Vísir - 20.08.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 20.08.1980, Blaðsíða 16
vísm Miövikudagur 20. ágúst 1980 liMagdalena Schram Hrafn Gunnlaugsson skrifar: Athugasemd um athugasemd i Visi þann 18. ágúst, gerir Ólafur Ragnar Grimsson at- hugasemd viö ummæli min f blaöinu sl. fimmtudag, vegna viötals um aösókn aö Óöali feör- anna, þar sem bent var á aö kvikmyndalist væri eina list- greinin sem þyrfti aö greiöa söluskatt hérlendis. Orörétt sagöi ég: ,,Ef viö þyrftum ekki aö greiöa söluskatt af myndinni þá gætum viö hafist handa á stundinni unt gerö nýrrar myndar. Kvikmyndalist er eina listin hérlendis, sem þarf aö greiöa söluskatt”. Þessi orö min veröa Ólafi Ragnari ástæöa til ýmissa fu 11- yröinga um kvikmyndagerö og söluskatt af henni. Og veröur vikiö aö þeim slöar. Þaö hlýturaö gleöja alla kvik- myndageröarmenn aö Ólafur Ragnar Grimsson hafi áhuga á Islenskri kvikmyndagerö og blandi sér nú i þá umræöu sem lengi hefur veriö I blööum. Sér- staka ánægju vekur aö ólafur er svo heppinn, aö loks þegar hann lætur I sér heyra, þá tekur hann upp hanskann fyrir Ragnar Arnalds núverandi fjármála- ráöherra sem reynst hefur mestur baráttumaöur fyrir is- lenskri kvikmyndagerö í oröi, en minnstur á boröi. Var sannarlega kominn timi til aö einhver peppaöi Ragnar upp, þvi Ragnari tókst I mennta- málaráöherratiö sinni aö gera aö engu, allar þær vonir sem vaknaö höföu i brjóstum kvik- myndageröarmanna á meöan hann var bara venjulegur þing- maöur. Staöreynd er aö Ragnar flutti frumvarp á þingi til stuönings kvikmyndagerö þegar hann var óbreyttur þingmaöur, en þegar hann settist f ráöherrastólinn, settist hann jafnframt á öll frumvörp sem miöuöu aö þvi að koma fótunum undir Kvik- myndasjóö. Og ekki nóg meö þaö, i fyrstu útgáfu fjárlaga sem rikisstjórn sú sem hann var menntamálaráöherra i lagöi fram var gert ráö fyrir 30 milljónum f Kvikmyndasjóö, sömu upphæö og Vilhjálmur Hjálmarsson haföi veitt til sjóösins áriö áöur, þegar hann var stofnaður. Þetta þýddi raunverulega lækkun á fjár- munum sjóösins vegna verö- bólgunnar. En til aö sjóöurinn héldisamaverögildi þurftihann aðverðaum þaö bil 45 milljónir. Vegna vasklegrar framgöngu Þorsteins Jónssonar, þáverandi formanns Félags Kvikmynda- geröarmanna, og stjórnar hans, tókst að fá þessa upphæö hækk- aöa upp I 45 milljónir og þóttist Ragnar þá hafa unniö afrek. Þessi upphæð var þó aöeins ör- litiö brot þeirrar fjárhæðar sem Ragnar vildi setja I sjóöinn á meðan hann var bara þingmaö- ur. Ég læt hér staðar numiö með þessa sögu, þótt margt mætti rifja upp sem geröi hlut Ragn- ars enn skringilegri. En snúum okkur aö kjarna málsins. Þaö hefur löngum ver- iö eitt af aöalbaráttumálum is- lenskra kvikmyndagerðar- manna aö fá söluskatt afnuminn af aögöngumiöum islenskra kvikmynda. Astæöan er einfald- lega sú aö verö aögöngumiöa á islenskar kvikmyndir er þrefalt hærra en á erlendar myndir. Trúiega veit ólafur þetta ekki, þvi honum hefur verið boöiö á frumsýningarþeirra allra, ef ég man rétt. Astæöan fyrir þessu háa aögöngumiöaveröi, er ein- faldlega sú aö þaö er mjög dýrt aö gera kvikmynd, og eina leiö- in til aö eiga von í aö hafa upp i kostnaðer þetta háa verð. Þetta veikir hins vegar mjög sam- keppnisaöstööu Islenskra mynda við þær erlendu, þvi ekki er vist aö almenningur endist alltaf til aö borga þrefalt verö fyrir miöa, bara af þvi myndin er islensk. Þaö er þvl ekki siöur i hag áhorfenda að söluskattur- inn sé afnuminn, sem myndi m.a. gera kvikmyndagerðar- mönnum kleift aö lækka aö- göngumiðaverö aö islenskum kvikmyndum. Ragnar Arnalds geröist hins vegar slikt göfugmenni aö setja söluskatt af islenskum myndunf I Kvikmyndasjóö, enþangaöfer ekki ein króna af söluskatti af erlendum myndum. 1 flestum eða öllum nágrannalöndum okk ar þar sem raunverulegir menningarpólitikusar eru til, er þvi nefnilega þannig variö aö þarerenginn söluskattur lagöur á kvikmyndir, en ákveöin pró- senta af aögöngumiöaveröi rennur i sjóö til að byggja upp innlenda kvikmyndagerð. Auk þess sem miöar innlendra mynda eru niöurgreiddir. Hefur Þorsteinn Jónsson skrifaö Itar- legar greinar um fjármögnun kvikmyndalistar i nágranna- löndunum og m.a. sent greinina til þingmanna, en trúlega hefur Ólafur ekki lesið hana. Ég sagði i Visi, aö ein af ástæöunum til þess aö viö vær- um ekki komnir i gang aftur, væri söluskatturinn, einfaldlega vegna þess, aö viö vitum ekki hvaö nýjabrumiö og áhugi áhorfenda á islenzkum mynd- um endist lengi, til að þeir borgi þrefalt aðgöngumiöaverð miöaö viö erlendar myndir. Viö sem Helga Hjörvar og Jakob Þór Einarsson I hlutverkum slnum I kvikmyndinni óöal feöranna. (Ljósm. Ragnheiöur Harvey.) geröum Óöal feöranna, lentum i þvi aö setja Ibúöirnar okkar aö veöi, ogvonuöumst aöeins til aö sleppa frá þessu án fjárhags- legra áfalla. Þar var teflt upp á von og óvon. En hvaö meö þá sem lenda kannski ekki eins kyrfilega I lukkupottinum með aösóknog viösem geröum Óöal feöranna? ólafur ætlar kannski aö biöja Ragnar um aö létta söluskattinum af þeim, ef selja á ofan af þeim íbúöirnar. En ef Ragnar er nú bara hættur sem fjármálaráðherra. Hvaö ætlar Ólafur aö gera þá? En vikjum nú aftur aö þeim oröum minum sem veröa Ólafi hvatning til fyrstu umfjöllunar sinnar um fjármögnun kvik- mynda á Islandi. I athugasemd- inni segir: „Ólafi Ragnari þótti Hrafn vera heldur illa aö sér hvað varöar söluskatt kvik- myndalistarinnar. Eöa veit Hrafn ekki af þeim breytingum sem Ragnar Arnalds fjármála- ráöherra gekkst fyrir I lok mai s.l., nefnilega þeim aö sölu- skattur af kvikmyndum rennur allur i sérstakan kvikmynda- sjóö, sem ætlaö er aö styrkja is- lenska kvikmyndagerö.” Ólafur, söluskattur af kvik- myndum rennur ekki i sérstak- an kvikmyndasjóö, heldur aö- eins söluskattur af islenskum kvikmyndum. Um þá stór- mennskulegu ráöstöfun fjár- málaráöherra, get ég aðeins sagt, aö sárt bitur soltin lús. Athugasemd Ólafs endar á smá ragni: „ólafur Ragnar benti réttilega á aö hagnaöur af Óðali feöranna væri þvi um leiö hagnaöur fyrir islenskar kvik- myndir yfirleitt. „En e.t.v. vill Hrafn ekki aö aörir geri kvik- myndir á íslandi en hann sjálf- ur?” ólafur, enn er grunnt á fram- sóknarkaupfélagsrökfræöinni i vitund þinni. Auövitaö er það rétt aö hagnaður af Óöali feðr- anna er um leiö hagnaður fyrir islenskar kvikmyndir yfirleitt, enda væri hart ef svo væri ekki. En sjáðu nú til þess, aö ákvörö- un Ragnars, aö láta söluskatt- inn af islenskum kvikmyndum renna i Kvikmyndasjóð, veröi ekki til þess aö framlag fjár- málaráöherra sjálfs I sjóöinn hverfi. Þvi mig grunar að þessi stórmennska Ragnars sé aöeins leikur I stööunni til aö draga eridanlega til baka það ríkis- framlag sem Vilhjálmur Hjálmarsson stofnaöi fyrstur til. Enkannski er þetta bara ill- girni i mér. En hver veit, þvi enn á raunveruleikinn eftir aö kveöa upp úr um þetta og þá veröur vonandi gaman aö lifa. Þú getur bölvað þér upp á þaö. Stefna kvikmyndageröar- manna er: að afnuminn veröi söluskattur af Islenskum mynd- um til aö gera miöaverö þeirra samkeppnishæft viö erlendar myndir, en aö söluskattur af er- lendum myndum renni i Kvik- myndasjóö. Þessu er þvi miöur þver öfugt variö og það veistu, þótt þú farir I smáblekkingaleik- fimi til aö blása I slitrið af blöör- unni sem sprakk, en öll umræöa um þessi mál er samt af hinu góöa, svo ég sendi þér baráttu- kveðju I lokin, og vona að þú eigir eftir aö fjalla oftar um fjármögnun Islenskra kvik- mynda. Hingaötil hafa islenskir pólitikusar látiö sem voriö i is- lenskri kvikmyndagerö hafi aldrei komið. Hrafn Gunnlaugsson. Þrlhjól Arrabals. Myndin var tekin á æfingu Leikárið hafið Alþýöuleikhúsið sýnir Þrihjólið eftir: Fernando Arrabal þýðing: ólafur Haukur Símonarson Leikstjóri: Pétur Einarsson Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson Lýsing: ólafur örn Thoroddsen Leikáriö hér i höfuðborginni hófst i siöustu viku með sýningu Alþýðuleikhússins á Þrfhjólinu eftir spænska rithöfundinn Fernando Arrabal. Veörið var undurfagurt þetta kvöld, sólin enn hátt á lofti, og þaö var hálf ónotaleg tilfinning að stinga sér inn i myrkvaðan salinn til þess aö upplifa annars konar draumaveröld — eöa skyldum viö segja martröö. Enda voru kunnugleg andlit og tryggir áhangendur Alþýöuleik- húss viös fjarri þetta kvöld, og dró þaö vitanlega úr frum- sýningarstemningunni, sem er i senn spennandi og lævis. Kann þó aö hafa valdiö einhverju, aö þegar höföu verið haldnar tvær eða þrjár forsýningar, og þar af leiðandi venjulegir fastagestir búnir að sjá verkiö. Við upprifjun finnst mér ef eitthvaö er, helzt hægt aö finna sýningunni þaö til foráttu, aö hún haföi verið ofleikin, of- dramatiseruö, eins og stundum er sagt. Þaö er meö verk leiklist Bryndis Schram skrifar Arrabals eins og ljóðin, aö þau eru vandmeöfarin og erfitt að finna hinn rétta tón. Sizt af öllu má ofleika, þ.e.a.s. fylgja þeim of fast eftir meö sinni eigin persónulegu túlkun. Oröin standa, leikarinn er aöeins hlut- laus miöill. Aö minu áliti dregur þessi ofleikur úr áhrifamætti verksins, andstæöurnar veröa ekki eins skarpar, ádeilan ekki eins ydduö og spurningarnar náttlausari. Þvi látlausari leik- ur, þvi napurlegri, og þar af leiöandi sterkari áhrif. Þaö er auðvitaö leikstjórinn, sem legg- ur linuna, og matsatriði, hvaö á aö draga fram. En þaö kann lika aö vera, aö frumsýningarhroll- ur hafi átt sinn þátt i aö skapa óþarfa spennu og ýkjur i leik. Ég er ekki frá þvi, aö þaö hafi verið eini áhugaleikarinn i hópnum, Eggert Þorleifsson, sem fann þennan „rétta” tón. Látlaus, finlegur leikur. Hins vegar galt hann þess tæknilega aö vera ólæröur i þessari grein listarinnar. Hann leikur skúrk- inn i leikritinu, hinn samvizku- lausa utanveltumann, sem veit muninn á „röngu” og „réttu”, en stendur nákvæmlega á sama. Þaö er þó hlýrra aö sofa I fangelsinu en úti i almennings- garöi. Gunnar Rafn og Guörún fannst mér um of ýkt til þess að vera sannfærandi. Þaö var of mikil spenna i kroppnum á þeim Þó áttu þau mjög fallegt sam- spil á köflum nokkrur örstutt ljóð. Þau leika „börnin”, þessar skilningsvana verur, sem kunna ekki skil á „röngu” og „réttu”, „góöu” og „illu”. Mananna lög eru þeim óþekkt. Mér finnst kominn timi til aö fá Guörúnu I hendur annars konar hlutverk. t þrigang, svo ég muni, hefur hún leikið stúlk- ur meö brenglaö sálartötur, og þaö fer ekki hjá þvi, aö þær gangi aftur. Viöar Eggertsson kom mér á óvart I hlutverki gamla flautu- leikarans. Það er erfitt aö leika upp fyrir sig, en honum fórst þaö vel úr hendi, hreyfingar og látæöi i samræmi viö háan ald- ur. Flautuleikarinn er ósköp venjulegur maöur. Hann þekkir reglur samfélagsins, en hefur lent á vergangi — kannski ein- mitt fyrir að brjóta þær reglur. Hann er andstæða „barnanna”. Þröstur Guöbjartsson er hrollvekjandiyfirvaldog mælist vel á annarlegri tungu. 1 leikritum sinum kemur Arrabal alltaf aö þvi sama aftur og aftur hann fjallar um grimmd mannanna, kúgun, pólitísk ofstæki, trúarlega hræsni, allt sem honum er hug- leikið og byggist á hans persónulegu reynslu sem unglingur heima á Spáni. Og þessu kemur hann til skila með þvi að skoða veröldina, hiö mannlega samfélag, með aug- um barnsins, sem skilur ekki þau lög og reglur, sem gilda þar. Pérsónur hans eru oftast smáskritnar, skoplegar, tekst- inn finlegur en þó allt að þvi ruddalegur, þvi aö undir sak- leysislegu yfirboröi leynist grimmileg ádeila og átakanleg- ur sársauki. i leikskrá gleymdist að geta þess, sem ekki er nema von, aö tvö verk önnur eftir sama höf- und voru sýnd á Isafirði fyrir örfáum árum. Það voru Bænin (Oraison) og Böðlarnir (Les Deux Bourreaux). Aö minu mati kemur lifsviöhorf Arrabals skýrast fram i þessum tveimur einþáttungum. Annaö er tveggja manna tal um allt, sem máli skiptir I samskiptum manna og hitt er hápólitiskt, byggt á eigin reynslu. Arrabal er mikiö skáld, og þaö dugði ekki minna til en ann- aö skáld til þess aö koma þessu verki yfir á okkar mál. Þýöing Ólafs Hauks er ljóöræn og blæ- fögur, svo sem vænta mátti, en á stöku stað hnýtur maður um orðatiltæki, sem stangast á viö hiö barnslega og einfalda i byggingu verksins, einkum i munni Klimandos og Mitu. Ljós og leikmynd voru hvor tveggja til fyrirmyndar og sköpuöu rétta stemningu. Bryndls Schram.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.