Vísir - 20.08.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 20.08.1980, Blaðsíða 11
1 1 VISIR Miðvikudagur 20. ágúst 1980 r— „Eg veit ekki, Dessi vitleysa hváðán'i kemur”; - segir Sieingrímur um togarana ellefu. sem elga að vera væntanlegir //Þessi frétt um að 11 togarar séu væntanlegir er öll meira og minna vit- laus. Væntanlegir eru 6 togarar e.t.v. 7 og ég veit ekki/ hvar hinir 4 eða 5 eru" sagði Steingrímur Hermannsson/ sjávarút- vegsráðherra/ í samtali við Visi/ aðspurður hvort 11 togarar væru að bætast við skipastól islendinga. Hann sagöi, aö i sumar heföi Fiskveiöisjóöur samþykkt þrjd togara, einn heföi veriö samþykktur aö tillögu Fram- kvæmdastofnunar og færi hann á Þórshöfn og siöan kæmu tveir innfluttir togarar til Isafjaröar fyrir aöra tvo, sem seldir yröu úr landi, og sennilega væri einn i smiöum á Akranesi. „Þetta eru þeir togarar, sem eru i farvatninu”, sagöi Stein- grimur, ,,og þarna er þvi miöur um fjölgun togara um fjóra aö ræöa. Þetta er auövitaö ugg- vænleg þróun, en islensku skipasmiöastöövarnar leggja á þaö ofurkapp aö fá verkefni og þær reglur hafa gilt og gilda ennþá, aö hafi maöur 15% af fjármagni til aö byggja skip, fær maöur aö láni þaö, sem á vantar”. Steingrimur sagöi, aö i raun bættust aöeins fjórir togarar við islenska skipastólinn og þar af væru þrir smiöaöir hérlendis. ,,Ég veit ekki, hvaöan þessi tala 11 kemur”, sagöi Steingrimur, „ég hef ekki hugmynd um þaö”. Þeir togarar, sem seldir verða úr landi eru Guðbjörgin frá Isafiröi og Hólmatindurinn frá Eskifiröi. —KÞ KANNA TJÚNIÐ VEGNA AÐGERÐA HELLNA- MANNA sem játað nafa níðurbrot á undirstððum sumarbústaða Líú Deilan um byggingu sumar- bústaöa á vegum LIC aö Hellnum á Snæfellsnesi hefur nú tekið harðari stefnu eftir að ibúar á staðnum hafa i grein- argerð um málið lýst fullri ábyrgð á hendur LÍÚ-mönnum jafnframt þvi sem sjö karl- menn á Hellnum hafa játað að hafa brotið niður undirstöður sumarhúsanna sem fyrirhug- að er að reisa þar. t greinargerð Hellnamanna kemur fram, að Ltú menn hafi hafið framkvæmdir án þess að hafa til þess tilskilin leyfi en LttJ menn telja sig vera i fullum rétti til að hefja þarna byggingarframkvæmd- ir enda hafi þeir samþykki ráðuneytisins fyrir staðsetn- ingu sumarhúsanna. I greinargerð þeirra Hellna- manna kemur fram, aö bygg- ingarfulltrúinn i Vesturlands- umdæmi, hafi ekki gefið út byggingarleyfi fyrir þessum sumarbústöðum enda skorti samþykki opinberra umsagn- araðila fyrir staösetningunni. Þar kemur einnig fram, aö fólkið á Hellnum hafi veriö orðið mjög uggandi yfir fram- gangi mála er Lltl menn hófu framkvæmdir og þvi hafi ver- iö gripið til þess ráös aö brjóta niður undirstööurnar, sem eina tiltæka úrræöiö til aö stööva byggingarfram- kvæmdir. Stefán Pálsson, lög- maður Hellnamanna sagöi i samtali viö Visi að sér virtist næsta skrefið i málinu vera þaö, að LIÚ menn reyndu aö afla sér tilskilinna leyfa fyrir byggingu sumarhúsanna, sem þeir ekki heföu nú. Agúst Einarsson, fulltrúi hjá Llú sagði er blaðið hafði samband viö hann, aö þeir LIÚ menn teldu sig vera i full- um rétti enda heföu þeir ráöu- neytissamþykkt fyrir stað- setningu sumarhúsanna. Ver- ið væri aö kanna tjóniö vegna aðgeröa Hellnamanna og aö lokinni þeirri könnun yröi tek- in ákvöröun framhaldsað- geröir i málinu. —Sv.G. Komin aftur ísumar-og hausttízkunnL PÉTUR PÉTURSSON SUÐURGOTU 14 SlMAR 21020 -25101 Talsvert öskufall var á Akureyri upp úr kl. 18:00 á sunnudagskvöldið. Var vel sporrækt um bæinn, eins og þunnt ryklag yfir öllu. Einnig varð öskufall viðar við vestanverðan Eyjafjörð, jafnvel allt norður i Grimsey. Á mynd- inni er Sigurgeir Sveinsson að strjúka öskulagið af framrúðu bifreiðar sinn- ar. G.S./Akurevri .lilhiTifliitiiinas tækií m ortMARKADURlNN AuvruRvníi OMAÍ Ak ttft. k 1000*3 ■rkubúnt^ jpi. 500.- M rfÖÚRKA Iffl. Té W í* % r V/ioo mauKn mo 1200

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.