Vísir - 21.08.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 21.08.1980, Blaðsíða 7
VISIR Fimmtudagur 21 ágúst 1980 7 ii Sanngjarnt jafntefli Þeir fáu áhorfendur, sem létu sjá sig á Laugardalsvelli i gær- kvöldi, fengu frekar litiö fyrir aurana sina. Þar áttust viö Islandsmeistarar IBV og Þróttur i 1. deild Islands- mótsins. Þaö var enginn meist- arabragur á leik Vestmannaey- inganna og þvi siöur Þróttaranna. Leikurinn endaöi meö jafntefli, 1:1, og komu bæöi mörkin á siö- ustu minútunum. Vestmannaey- ingarnir voru fyrri til aö skora. Oskar Valtýsson lék upp vinstri kantinn og gaf á Kára Þorleifs- son.sem renndi boltanum til Viö- ars Eliassonar, sem var á auöum sjó viö vitapunktinn og skaut framhjá Jóni Þorbjörnssyni og i markiö. Þróttarar byrjuöu eins og vera ber á miöjunni og upp úr sókn þeirra fengu þeir innkast viö hornfánann hægra megin. Páll Ólafsson tók langt innkast, alveg upp aö stönginni nær og þar skallaöi Jóhann Hreiöarsson bolt- ann i varnarmann og af honum fór hann i markiö. Úrslit leiksins voru sanngjörn, miöaö viö hnoö og háloftaspyrnur leiksins. Leikmönnum tókst erfiö- lega aö hemja boltann I rokinu, og sárasjaldan gekk hann meira en tvisvar á milli samherja. Vestmannaeyingar léku undan sterkum vindi i fyrri hálfleik, en þeim tókst ekki aö skapa sér nein tækifæri. Sama var upp á ten- ingnum hjá Þrótturum, leikurinn gekk mest út á innköst og mark- spyrnur. röp—•. Hiimar ráðinn landsliðsbiáliari: Tekup við af Jóhanniinoa 1 fréttatilkynningu frá Hand- knattleikssambandi tslands seg- ir, aö sambandiö hafi ráöiö Hilm- ar Björnsson sem þjálfara fyrir A-landsliö karla fyrir keppnis- timabiliö 1980-81. Hilmar Björnsson hefur um árabil veriö meö viöurkenndustu þjálfurum landsins og náö frá- bærum árangri, bæöi meö lands- liö og félagsliö. Stjórn HSl væntir sér mikils af störfum Hilmars og býöur hann velkominn til starfa. Hilmar Björnsson tekur viö störfum af Jóhanni I. Gunnars- syni. Jóhann Hreiöarsson skoraöi jöfnunarmark Þróttar ð sföustu mfnútunni. Visism.Friöþjófur. Þurfa þeir Gunnar Guömundsson, Jón Pétursson og Marteinn Geirsson aö leika bikarúrslitaleikinn i september? 1 gær átti aö taka fyrir í Hér- aösdómi i Hafnarfiröi kærumál- iö umtalaða, kæru FH á Fram fyrir aö nota Trausta Haralds- son f innbyröis leik þeirra i und- anúrslitum bikarkeppninnar. Vfsir ræddi i gærkvöidi viö Bergþór Jónsson, formann FH, og innti hann eftir gangi mála. „Þetta var nú ekki tekiö fyrir i dag og þaö er öruggt aö þaö verður ekki gert fyrr en eftir næstu helgi. Tveir af þeim, sem eru i dómnum, eru erlendis og er annar þeirra væntanlegur tii landsins á sunnudaginn en hinn fijótiega eftir helgi. Þar af ieib- andi veröur þetta kærumál ekki tekiö yrir fyrr en I fyrsta lagi á þriöjudaginn i næstu viku. Þaö hefur einhverra hluta vegna láöst aö skipa varamenn i dómstolinn og þess vegna er þessi biö”, sagöi Bergþór. Hvaö þarf að gera til aö kalla varamenn tii? „Þaö verður að kalla saman Iþróttaþing og þaö tekur hálfan mánub aö minnsta kosti til þess, aö til þess sé löglega boðaö, þannig aö þaö er örugglega besta lausnin aö biöa eftir þeim, sem eru eriendis. Þetta er orðinn afskaplega knappur timi. Viö skulum segja, aö dómurinn komi sam- og sniókomu? an á þriöjudaginn. A miöviku- dag ættu úrslit hans aö liggja fyrir, og ég tel alveg öruggt að dómnum, hver svo sem hann veröur, veröi áfrýjaö til Dóm- stóls KSl, sem er æösti dóm- stóllinn. Þá verðiörugglga erfitt að standa vib tlmasetningu úr- slitaleiksins. Úrslitaleikurinn á samkvæmt mótabókinni aö fara fram sunnudaginn 31. ágúst og ég tel nokkurn veginn öruggt, aö hon- um verði frestað”. Veröur þá ekki erfitt aö koma leiknum fyrir? „Þaö veröur erfitt. Hann verður sennilega þá ekki leikinn fyrr en i september, þar sem allt er svo þröngt skipulagt, og Vestmannaeyingarnir taka auk þess þátt i Evrópukeppninni”. Viö erum meö skriflega staö- festingu á þvi aö þaö var búiö aö senda skeytið út kl. 18.50, þaö er og hefur verið ákveðin hefö á þessu hjá aganefnd aö sending- artiminn er látinn gilda, og viö höfum staðfestingu á þvi frá yf- irmanni Pósts og sima, aö tim- inn standist hjá aganefnd. Viö höfum haldgóö rök fyrir þvi, aö Trausti hafi veriö i banni I umræddum leik, ásamt þvi aö fyrir dóminn kemur Itarleg greinargerö frá formanni aga- ■ nendar, Friöjóni Friðjónssyni ■ þar sem Hilmar Svavarsson ■ staöfestir, aö skeytiö hafi veriö ■ sent út kl. 18.50 og verður þaö I lagt fram I dómnum ásamt okk- ' ar greinargerö i málinu”, sagöi I Bergþór Jónsson. ■ Viö höföum I gærkvöldi sam- _ band viö Guðmund Þ.B. ólafs- | son, fréttaritara Visis i Vest- i mannaeyjum, og spurbum hann ■ um hljóöiö i Eyjamönnum ■ vegna þessa máls. „Eyjamenn eru mjög óhressir ■ meö þetta mál, og aö svona lag- ■ aö skuli þurfa aö koma upp. Fyrir okkur er þessi úrslita- B leikur mikiö fjárhagsspursmál, I og ef þaö þarf aö fara aö fresta leiknum og leika hann einhvern tima I haust, jafnvel á gamla Melavellinum i hriö og snjó- I komu, þá er nú mesti glansinn farinn af þessum úrslitaleik. Þvi að það er öruggt mál, aö þaö koma færri áhrofendur, ef leikurinn verður i haust heldur , en hann veröi á sunnudegi i | ágúst, eins og hefö er komin á”, sagöi Guömundur. Visir reyndi aö ná tali af Lúö- vik Halldórssyni, formanni | knattspyrnudeildar Fram, i . gærkvöldi.en án árangurs. röp—. k í september? - Ekki hefur verið hægt að kalla saman Héraðsdðm vegna sumarleyfa dómara. Verða bikarúrslitin leikin í hríð [vérður bÍkarúí’siYt’áÍeíkurinn1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.