Vísir - 19.08.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 19.08.1980, Blaðsíða 13
VELTUR S'- v^e. eWv Þegar við segjum bylting meinum við JVC Kynnist einstakri næmni, tærleika, fyllingu, snerpu og krafti ^>uper-?\ magnara magnara sem ekki átti að vera hægt að smíða ' Hlioniílí'ild l|f « Luuíjíívhijí 89 Simiy3008 8 GERÐIR Verð frá kr. 161.400 I eið'togi á sviði nyjung.j VÍSIR Þriöjudagur 19. ágúst 1980 Erlingur ólafsson og Guömundur Guömundsson, báöir frá Hvolsvelli, viö jaöar nýja hraunsins. Hrauniö vellur áfram um einn metra á mfnútu en rétt áöur en þaö fer yfir mosavaxiö eldra hrauniö, brennur mosinn vegna hitans og liöast Ijós reykurinn upp af þeim eldi. Visismynd: EJ Bótaheimild á flárlögum til Sigurðar á Húsatðftum Slarfsendn hafln á nv par sem sóflkví hefur verið afiélt af stöOinni „Ég reikna fastlega meö aö það fari inn i 6. gr. fjárlaganna bótaheimild til handa Sigurði Helgasyniá Húsatóftum”, sagöi Pálmi Jónsson Landbúnaöar- ráöherra i samtali viö Vísi. Pálmi sagöi aö landbúnaöar- ráöuneytiö heföi skrifaö ráöu- neyti fjármála bréf og fariö þess á leit, aö slik heimild yröi sett 1 fjárlögin i samræmi viö heimild þá er var vegna bóta til Skúla á Laxalóni á sinum tima. Pálmi sagöi aö ákvæöiö yröi þá almenn heimild til bóta vegna fisksjúkdóma. Siguröur á Húsatóftum I aprll sl. voru aflifuð 50 þúsund seiöi hjá Sigurði á Húsatóftum. Helgason sagöi i samtali viö VIsi, aö hann heföi hafiö starf- semi á ný eftir aö sóttkvi var aflétt af stööinni. Hann sagöist hafa fengiö um 6 þúsund göngu- seiöi úr stööinni i Kollafiröi og væru þau hluti af bótum til sin aö verömæti um 4 milljónir. Siguröur sagöi tjóniö i heild nema um 60-70 milljónum króna fyrir utan rekstrartap. Seiöin sem aflifuö voru i april s.l. voru um 50 þúsund. Siguröur sagöi enn fremur aö rikiö mundi ábyrgjast erlendar skuldir sem til heföi veriö stofnaö vegna ræktunarinnar. —ÓM. vtsm Þriöjudagur 19. ágúst 1980 blossar upp í hitanum frá hrauninu rétt áður en hraun- brúnin kemur að honum, enda hitinn gífurlegur í næsta ná- grenni hennar. Þótt svolítið hafi sljákkað í Heklugosinu í gær f rá því, sem var upphafsdag gossins dró litið úr hraunstraumnum og nálgaðist hann byggðir tals- vert er á daginn leið. Nýjustu f réttir af gosinu eru á útsíðum blaðsins í dag, en hér blasa við myndir af hrikalegu Heklu- hrauninu á ferð sinni frá gíg- unum niður hlíðar þessa þekktasta eldfjalls landsins. .........J Það er alltaf magnað sjónarspil að horfa á eldgos og bæði ógnvekjandi og ægi- fagurt í senn að sjá margra metra háar hrauntungur velta fram, metra fyrir metra og hylja allt, sem fyrir verður. Framan við hraunvegginn brennur jörðin og mosinn Visismenn fylgjast meö hraunelfi sem rennur eftir þröngum skorningi og eru þeir tiu til fimmtán metra frá hraun- jaörinum. Þarna var ekki unnt aö standa nema i stuttan tima, þvi þá var hitinn oröinn óbærilegur. Visismynd: BG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.