Vísir - 18.08.1980, Síða 20
Mánudagur 18. ágúst
Analius Hagvaag kom I land er hann sá bla&amennina
Það var heldur ein-
manalegt við Elliða-
vatn, er Visismenn litu
þar við á föstudaginn.
Engan veiðimann var að
sjá, en það var einmitt
slikan, sem ætlunin var
að rabba við. Það var
lika komin rigning og
kuldablástur i ofanálag,
þó sól hefði skinið i heiði
er lagt var af stað frá
Siðumúlanum.
Harpa Jóhannesdótt-
ir, sem selur veiðileyfi í
Elliðavatn i bænum
Elliðavatni, sannfærði
okkur þó um að það væri
að minnsta kosti einn
maður að veiðum við
vatnið, hvar hann væri
vissi hún þó ekki.
Nú voru góð ráð dýr.
Við komum að Elliða-
vatni til að tala við
veiðimann og við skyld-
um tala við veiðimann,
hvað sem það kostaði.
Það var þvi bara að
leita. Og viti menn, við
fundum — og ekki bara
einn veiðimann heldur
tvo veiðimenn (hjón).
„Nei, nei, blessaöur vertu, viö
höfum ekkert oröiö vör — vatniö
er steindautt. Viö erum bara aö
þessu vegna Utiverunnar”, sagöi
eiginmaöurinn.
Ljósmyndarinn gat ekki setiö
undir þessu og sagöist oft fá fisk i
vatninu, og þaö einmitt á þessum
staö.
„Ja, allt kalliö þiö fisk! Ég
kalla þaö ekki fisk nema hann sé
vel yfir tveimur pundum”.
Og þegar viö spuröum þau aö
nafni, svaraöi eiginmaöurinn:
„Ætli viö séum nokkuö aö
hlaupa meö þaö i blööin!”
Með veiðibakteriuna i 50
ár!
Skammt frá hjdnunum var ann-
ar veiöimaöur, og notaöi hann
greinilega flugustöng, en þaö eru
yfirleitt aöeins vanir menn sem
veiöa meö flugu.
„Ég er búinn aö vera meö
veiöibakteriuna i ein fimmtiu ár,
eöa lengur”, sagöi Analius Hag-
vaag.
„Ég byrjaöi aö veiöa þegar ég
var smápatti f Noregi og ekki
minnkaöi áhuginn eftir aö ég
fluttist til íslands fyrir einum
fimmtlu árum.
Ég fer bæöi i lax og silung og
hef komiö viöa viö á landinu I
þessum veiöiferöum minum.”
Viöspuröum Analius, semnúer
kominn á eftirlaun, hvernig veiöi-
skapurinn gengi.
„Ég hef ekkert oröiö var i dag
og ég sé engan fisk, en þaö er
gaman aö þessu samt. Ég hef
annars mest veitt i Soginu i sum-
ar, hef fariö þangaö einar þrjár
feröir og veitt ellefu fiska og var
sa stærsti 17 1/2 pund. En stærsti
fiskur, sem ég hef veitt, var 20 1/2
pund og hann veiddi ég I Stóru-
Laxá i Hreppum.
Sá lax var vel stór, en hann var
samt ekki nema sili viö hliöina á
stærsta laxi sem ég hef séö. baö
vari'Sandá í Þistilfiröi. Fiskurinn
var ekki undir tveimur metrum
aö lengd, um 40 pund og sporöur-
inn var hreint eins og skóflublaö.
Ég hef aldrei séö annaö eins”.
— Hvers vegna veiöiröu?
„Þaö er enginn fiskur í þessu vatni — ekki þaö sem viö köllum fisk”,
sögöu þessi ágætu hjón.