Vísir - 20.08.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 20.08.1980, Blaðsíða 9
VlSIR Miövikudagur 20. ágúst 1980 • Nýrút- • fiutnlngs- ; iðnaður Viö Islendingar getum oröiö frægari en Skotarnir eru fyrir sparsemi sina eða molbúarnir fyrir heimsku sina ef viö segjum sögur af hinum frumlegu aögerö- um stjórnvalda okkar i efnahags- málum og komum þeim á fram- færi meöal annarra þjóöa. neöanmóls A sama tima og Alþýöu- bandalagsmenn segjast i oröi vera andvigir þeim þætti i verö- tryggingu fjárskuldbindinga, sem lýtur aö jákvæöri raun- vaxtastefnu, framkvæmir rfkis- stjórn Gunnars Thoroddsens efnahagsaögeröir, sem eru þess eölis, aö þær torvelda launafólki aö standa i skilum meö verö- tryggö lán. Þetta er gert á þann hátt aö meö gamalkunnri visi- töluleikfimi Alþýöubandalags- ins og Framsóknarflokksins er biliö stööugt breikkaö á milli lánskjaravisitölu og veröbóta- visitölu, þannig aö verötrygging lánanna fer langt fram úr verö- tryggingu kaupsins. Launþeg- inn á þvi stööugt erfiöara og erfiöarameö aöstandai skilum. Stööugt fer breikkandi biliö milli verötryggöa lánsins, sem hann þarf aö greiöa af og verö- bótanna, sem hann hlýtur á kaupiö sitt þannig aö meö hverj- um mánuöinum veröur æ erfiö- ara fyrir hann aö standa i skil- um. Stööugt stækkandi hluti launanna fer til þess aö greiöa afborganir og vexti af hinu verötryggöa láni vegna þess aö meö aögeröum rikisstjórnar- innar heldur hún launahækkun- inni i skefjum svo hún dregst langt aftur úr verötryggingu fjárskuldbindingarinnar. Þetta misræmi á milli verö- tryggingar lánsins og verö- tryggingar launanna skýrist glögglega ef menn lita á linurit- iö hér aö neöan. I júnimánuöi 1979 þegar lánskjaravisitalan var innleidd og lán þannig verö- tryggö voru lánskjaravfsitalan og veröbótavisitalan samstiga. Allt upp frá þvi hefur biliö milli lánskjaravisitölunnar og verö- bótavisitölu á kaup hins vegar fariö breikkandi frá mánuöi til mánaöar. Er nú oröinn mjög verulegur munur á til mikils óhagræöis fyrir launamanninn, sem sifellt á erfiöara meö aö standa I skilum af launum sin- um. Jón Jónsson i kröggum Viö getum tekiö mjög einfalt dæmi, sem færir okkur heim sanninn um hversu stóralvar- legar afleiöingar visitöluleik- fimi rikisstjórnarinnar hefur haft fyrir islenska lántakendur. Setjum svo aö i júnimánuöi áriö 1979 hafi Jón Jónsson, laun- þegi, tekiö 1 millj. kr. lán sem verötryggt væri meö lánskjara- visitölu og ætlaö sér aö greiöa afborganir og vexti af láninu af kaupi sinu, sem hann veit ekki betur en sé visitölutryggt líka. Setjum svo aö Jón Jónsson hafi haft 5 milj. kr. í árslaun á þessu timabili og hafi þvi veriö aö taka verötryggt lán, sem numiö hafi fimmta hluta af árstekjum hans. Þann 1. ágúst s.l. hefur lániö sem Jón Jónsson tók hækkaö samkvæmt lánskjaravlsitölu um 72% og nemur þá 1 millj. 720 þús. A þeim sama tima hefur veröbótavisitalan aöeins hækk- aölaun Jóns Jónssonar um 47% og árstekjur hans, sem námu 5 millj.þann 1. júni 1979, nema nú meö meöreiknaöri veröbóta- visitölu 7 millj. 350 þús. M.ö.o. hefur sú breyting gerst á tfma- bilinu, aö lániö sem upphaflega nam 1/5 hluta af tekjum Jóns- Jónssonar — 20% — hefur nú hækkaö upp i 23.4% af árslaun- um Jóns Jónssonar og greiöslu- byröin þar meö aukist aö sama skapi. Mun stærri hluti af tekj- um Jóns Jónssonar fer þannig i aögreiöa afborganir og vexti af láninuen hann upphaflega geröi ráöfyrir og má þvi segja, aö sá hluti launa Jóns Jónssonar, sem hannhaföi gert ráö fyrir aö ráö- stafa meö öörum hætti t.d. til matmælakaupa og kaupa á öör- um lifsnauösynjum hefur minnkaö. Afleiöingin er sú sama fyrir Jón Jónsson og aö kaup hans heföi lækkaö um 3.4%. Feluleikur Hver er ástæöan fyrir þessu? Astæöurnar eru misgengi láns- kjaravisitölu og veröbótavisi- tölu. 1 fyrsta lagi tekur verö- bótavisitalan eins og kunnugt er tillit til breytinga á viöskipta- kjörum, þannig aö þegar viö- skiptakjör rýrna dregur úr kauphækkunum. 1 ööru lagi hafa stjórnvöld ákveöiö af visdómi sinum, aö neóanmóls Sighvatur Björgvins- son, formaöur þingflokks Alþýöuflokksins, skrifar hér þriöju grein sína um efnahagsmálin og stefnu ríkisstjórnarinnar og fjallar nú um lánamálin og mismuninn á verð- tryggingu lána annars vegar og verötryggingu launa hins vegar. m.a.a launaliöur bænda I verö- lagsgrundvelli búvöru, sem hækkar til jafns viö launa- hækkanir launastéttanna, skuh ekki verka til hækkunar á verö- bótavisitölu kaupgjaldsins. 1 þriöja lagi eru þetta svo af- leiöingarnar af þeirri visitölu- leikfimi, sem eru ær og kýr Al- þýöubandalagsins og Fram- sóknarflokksins — þ.e.a.s. aö nota alls konar bellibrögö til þess á pappimum aö greiöa niö- ur framfærslukostnaö fólks meö niöurgreiöslum úr rikissjóöi á landbúnaöarafuröir til þess aö koma I veg fyrir, aö laun hækki til samræmis viö verölag. Skrlpaleikurinn breytist i hrá- skinnaleik þegar svo fer eins og nú slöast, aö niöurgreiöslurnar eru aöeins á „pappirsket”, þvi illmögulegt er aö fá I verslunum þaö kjöt sem niöurgreiöslan á aö ná til og laun fólks eru lækk- uöút á. Fyrir vlsitöluskollaleiki Alþýöubandalagsins og Fram- sóknarflokksins skiptir nefni- lega engu máli, hvort neytand- inn fær nokkuö af hinu niöur- greidda kjöti. Þaö er bara pappirskjöt, sem greitt er niöur meö papplrskrónum, þvl til- gangurinn er ekki og veröur aldrei annar en sá: I fyrsta lagi, aö launafólk I landinu fái ekki veröbætur á kaup til samræmis viö almenn- ar verölagshækkanir. 1 ööru lagi, aö spýta fé úr rikissjóöi inn I milliliöastarf- semi landbúnaöarins, sem nú veitir viötöku milli 30-40 milljöröum úr ri'kissjóöi á ári hverju i formi niöurgreiöslna og útflutningsuppbóta. Að hafa tungur tvær Auövitaö getur þaö ekki viö- gengist til lengdar aö hafa slikt misræmi milli verötrygginga fjárskuldbindinga annars vegar og verötrygginga á launum launafólksins hins vegar. Vaxtastefna Alþýöuflokksins er fólgin I þeim einfalda boöskap, aö menn greiöi til baka I jafn- verömætum krónum þau lán sem þeir taka, en sú stefna er ekki fólgin I þvi, aö leika sér upp og niöur vlsitöluskalann meö þeim hætti, sem rtkisstjórnin gerir, þannig aö stööugt veröi erfiöara og erfiöara fyrir launa- fólk aö standa I skilum. En þaö er til marks um tvö- feldni Alþýöubandalagsins, aö á þeim bæ tala menn og tala um þær þungu byröar, sem jákvæö raunvaxtastefna leggi á heröar skuldenda, en láta sér ekki til hugar koma aö gera einföldustu aögeröir til aö samræma verö- tryggingu fjárskuldbindinga verötryggingu launa heldur ganga fetinu lengra og gamna sér I bræöralagi viö Fram- sóknarflokkinn og Gunnar Thoroddsen viö aö leika land- búnaöarmarsúrka upp og niöur visitölustigann meö þeim af- leiöingum, aö stööugt breikkar biliö milli launanna, sem fólkiö færtil ráöstöfunar og fjárskuld- bindinganna, sem þaö hefur undirgengist. Sllk framkoma heitir nú aöhafa tungur tvær og tala sitt meö hvorri. v’i SiUlv Vt+ií'ot* uU< it.I Þaö kostaði 11 aura aö slá einn einseyring... Þessum útflutningi er ekki ætlaö aö skila hagnaöi, enda er þaö fyrir neöan viröingu Islend- inga aö græöa á viöskiptum. Sagan um einseyringinn Nokkru eftir striöiö haföi Landsbankinn varla viö aö láta slá einseyringa þvi þeir virtust gufa upp. Þaö kostaöi 11 aura aö framleiöa hvert stykki. Ein skýringin var þessi: 1 einu kilói voru 600 einseyring- ar, þannig aö kilóiö kostaöi sex krónur i Landsbankanum. Sjó- maöur sem sigldi á Þýskaland keypti kilóiö af koparnum á fimmtán krónur. Þar gat hann selt þaö meö góöum hagnaöi I málmbræöslu sem seldi kopar- stengur til bresku myntsláttunn- ar. Hún bjó til einseyringa og seldi Landsbankanum þá á sextlu og sex krónur kilóiö. Og hversvegna þurfti aö búa tii þessa veröminnstu mynt I heimi? Svar: Vegna visitölunnar varö veröiö á mjólkurpottinum aö enda á tveimur eöa þremur aur- um. ...og þaö var gert vegna þess ao visitalan kraföist þess aö veröiö á mjólkurpottinum endaöi á tveim- ur eba þremur aurum. „Skripaleikurinn breytist I hráskinnaleik þegar svo fer eins og nú siðast, aö niöurgreiöslurnar eru aöeins á „pappfrsket”, þvl illmögu- legt er aö fá I verslunum þaö kjöt, sem niöurgreiöslan á aö ná til og laun fólks eru lækkuö út á”. Launafólk og iðnln Óskar Jóhannsson kaupmaður skrifar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.