Vísir - 20.08.1980, Síða 1

Vísir - 20.08.1980, Síða 1
 Miövikudagur 20. águst 1980, 196. tbl. 70. árg. *> Heklueldar 1980 í algleymingi aðfaranótt síðastliðins mánudags. Hér blasir við gigaröðin i suövesturhliðum fjallsins. Vísismynd: Gunnar Þór Gíslason. Gjaldprot byggingarmeistara: Eins i í Heklu Ekkert fekksl upp i 229 miiijóna krölul Skiptameðferð er lok- ið á þrotabúi Guðmund- ar Þengilssonar, bygg- ingameistara, sem fyrir örfáum árum var einn hæsti skattgreiðandi Reykjavikur. Sam- kvæmt upplýsingum, sem Visir aflaði sér hjá Jóni Sigurgeirssyni, fulltrúa borgarfógeta, námu kröfur tæplega 229 milljónum króna og GjaldheimtaníReykjavlkvar me&liðlega I74milljóna kröfur. fékkst ekkert greitt upp Gjaldheimtan i Reykjavik var i þær. meö langstærstu kröfuna, og nam hún liölega 174 milljónum króna. Kröfur Gjaldheimtunnar voru byggöar á áætlun skattgjalda á Guömund Þengilsson. Ýmsir aö- ilar voru siöar meö smærri kröfur og námu sumar nokkrum milljón- um. Um orsakir gjaldþrotsins, sagöi Jón Sigurgeirsson, aö þrotamaö- ur hefði gefið þær skýringar helstar, að rekstur verktakafyrir- tækis hans heföi gengiö illa. Engar eignir fundust i búinu og hafði ibúðarhús og nokkrir bilskúrar i eigu þrotamanns veriö selt á nauöungaruppboöum áöur en búiö var tekiö til gjaldþrota- skipta. —SG. FERÐ UM GOSSTÖÐVARNAR VID HEKLU Slá frásagnir og myndir í opnu vísis i dag gosum yfirleitt” segir SigurOur Þórarinsson „Mynstriö á þessu er eins og i Heklugosum yfirleitt”, sagöi Siguröur Þórarinsson. jarö- fræöingur i samtali viö Visi i gær.þar sem hann var staddur á Selsundi á Rangárvöllum og nýkominn úr rannsóknarleiö- angri um hluta umbrotasvæö- isins. „Þó dragi mjög úr gos- inu eftir fyrstu dagana”, sagöi hann, „er ekki þar meö sagt, að gosiö sé alveg aö veröa búiö, a.m.k. ekki ef ráöa má af fyrri hegöun, en auövitaö geta alltaf oröiö undantekningar”. Verulega dró úr gosvirkn- inni i gær; þá var aöeins vart viö litilsháttar gos sunnan i fjallinu og eins aö noröaustan- veröu. Annars var skyggni viö fjalliö i gær afar litiö, en i morgun haföi rofaö til viö Heklu og sást vel upp á tind hennar aö sögn húsfreyjunnar á Selsundi. „Hekla er alveg kjurr og þaö viröist ekkert vera aö gerast þar núna”, sagöi hún. Siguröur Þórarinsson kvaöst i gær hafa gengið upp aö hrauntungunni næst Sel- sundi og sagöi hann, aö engin hreyfing væri lengur á hraun- inu. —Gsal

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.