Vísir - 19.08.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 19.08.1980, Blaðsíða 7
'V'X^ v \ vV \ VlSLR Þriðjudagur 19. ágúst 1980 GUBMUNDUR TRYGGBI FRÖMURUM SIGUR Guðmundur Steinsson skoraðl eina mark lelkslns „Mér fannst leikurinn lélegur, við hefðum átt að skora meira, en Þorsteinn Bjarnason var góður i markinu hjá þeim. Þetta var lé- legt hjá okkur það var eitthvað slen yfir mínum mönnum” sagði Hólmbert Friðjónsson, þjálfari Fram eftir aö hans menn höfðu sigrað Keflvíkinga 1-0 i 1. deild- inni i knattspymu á Laugardals- velli i gærkvöldi. Þaö má taka undir orð Hólm* berts. Leikurinn var frekar leiöinlegur það voru aöeins tæki- færin. sem Guömundur Steins- son fékk og tókst á einhvern STAÐAN Staðan i 1. deild Islandsmótsins i knattspyrnu er nú þessi: Fram-Keflavík..............1:0 Valur...........14 9 2 3 34:12 20 Vfkingur....... 14 6 6 2 20:14 18 Fram............14 8 2 4 16:18 18 Akranes.........14 6 4 4 22:16 16 Breiðablik..... 14 6 1 7 22:19 13 KR............. 14 5 3 6 14:20 13 ÍBV ........... 13 4 3 5 19:23 11 ÍBK.............14 3 5 6 13:19 11 FH............. 14 4 3 7 19:29 11 Þróttur..........13 2 3 8 8:17 7 Markhæstu leikmenn: Matthias Hallgrimsson Val .... 13 Sigurlás Þorleifsson ÍBV ...9 Sig. Grétarsson UBK.........8 PéturOrmslev Fram...........6 Ingólfur Ingólfsson UBK.....6 HelgiRagnarsson FH .........5 LárusGuðmundsson Vfkingi. ...5 Sigurður Halldórsson ÍA.....5 Guöm.ÞorbjörnssonVal .......5 Steinar Jóhannsson ÍBK......4 Sigþór Ómarsson Akranesi....4 Kristinn Bjömsson Akranesi.... 4 Magnús Teitsson FH .........4 Pálmi Jónsson FH............4 óskiljanlegan hátt að misnota sem hélt manni við efnið. En það vareinmitt Guðmundur sem skoraði eina mark leiksins, og var það á 60. min. siðari hálf Guðmundur Steinsson skoraði sigurmark Fram gegn ÍBK. __STAÐAN__ Staðan f 2. deild islandsmótsins i knattspyrnu er nú þessi: Þór............ 13 9 2 2 28:10 20 KA............. 12 9 1 2 38:9 19 Haukar......... 13 5 4 4 24:26 14 Þróttur N...... 13 5 4 4 17:20 14 isafj.......... 12 4 5 3 26 : 24 13 Fylkir......... 11 4 2 5 20:14 12 Selfoss........ 13 4 4 5 20:25 12 Völsungur.......12 3 3 6 12:17 9 Ármann..........13 256 19:28 9 Austri......... 14 1 4 9 16:44 6 Næstileikurfer fram f kvöld kl. 19 á Laugardalsvelli og leika þá Fylkir og KA. Matthfas Hallgrfmsson er lang-markhæstur f l.deild islandsmótssins f knattspyrnu, og hefur oft f sumar fagnað eins og á myndinni hér að of- an. leiks, Pétur Ormslev gaf stungu- bolta innfyrir vöm Keflvikinga til Guömundar og hann vippaöi yfir Þorstein i markinu. Keflvikingar voru öllu at- kvæðameiri i fyrri hálfleik þrátt fyrir að þeir sköpuöu sér engin verulega hættuleg tækifæri. Einu sinni munaði þó litlu. Ragnar Margeirsson lék upp að enda- mörkum og gaf vel fyrir, þarsem Ómarlngvason var aöeins metra frá marklinu en skaut i stöngina. Ekki hefði veriö ósanngjarnt, að Keflvikingar hefðu haft eitt mark yfir i hálfleik. Litiö markvert geröist I seinni hálfleik utan tækifæranna sem Guðmundur Steinsson fékk, fjór- um sinnum komst hann innfyrir vöm Keflvíkinga, en Þorsteinn Bjarnason bjargaöi alltaf mjög vel með úthlaupum. Meö sigri sinum yfir Keflavik eru Framarar jafnir Vikingum aðstigum og mikil barátta er um titilinn, Keflvikingar hefðu nauð- synlega þurft á báöum stigunum aöhalda þeir em nú I mikilli fall- hættu. Vonandi tekstþeimaö hala inn stig, þvi að þeir eiga ekkert erindi niður i 2. deild nema aðeins til þess að koma upp aftur. röp-. „Það hefur ekkert bréf borist svo ég viti, meira get ég ekki sagt um þetta mál. Þið hafið þessar heimildir einhvers staðar annars staðar frá en frá mér”, sagði Hilmar ■ Svavarsson, for- maður dómaranefndar KSI, er Visir ræddi við hann I gærkvöldi. Vlsir hefur það eftir áreiðan- legum heimildum, að KSI hafi borist I gær bréf þess efnis, að Eysteinn Guðmundsson knatt- spyrnudómari væri beðinn um að dæma leik Irlands og Kýpur I heimsmeistarakeppninni, sem fram á að fara 19. nóvember á Ir- landi. Þá á KSl einnig að sjá um, aö tveir linuverðir verði settir á þennan leik og skulu þeir vera af millirikjalista. Ef heimildir VIsis reynast sannar, þá er þetta mikill heiður fyrir Islenska knattspyrnudóm- ara að fá leik I HM, en það hefur ekki gerst I langan tima. Hilmar sagði aðspurður, að KSl hefði á sinum tima sent FIFA — Alþjóða knattspyrnusambandinu bréf og beöið um störf fyrir dóm- ara i heimsmeistarakeppninni, ekkert svar hefði borist og þeir heföu itrekað ósk sina með þvi að senda skeyti og væri það þvi ánægjulegt, ef heimildir Visis reyndust sannar. röp—. Eysteinn Guðmundsson Eysteinn dæmir í HM-keppninni TVOFALDUR SIGUR HJÁ JÚNI Á JADRI Unglingalandsliðsmaðurinn Jón Þ. Gunnarsson var sigurveg- ari i Jaðarsmótinu i golfi, sem fram fór á Akureyri um helgina, en þetta er árleg opin 36 holu keppni. Jón lék þessar 36 holur á 152 höggum, annar varö Þórhallur Hólmgeirsson GS á 155 höggum, og I næstu sætum voru einnig Keflvikingar, þeir Siguröur Al- bertsson á 159 og Páll Ketilsson á 160. I forgjafarkeppninni varð Jón einnig sigurvegari, lék á 144 höggumnettó, Haraldur Ringsted GA og Þórhallur Hólmgiersson á 145. Jafnhliöa þessu móti fór fram svokölluö Ragnarskeppni fyrir konur og sigraði Inga Magnús- dóttir GA án forgjafar á 179 högg- um. önnur Karolina Guðmunds- dóttir á 188 og Jónina Pálsdóttir þriöja á 198 jöggum, allar úr GA. Patricia Jónsson GA sigraði I keppni með forgjöf, var á 189 höggum nettó. Akureyringarnir voru mjög óhressir með hversu fáir kylfing-1 ar mættu til mótanna aö sunnan, en þetta hefur hingaö til verið afar fjölsótt mót, enda verið haldið um verslunarmannahelg- ina. gk—. TÍU létu lífið Tiu menn yfirgáfu þennan heim I miklum slagsmálum knattspyrnuáhugamanna, sem brutust út á leik tveggja liða i Calcutta. Ahangendurnir stormuðu niður á leikvanginn þar sem fylkingunum laust saman, og lágu tiu særðir til ólifis eftir, og taliðer, að um 100 aðrir séu mjög slasaðir á sjúkrahúsum. 1 beinu framhaldi af þessu hefur rikisstjórn Indlands frestað öllum leikjum i fyrstu umferð deildarkeppninnar þar f landi. Pietro Mennea. Mennea alveg vlO mellð Pietro Mennea, ólympiu- meistarinn I 200 metra hlaupi, gerði það gott á frjálsiþrótta- móti á italiu i gærkvöldi. Hann skeiðaði 200 metra á 19,96 sek. sem er besti árangur, sem náðst hefur á þessari vega- lengd I ár, og er aöeins 0,24 sek. frá heimsmettfma hans. Rummen- ígge kjdrinn bestur Bayern Munchen leik- maðurinn Karl-Heinz Rumm- enigge, sem skoraði 26 mörk á síðasta keppnistimabili I þýsku knattspyrnunni, hefur verið kjörinn „Knattspyrnu- maöur ársins” I Þýskalandi. Rummenigge, sem átti stór- gott keppnitímabil meö Bayern, er liðið tryggöi sér þýska meistaratitilinn, fékk alls 343 atkvæði þeirra 620 iþróttafréttamanna, sem tóku þátt í kjörinu. Næstir I röðinni voru Paul Breitner með 81 at- kvæði og Bernard Dietz með 44.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.