Vísir - 21.08.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 21.08.1980, Blaðsíða 6
vísm Fimmtudagur 21 ágúst 1980 Framarar tryggöu sér I gær- kvöldi islandsmeistaratitilinn I handknattleik utanhúss, er þeir sigrubu KR i æsispennandi leik, 20-19. KR-ingar leiddu framan af, komust mest i fimm mörk yfir, og I hálfleik varstaban 12-9 fyrir KR Frömurum tókst siban ab jafna leikinn og jafnt var i flestum töl- um Iseinni hálfleik. Þab var siban gamla kempan Axel Axelsson, sem tryggbi Frömurum sigur, er hann skorabi sigurmarkib abeins íimm sek. fyrir leikslok. Framstúlkurnar urbu sigur- vegarar f kvennaflokki og Valur varb I öbru sæti. Vlsismynd Frib- þjófur. Pétur Pétursson á vib erfib meibsl I hné ab striba. Fyrsti leikurinn hjá honum er á móti Sparta á sunnudaginn. Btlib er ab velja landslibiö, sem tekur þátt i Noröurlanda- mótinu i' kraftlyftingum. Mótiö veröur haldiö i Dramm- en 1 Noregi og fer fram dagana 12,13 og 14. september. ísland sigraöi siöast og eru handhafar Noröurlanda- meistaratitilsins og hafa þvi mikiö aö verja. Liöiö er skipaö eftirtöldum köppum: (þyngdarflokkur, viö- komandi er fyrir aftan). kg- JónPállSigmarss.KR 125 VikingurTraustason IBV 125 Halldór JóhannessonlBA 110 Höröur MagnússonKR 100 Halldór E. Sigurbjörnss. KR 100 Ölafur Sigurgeirss. KR 90 SverrirHjaltason KR 82,5 SkUli Óskarsson (JlA 75 Kári Elisson IBA 67,2 Daniel Olsen KR 67,5 röp—. ólafur Sigurgeirsson, formaöur Lyftingasambandsins ísienska ungllngalandsjiðið: Landsliðið í kraltlyftingum vailð: Formaðurlnn í landsliðinu - Landsllðið tekur Uátt l NM. sem haldið verður í Horegi um miöjan seplember Enska knattspyrnan: Stórsígur Sunderlands Nokkrir leikir voru á dagskrá I ensku knattspyrnunni i gær- kvöldi. Aöalleikurinn I gærkvöldi var eflaust viöureign Sunderlands og Manchester City, en þeirri viöur- eign lauk meö stórsigri Sunderlands 4-0. I hálfleik var staöan 1-0 og markiö geröi Stan Cummins á 11. min. Þaö var siöan John Hawley, sem geröi draumaþrennu, en kappinn sá var keyptur frá Leeds i október, en litum á úrslit leikja I gærkvöldi: Aston Villa — Norwich 1-0 Man. City — Sunderland 0-4 Nott.For. —Birmingham 2-1 Stoke— W.B.A. 0-0 Þri'r leikir voru á dagskrá I 2. deild og urbu úrslit þessi: Blackburn—Oldham 1-0 Derby — Chelsea 3-2 Newcastle — Notts. C. 1-1 1 hörkuleik Notth. Forest og Birmingham var þeim Martin Oneill hjá Forest og Mark Dennis visaö af leikvelli fyrir slagsmál. Röp Evrópukeppnin: ceitic slgraði Einn leikur var háöur i Evrópu- keppni bikarhafa I gærkvöldi. Celtic sigraöi ungversku bikar- meistarana Diosgyoeri 6-0 I Skot- landi I gærkvöldi I fyrri leik lib- anna. í hálfleik var staöan 0-0. röp — Pétur ekKi með á móti Rússum - Pétur Pétursson. atvinnumaður með Feyenoord, á við brálát melðsl að striða í hné ,,Þaö er allt gott aö frétta héö- an, ég er aö visu slæmur i hnénu, þaö er einhver sýking I lærvöbv- anum, sem gengur i gegn um hnéö, þaö viröist ekkert vera hægt aö gera viö þvi aö svo stöddu sagöi Pétur Pétursson, atvinnu- maöur meö Feyenoord, er Visir ræddi viö hann I gærkvöldi. „Þeir vilja, aö ég hvili mig frá æfingum og spili bara. Þaö var strákur hérna hjá okkur, sem var meö þetta sama I hnénu i fyrra og hann varö aö láta skera og var frá æfingum og keppni allt árib. Ég tek þaö bara rólega núna, mæti bara á æfingar og dútla meö, en þetta lagast ekki af sjálf- um sér, þaö er alveg á hreinu”. Hvenær byrjiö þiö aö leika i deildinni? „Viö eigum fyrsta leik á sunnu- daginn á móti Sparta, en bæöi liö- in eru frá Rotterdam, þannig aö þetta veröur eiginlega um nokk- urs konar uppgjör aö ræöa á milli liöanna. Viö tókum þátt i æfingamóti, þar sem fjögur liö voru, auk okk- ar voru FC Brugge frá Belgiu, júgóslavneska liöiö Sarveje, og tékkneska liöiö Slovan Bratis- lava. Viö unnum Bratislav 2-1 en töp- uöum 2-4 fyrir Saraveje og lent- um I þriöja sæti i mótinu FC Brugge vann mótiö”. — Veröurbu meö á móti Rúss- um hér heima 3. september? „Nei, þaö er alveg útilokaö. Viö eigum aö leika hér úti sama dag, þannig ab ég verö ekki meö, ef leitaö yrbi til min en enn hef ég ekkert heyrt frá landsliösnefnd. Ég veit ekki meö leikina á móti Rússum eöa Trykjum úti ég ætti sennilega aö getaö veriö meb ef leitaö yröi til min, en ef ég verö slæmur i hnénu, þá hvili ég mig frekar”. Hefuröu heyrt eitthvaö frá Arn- óri eöa Karli Þóröar? „Já, þaö gengur ágætlega hjá Arnóri, en Kalli er eitthvaö slæm- ur I löppinni. Þeir eru ekki byrj- aöir aö leika ennþá I Belgiu”, sagöi Pétur Pétursson aö lokum. röp viöFæreyjar íslenska unglingalandsliöiö, sem leikur gegn Færeyingum nú um helgina, hefur verib valiö. Þaö er skipaö eftirtöldum leik- mönnum : Hreggviöur Agústsson IBV Baldvin Guömundsson KR SamUel Grytvik ÍBV Kári Þorleifsson IBV Loftur Ólafsson Fylki Höröur Guöjónsson Fylki Gisli Hjálmtýsson Fylki Anton Jakobsson Fylki Hermann Bjömsson Fram Nikulás Jónsson Þrótti Asbjörn Björnsson KA Bjarni Sveinbjörnsson, Þór, Akureyri Sæmundur Valdimarsson IBK Óli Þór Magnússon IBK Þorsteinn Þorsteinsson Fram Trausti ómarsson UBK Landinn mun leika tvo leiki viö Færeyinga og veröur fyrri leikur- inn á Akranesi d sunnudaginn og hefst kl. 15 og seinni leikurinn á Laugardalsvelli kl. 19 á mánu- dagskvöldið. röp-. Tveir leikir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.