiö, en siöan var ekki mikið um lær- dóm fyrr en ég fór til London aö læra leiktjaldamálun. Þetta tog- aöist lika dálltiö á i mér, tónlistin og málaralistin, lengi vel. Migminniraöþaöhafi veriö dr. Urbancic sem benti mér þá á aö fára I leiktjaldamálun. Leikhúsið sameinar tónlist i ballett, óperum og óperettum og svo málun tjald- anna. Þaö er nefnilega hægt aö drepa gott músikverk meö öfug- um litum,. Þegar ég hlusta á tónlist sé ég litina I henni. Viö skulum bara taka Meyjarskemmu Schuberts sem dæmi, meö sina ljósbláu tóna meö frekar ljósu ivafi. Ef allt i einu væru komin dökk tjöld viö þetta myndi þaö rekast á viö tón- listina. Þaö eru litir i allri list. Ég fór sem sagt til London og lauk prófi i leiktjaldamálun frá University of London. Ég vann þar viö leikhús um tima og siöar vann ég um eins árs skeiö viö Stokkhólmsóperuna, en þangaö komst ég fyrir tilstilli Guölaugs Rósinkranz. Leikhúslifiö var yndislegt og má segja aö þaö hafi verið mannlifiö I hnotskurn meö gleöi sina og hryggö. Sömuleiöis vann ég um tlma bæöi viö Iönó og siöar Þjóöleikhúsiö, en hér fann ég aldrei þá gleöi, sem ég leitaöi og hvarf þvi frá þessu. Engu aö siöur á ég eina sigur- göngu viö leiktjöldin. Þegar þau Poul Reumert og Anna Borg komu hingaö og léku Dauöadans Strindbergs málaöi ég leiktjöldin viö þá sýningu. Viö Poul hittumst á Þingvöllum eftir aö sýningum lauk og bauö mér til Danmerkur fyrirþessi tjöld, á 200 ára afmæli Konunglega. Hann sagöist hafa leikib þetta viöa en aldrei fengiö þessa stemmningu fyrir leiktjöld- „HEF ALDREI REYNT AÐ GERA 99 MEIRA EN EG ER MAÐUR TIL SEGIR LJÚFLINGURINN SIGFÚS HALLDÓRSSON í HELGARVIÐTALI VÍSIS þarna viö tilraunastööina, spyr ég hvaö sé hægt aö gera til aö lyfta fólkinu upp Iþessum kulda og ein- angrun. — Ég veit þaö ekki, segir Sig- urður, en ég hef stundum farið upp á Hyrnu og ort frá mér leiö- indin. Ég er nú ekkert skáld, en skal lofa þér aö heyra eitthvaö sem þar hefur oröið til. Svo þuldi hann langa rollu og I . henni voru þessar visur um Litlu fluguna. Þaö var auövelt aö sjá hvernig hann kvaö leiðindin frá sér meö þessu móti. Nú, ég spyr hvort ég megi eiga Fluguna og þab var auösótt mál. Svo kom lagiö ósjálfrátt. Jólin voru skammt undan og þegar þau runnu upp fór ég I jóla- sveinabúning og söng þetta fýrir börnin á staönum, sem læröu lag- ib undir eins. Þaö kom siöan út áriö 1952 og eftir aö hafa heyrst einu sinni I útvarpi var flugiö hafiö. Ég hélt aö Litla flugan mundi deyja jafnskjótt og hún flaug upp, en þaö varö nú eitthvaö annaö. Hún hefur flogiö viöa um lönd og margir spilarar fengiö sjúss út á Fluguna”, segir Sigfús og hlær. Stigvél af bjór Viö ræöum enn um Litlu flug- una og Sigfús segir mér frá þvi þegar hann á ferö i Kaupmanna- höfn kom á skemmtistaöinn Atlantik Pallas. Finnsk stúlka lék þar fyrir gesti og bauö Sigfúsi inn á sitt privat. „Þar dró hún upp gríðarstórt glas og fyllti þaö af visky. Segir aö ég skuli drekka þetta þvi hún sé oröin alkaholisti af þvi aö spila lögin mln. En hún lék þau afskap- lega vel”. hlut. En hvernig veröur lag til? „Þessu lýstur niöur. Maöur er eins og viötæki, þetta kemur ein- hvers staöar frá. Ef ég verö hrifinn af kvæöi þá geng ég meö þaö um tima og svo veröur lagið bara til af sjálfu sér”. — Heyrir þú lagiö inni i þér? „Já, éggeri það og égheyri lög- in min allt ööru visi en þú gerir. Ég held aö ég hafi bara einu sinni heyrt lag eftir mig á sama hátt og negla og saga sem mest þeir mega. Svo heldur Sigfús áfram: „Þessar góöu viötökur sem lög- in min hafa fengið hafa veriö mér mikils viröi. Þaö er meö þetta eins og annað. Ef þér er aldrei þakkaö fyrir þaö sem þú gerir þá gefstuupp. Mönnum ber ab þakka oftar en gert er. Þaö eru alltaf margir sem eru fljótir til aö hrópa af torgum ef einhverjum veröur á i messunni. Með Pétri Jónssyni óperusöngvara „Ég er talsvert opinn fyrir þessum ungu mönnum og þvi sem þeir eru aö gera. En þaö er meö þab eins og annaö i lífinu, ab maöur veröur aö gæta þess aö é ta ekki allt sem aö manni er rétt. Margt er þarna mjög gott en sumt er lika ekkert annaö en rugl. Hafi maöur enga reynslu hefur maöur ekkert aö segja. Þaö þarf ákaflega mikla hreinskilni og samviskusemi til aö gera góö listaverk, eins og til aö lifa llfinu. Listin er ekkert annaö en lifiö. Þar duga engar hundakúnstir, menn ná ekki langt meö þvi móti”. Blekking vinsins Viö ræöum enn góöa stund um tónlistina og taliö berst ab glaum og gleði sem oft fylgja lista- mannsllfinu. Sigfús segist þakka Guöifyrir aö hafa alltaf haft auga fyrir góölátlegu skopi, en sér leið- ist oddhvasst skop. Skoplaust fólk hljóti að fara mikils á mis. „Þii spyrö um gleðskap. Þaö hefur alltaf verið glaöværö i kringum mig og er enn. Þessu fylgdi auövitað áfengi, sérstak- lega þegar maður var yngri og ég var glaöur og reifur meö vini. En þaö er nú kannski rétt ab taka þaö fram strax, aö ég gat aldrei kompóneraö fullur. En þaö gat hent sig aö eitthvaö kæmi ef ég var timraöur, næmur og leiö illa. Þaö eru margir listamenn dá- litiö háöir áfengi. Eftir aö ég hætti alveg aö drekka, fyrir rúmum þremur árum, hafa margir spurt mig hvort þaö drepi ekki sköpun- argáfuna aö hætta. Ég get ekki svaraö fyrir aöra en mig, en ég finn ekki betur en þessu sé þver- öfugt fariö. Ef viö lftum yfir tlöina þá eru þauorðin ansi mörg lögin sem ég hef gert og ekkert þeirra oröiö til i fyllerii. Þú sérö aö ég hef ekki alltaf veriöá því”, segir Sigfús og hlær dátt. Hann verbur brátt alvarlegur aftur og segir: „Nei, staöreyndin er sú, aö ef eitthvaö var þá eyöilagöi maöur frekar meb þessu en hitt. Þetta er nefnilega blekking og ekkert ann- aö. Ef maöur er ekki glaöur i sinni þá veitir áfengiö ekki þá gleöi sem sóst er eftir. Ég tel þaö gæfu mina aö hafa náö tökum á þessum málum, enda var min drykkja ekki oröin mér annaö en dauöi og pina. Ungt og hresst fólk neytir áfengis án þess aö hugsa lengra. Svo þegar námi lýkur, eöa ööru takmarki i lifinu er náb, kemur i ljós hverjir eru orðnir háöir vln- inu og hverjir ekki. Þeir sem ekki hafa ánetjast hætta öllu óhófi þvi eðlilegur maöur nennir ekki aö standa i fylleríi alla ævina”. Sigurför til Vesturheims Viö vendum nú okkar kvæöi i kross og færum okkur um set frá löngu tæmdum bikurum. Þeir fé- lagarnir Sigfús og Guðmundur Guöjónsson söngvarí fengu boö á liönu vori um aö koma til Banda- rlkjanna og Kanada og syngja og leika fyrir landann þar vestra. Þeir feröuðust vikum saman um viöáttur Vesturheims stranda I milli og héldu tónleika á einum 25 stööum fyrir utan smærri skemmtanir. Viðtökurnar voru meö fádæm- um góöar. Má nefna sem dæmi aö þeim var boöið til þinghússins I Winnipeg og kynntir þingheimi sem fagnaöi þeim meö þvl aö klappa. En Sigfúsi er fólkið minnisstæöast, gamalt fólk sem aldrei haföi til Islands komiö en talaöi islensku eins og innfætt og fagnaöi þeim sem langþráðum gestum ab heiman. Þeirkomu aö Markerville hvar skáldiö Stephan G. Stephansson bjó og sú heimsókn haföi djúp áhrif á Sigfús. Þeir komu þangab helgarviötalið T e x t i ' Sæmundur Guðvinsson Myndir: Þórir Guð- mundsson o.fl. siöla dags og næsta dag var faríö aö gröf Stephans: Við gröf Stephans G. „Alegstein skáldsins er greypt þessi setning: „Ættjaröarböndum mig grlpur hvergrund sem grær kringum íslendingsbein”. Eftir aö viö fórum frá gröfinni og höföum skoðaö hús Stephans sem nú er veriö aö endurbyggja, þá kvöddum viö þetta hægláta sveitafólk viö kirkjugaröinn sem heitir Tindastóll, eins og hús skáldsins. í þessum kirkjugaröi liföi ég einhvern veginn ljóölin- una á legsteininum, þótt ég heföi auövitaö lesiö hana áöur á bók. Þarna i garöinum voru bara ls- lendingar grafnir og þá fyrst skynjaöi ég áþreifanlega þetta óendanlega band sem aldrei slitn- ar og má aldrei slitna. Þessi ferö veröur mér ógleym- anleg og treysti enn hiö góöa samstarf okkar Guömundar Guö- jónssonar sem er búiö aö vara lengi. Hann hefur túlkaö lögin min eins og mér finnst aö ég heföi gert sjálfur. Guömundur er einn af þessum listamönnum sem ber hlýju og yl tíl annarra”. Tónlist f litum Ekki veröur skilist svo viö Sigfús aö málaralistina beri ekki á góma, en þessar tvær listagyöj- ur, tónlist og myndUst, hafa alla tiö átt gott samstarf i huga hans og höndum. Þeir sem hafa séb sýningu þá sem nú stendur yfir á myndum Sigfúsar aö Kjarvals- stööum sjá aö þar fer enginn viö- vaningur, enda er Sigfús löngu kunnur sem listmálarí. „Þaö er eins meö málaralistina og tónlistina. Ég hef alltaf verib' aö föndra viö aö teikna og mála siöan ég man eftir mér”, segir Sigfús er ég spyr hann um tildrög þess aö hann fór ab mála. „Ég fór í læri til Björns Björns- sonar sem var meö skóla i litla húsinu sem stóö fyrir ofan land- læknishúsiö viö Amtmannsstig, ásamt Marteini Guömundssyni. Þar voru margir aö læra, til dæmis Kristján Davibsson, Jón E. Guömundsson og fleiri góöir Sígfús á 18 árinu er hann samdi sitt fyrsta lag sem gefið var út) Við eig- um samleið. um áður. Ég þáöi þetta persónu- lega boö hans og þótti mikill heiöur”. Það lýgur enginn i myndlist „Þvi miöur virðist þaö oft rugl- ast fyrir mönnum hvaö málverk er. Þaö er veriö aö kllna alls kon- ar hlutum, grjóti og ööru inn I mynd og sagt aö þetta sé mál- verk. Þaö er þaö bara ekki. A samnorrænni sýningu, sem hér var haldin fyrir allnokkrum árum, varégaöskoöa myndirnar meö syni mlnum, sem þá bar barn aö aldri. Hann kom hlaup- andi til min og sagöi: „Pabbi, pabbi. Þaö er hér ein mynd sem ekkert er á”. Þaö var fullt af fólki þarna og allir eltu strákinn. Myndin var svona 2x4 metrar aö stærö, blá- svört en neöst I hominu var litill hvitur punktur. Þá varö einum viöstöddum aö oröi: „Bragö er aö þá bamið finnur. Þetta eru nýju fötin keisarans”. Þar meö komum viö aftur aö þeim sannleika, ab ef menn ætla aö snúa sér aö íistum veröa þeir aö vera heiöarlegir. Þaö er höllt og gott aö hafa þaö 1 huga ab góö vinnubrögö em gulls igildi, hvort sem fólk málar bara fyrir sjálft sig eöa til aö sýna opinberlega. Ég held ab þaö ljúgi enginn I myndlist aö neinu gagni. Maöur sér undir eins á mynd hvort hún er gerö af alúð eöa ekki. Þab er eins meb málaralistina og tónlist- ina, Hún hefur fært mér gleöi og ber aö þakka fyrir þaö. Hún hefur stytt mér stundir en ég hef aldrei reynt aö gera meira en ég er maöurtil. —SG

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.