Vísir - 20.08.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 20.08.1980, Blaðsíða 5
5 Korchnoi bráaðist við lafnieiiið Þrettánda einvigisskák Korch- nois og Polugayevskys, sem fariö haföi I biö, lauk i gær meö jafn- tefli. Eru þá kapparnir jafnir meö 6 1/2 vinning hvor. Eftir 50 leiki bauö Polugaevsky jafntefli, en Korchnoi lét sig ekki, fyrr en taflboröiö haföi veriö hroöiö af öllum taflmönnum nema kóngunum báöum og ridd- ara hans eftir 63 leiki. Auöséö þótti, aö báöir höföu rannsakaö alla möguleika i biö- stööunni vel um nóttina. Carter í skotkeppni Karl Bretaprins haföi nýlokiö þátttöku f skotkeppni milli Lávaröa- deildar og Neöri málstofu breska þingsins, þegar hann kom hingaö til laxveiöa i Vopnafiröi. —Myndin hér fyrir ofan var tekin, meöan prinsinn var aö viröa fyrir sér I sjónaukanum árangur skotfiminnar til stiga fyrir Lávaröadeildina, en hann keppti fyrir hana. 265 laldir af eftir ilugslys f Riaydh Óttast er um lif 265 manna, far- þega og áhöfn saudi-arabiskrar farþegaþotu, sem sprakk I loft upp og varö eitt logandi eldhaf eftir nauölendingu á flugvellinum I Riyadh I gærkvöldi. Þessi þriggja hreyfla Lockheed Tristar flugvél var á leiö frá Karachi til Jeddah, en haföi viö- Heimta beinar viðræð- ur við loppmennina - Enginn bilbugur á verktailsleíðtogum I Póliandi Verkfallsleiötogar, sem krefj- ast stofnunar óháöra stéttarfé- laga, vilja taka upp beinar viö- ræöur viö kommúnistayfirvöld Póllands, en stjórnin sýnir engan áhuga á þvi að ræöa viö þessa fulltrúa verkalýösins. Yfirmaöur hinnar ppinberu fréttastofu Póllands sagöi við er- lenda fréttamenn í Varsjá 1 gær- kvöldi: „Þeir hafa ekkert umboö til þess aö koma fram fyrir hönd verkalýðsins, og eru ekki fulltrú- ar hans”. Verkfallsleiötogarnir, sem telja sig njóta stuönings starfsmanna 190 fyrirtækja á Eystrasalts- strönd Póllands, neituöu aö vera viö áskorun Edwards Giereks leiötoga kommúnistaflokks Pól- lands, um aö snúa aftur til vinnu. „Verkfallinu lýkur ekki fyrr en fariö hafa fram viöræður milli okkarog yfirvalda”, var sagt i yf- irlýsingu verkfallsmanna i Glansk I gær. „Hver dagur, sem liöur, er sönnun þess, aö yfirvöld vilja ekki veita vinnandi verkalýö Hafnbannið heldur áfram Leiötogar franskra fiskimanna og Joel Le Theule, samgöngu- málaráðherra hittast til viöræöna i Paris i dag til þess aö reyna aö ná sáttum, svo aflétt veröi hafn- banninu, sem gert hefur þúsundir feröamanna i frönskum bæjum við Ermasund aö strandaglópum. Upp úr viöræöufundum þess op- inbera og togarasjómanna slitn- aöi I gær, og var haft I heitingum um aö halda hafnbanninu áfram. Þaö hefur nú staðið I viku. — Þó leyfðu fiskimenn i Cherbourg, aö höfnin væri opnuð i sólarhring, svo aö breskar ferjur gætu sótt ferðafólk, sem þar hefur oröiö innlyksa frá þvi á laugardag. Viöræöur togarasjómanna og útvegsmanna i Boulogne i gær luku svo, aö hvorugur slakaöi til. Þar berjast togarasjómenn gegn fyrirhuguðum fjöldauppsögnum. t gær slitnaöi einnig upp úr viö- ræöum opinberra fulltrúa og bát- eigenda (sem róa sjálfir) um kröfur smærri útgeröarmanna um oliustyrki. Póllands rétt til aö koma sjálfur fram fyrir eigin hönd”. Pólland, sem er skuldum vafiö, á við einhverja sina verstu efna- hagserfiðleika aö striöa i áratug, og langt verkfall i bæjunum viö Eystrasalt gæti haft hinar alvar- legustu afleiöingar fyrir skipa- smiöar landsins. Gierek hefur kallaö verkfalls- foringjana „óábyrga, stjórnleys- issinna, og andsósialiska”, en verkfallsmenn viröast einungis eindregnari i þeim ásetningi sin- um aö knýja fram umbætur. Pólska fréttastofan „Inter- press” segir, aö engar ráöageröir séu um aö binda endi á verkfalliö meö valdi. „Ef þiö hafið frétt af herflutningum i noröurhluta landsins, þá hefur þaö ekkert meö verkfalliö aö gera”, sagöi yfir- maöur hennar. Sérfræöingar hjá NATO telja þaö fjarlægan möguleika, aö Sovétherinn veröi látinn gripa inn i. Fjölmiölar I Sovétrikjunum, sem hingaö til hafa þagaö þunnu hljóöi yfir verkföllunum i Pól- landi, rufu loks þögnina I gær- kvöldi. Eins og veriöhefur þau tiu ár, sem Gierek hefur setið aö ■ völdum, var honum veittur fullur stuöningur Kremlar. komu I höfuöborginni. Skömmu eftir flugtak tilkynnti flugstjórinn i talstööinni, aö eldur væri um borö og fékk leyfi til aö lenda I skyndi aftur. Var vélin lent og komin á hæga ökuferö eftir flug- brautinni, þegar sprenging varö um borö. Farþegar voru af mörgum þjóöernum, en flestir Pakistanar og Iranir. óstaöfest var i morgun, hver farþegafjöldinn haföi veriö nákvæmlega, eöa hvort einhverj- ir heföu fundist lifs. Ahöfnin var 16 manns. Slökkviliöið fékk ekkert viö eld- inn ráöiö og naut þó aöstoöar sér- staklega útbúinna þyrla. Gátu björgunamenn ekki opnaö neinar dyr á flugvélinni. Þvkir vinna fyigi Nýjustu skoöanakannan- ir þykja benda til þess, aö Jimmy Carter forseti sé langleiðina búinn aö vinna upp þann mun, sem var á fylgi hans og Ronald Reag- ans, frambjóöanda repúblikana. Gallup-könnun, sem gerö var kunn i gærkvöldi, benti til þess, aö sá 14% munur, sem var á fylgi þeirra, sé nú oröinn aöeins 1%. Niö- urstööurnar þóttu sýna, aö Reagan nyti 39% fylgis, en Carter 38%. Niðurstööur tveggja ann- arra skoöanakannana voru birtar i gær, og bentu þær sömuleiöis til mikillar fylg- isaukningar hjá Carter eft- ir lok landsþings demó- krata á dögunum. — ABC- Harriskönnunin gaf til kynna, aö Reagan nyti 42% fylgis, Carter 36% og John Anderson 17%. — önnur könnun á vegum AP-NBC fréttastofanna sýndi Regan meö 39%, Carter meö 32%. Fyrir tæpum tveim vikum sýndi skoöanakönnun á vegum sömu aöila Reagan meö 47% fylgi en Carter meö 22%. Vitnaieiðslur i máli Biiiys Bandariska þingnefndin, sem hefur til rannsóknar „Billygate”- máliö, byrjaöi I gær vitnaleiöslur. Einn sérfræöinga öryggismála- ráðs Bandarikjaforseta sagöi nefndinni, aö hann heföi varaö samstarfsmann Billy Carters viö þvi, aö feröalag hans til Libýu 1978 gæti spillt fyrir Camp David- samningunum. Hafði hann átt tvö eöa þrjú sim- töl viö Henry Coleman, kaup- sýslufélaga Billys, I ágúst 1978 og lagt til, aö þeir Billy frestuöu Líbýuheimsókninni, en þeir fóru engu aö siöur mánuöi seinna. Coleman var yfirheyröur i gær, og sagðist hann ekki muna eftir þessum samræöum, en kannaöist viö simtölin. Embættismaöurinn sagöi, aö Billy heföi i eitt skiptiö komiö I simann og sagt honum, aö hann léti ekki eitthvert fólk I Washing- ton segja sér, hvernig hann skyldi fara aö i sinum einkamálum. „Ég þekki fleiri Libýumenn en þiö þarna i utanrikisráöuneytinu allir til samans”, sagöi Billy i simann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.