Vísir - 19.08.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 19.08.1980, Blaðsíða 5
Texti: GuA- mundur - Pétursson Skipaafgreiðsia stððvuð í flest- um hðfnum Frakka Helstu samtök franskra fiski- manna, sem standa fyrir hafn- banninu á mestallri strandlengju Frakklands, segja litlar vonir til þess aö leysa megi deiluna i skyndi á fyrirhuguöum fundi meö samingafulltrúum þess opinbera i dag. Talsmenn samtakanna segja, aö deilan taki nú til stærra máls Bióðug uDDrelsn- artllraun I Ubfu Einn af foringjum Líbýuhers geröi tilraun til uppreisnar gegn Muammar Gaddafi, leiötoga landsins, i siöustu viku og leiddi það tii falls hundruöa manna, Korchnoi og Polu byrjaðir að nýju Framhald einvigis þeirra Korchnoi og Polugayevski hófst i Buenos Aries i gær, en þrettánda skákin fór i bið og virtist mjög jafnteflisleg. Er þaö fyrri skákin af tveim, sem þeir tefla i viöbót við fyrstu tólf, eftir aö Polugayevski tókst aö jafna metin i tólftu skákinni. Framan af þótti þrettánda skákin teflast i friðsæld og sátt- fýsi, en Korchnoi meö hvitu mennina fann i þritugasta leik riddaraleik, sem neyddi Polugay- evski til þess aö skipta upp vel staösettum riddara sinum og riöla peöastööunni. Þykir ekki ó- hugsandi, aö endataflssnillingur- inn, Korchnoi, geti ef til vill gert sér mat úr þvi i biðskákinni. eftir þvi sem egypska blaöiö „Al- Ahram” segir i morgun. Fréttir frá öörum heimildum bárust til Parlsar i gær um, aö herlög væru komin i gildi i Líbýu eftir uppreisn hersins á Tobruk- svæðinu, en hin opinbera frétta- stofa Líbýu bar þær til baka. Al-Ahram styðst viö fréttir, sem borist hafa til landamæra- bæjarins,Salloum, i Egyptalandi, og segir að Idris Al-Shiheibi majór hafi staöið fyrir uppreisn- inni og notiö stuönings einhverra ættbálka i Tobruk. Ekki er vitaö um örlög hans. Blaðið segir, aö landherinn hafi veriö sendur á uppreisnarmenn og fellt að minnsta kosti eitt hundrað þeirra.en auk þess hafi fjöldi kvenna og barna látið lifiö i átökunum. Kvisast hefur, aö flug- hernum hafi að einhverju leyti verið beitt gegn uppreisnarmönn- um. Jana-fréttastofa Líbýu segir, aö landsmenn hafi um annað meira að hugsa viö uppbyggingu Libýu og framfarir en aö sóa timanum i innbyröis átök. Segir fréttastof- an, aö allt sé meö kyrrum.kjörum i Tobruk. Egypskir embættismenn bera á móti þvi, að liösforingjar upp- reisnarmanna hafi farið yfir landamærin og leitaö hælis i Egyptalandi, eins og aðrar fréttir hermdu. Al-Ahram segir, aö Al-Shiheibi majór hafi verið yfirmaður þeirra skemmdaverkasveita, sem á siöustu tveim árum hafi unnið ýmis hervirki á egypskri grund, eftir vinslit Egyptalands og Libýu. tsraelskt herlið réöst á og eyöi- lagöi nokkrar bækistöövar skæru- liöa Palestinuaraba i Suður- Libanon i nótt, eftir þvi sem tals- menn tsraelshers sögöu I Tel Aviv i morgun. Sagt var, aö nokkrir Palestinu- skæruliöar heföu veriö felldir i árásinni, sem gerð var yfir Litani-ána. Tiundaö var i tilkynn- ' ingunni, að eyöilögð heföu veriö fallbyssuvigi, sprengjuvörpu- hreiður, loftvarnabyssur og ýms- ar byggingar. Var ráðist á Hama, Tibnit, Attahar og Mazra, en þeir staðir eru allir norövestan viö ána. Sagt var, aö árásarliöið heföi snúiö heilu og höldnu heim eftir árásina, án þess aö missa nokkurn mann. t tilkynningunni var þvi haldiö fram, aö þessi árásarför heföi veriö gerö til þess aö spilla fyrir hryöjuverkaárás- um PLO-skæruliða inn á israelskt landsvæöi. tsraelskt herliö geröi strand- högg i bæjunum Tyre og Sidon i siöustu viku. — 1 Sidon gekk vik- ingasveit á land og veitti fyrirsát jeppabifreið skæruliöa. Særöust fjórir skæruliöar en einn féll. — t Tyre sögöust Palestinumenn hafa hrundið árás vikingasveitar skammt frá Rashidiyeh-flótta- mannabúöunum. en I upphafi, þegar togarasjó- menn vildu mótmæla fyrirsjáan- legum uppsögnum. — ,,Nú er þaö framtiö fiskveiöa Frakklands, sem eri brennidepli,” segir i yfir- lýsingu samtakanna. Með allri Ermasundsströnd- inni hafa fiskimenn og stuðnings- fólk þeirra lamaö atvinnulif viö hafnir og stöövaö vöruinnflutning og ferjusamgöngur, svo aö þús- undir sumarorlofsgesta, sem ætluðu aö komast til Bretlands, eru það strandaglópar. 1 Cher- bourg einni er ætlaö, aö um 15 þúsund ferðamenn sitji fastir. Tilburöir til þess aö stööva af- greiðslu skipa hófust á miöviku- dag i siöustu viku, en um helgina fengu aöferöirnar á sig skipu- legra sniö. Hefur nú veriö stöövuö öll afgreiösla skipa I hverri einustu höfn á noröurströndinni, nemaiRoscoff á Bretagne-skaga. Nokkrar meiriháttar hafnir á Franskir fiskimenn skirrast ekki við aö gripa til róttækra aögerða, ef þeim finnst hagur fyrir borö borinn. Þessi mynd hér fyrir ofan er frá þeim tima, þegar þeir sturtuðu firkförmum á götur Parísar til að mótmæla fiskveröi. suöurströndinni og á eyjunni Korsiku i Miöjaröarhafi bættust i hópinn i gær. Hafnaryfirvöld I Le Havre segja, aö kostnaöur vegna af- greiöslustöövunarinnar nemi um 500 milljónum króna á dag. Þar biöa 29 skip óafgreidd viö bryggj- ur, en 33 liggja úti á ytri höfn og biöa losunar. GIEREK SYNJAR Edward Gierek, leiötogi pólska kommúnistaflokksins, hefur tekiö upp harkalega afstööu til verk- fallsmanna, sem krefjast um- fangsmikilla pólitiskra umbóta, en viðurkennt þó, aö einhverjar breytingar gætu átt réttá sér. Ávarpaði hann landslýö i 25 minútna útvarps- og sjónvarps- ræðu i gærkvöldi, en þaö er i fyrsta sinn, sem hann lætur til sln taka óánægjuöldina, er hófst með kjötveröshækkunum fyrirsjö vik- um. Sagöi hann m.a.: .T’ólland getur aðeins undir sósialisma verið sjálfstætt riki.... Þaö eru ákveðin takmörk, sem við getum ekki fariö út fyrir.” — Skildu menn þau orö svo, að þar heföi Gierek i huga ihlutanir Sovét i Tékkóslóvakiu. I ræöunni geröi ljóst, aö kröfur verkfallsmanna um pólitiskar umbætur væru óaögengilegar, en lofaði umbótum i verkalýðshreyf- ingunni i einhverjum mæli, meiri hlutdeild verkamanna, hærri launum og auknum innflutningi kjötvöru. Gierek hefur frestaö fyrir- hugaöri för sinni til Vestur- Þýskalands vegna verkfallanna i Gdansk. Einn af forvigismönnum andófsmanna i Varsjá, Jacek Kuron, sagöi eftir ræöu Giereks: „Hann virðist algjörlega hafa misskilið, hvaö verkfallsmenn eru aö sækjast eftir.” — Sagöist Kuron hafa fréttir af nokkrum liössafnaöi vopnaðs lögregluliös skammt frá Gdansk. Gierek reyndi i ræöu sinni aö koma á leiötoga verkfallsmanna stimpli „óábyrgra einstaklinga, stjórnleysingja og andsósialista”. Sagöi hann, að verkföllin mundu einungis margfalda erfiöleikana. Fullyrti hann aö stjórnin mundi ekki sýna neina „eftirgjöf, mála- miölun eöa hik”. Þaö heyrðist haft eftir verk- fallsmönnum i Gdansk í gær- kvöldi eftir ræöu Giereks, aö þeir mundu halda út, svo lengi sem kröfum þeirra væri ekki sinnt. Næturárasir israels á libanon Tjöld og Viðlegubúnaður Hvemig vœrí að gera klórt fyrir nœsta sumar? Kaupið á hagstœðu verði það ykkur vantaði í síðustu útilegu! TÓmSTUÍIDRHÚSID HF Lougcuegi TM-Reutiouii: $=21901

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.