Vísir - 21.08.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 21.08.1980, Blaðsíða 16
VÍSIR Fimmtudagur 21 ágúst 1980 *Magdalena Schram l minnlngu Magnúsar fl. flrnasonar Nú er skarð fyrir skildi i röðum islenskra listamanna. Magnús Á. Árnason er fallinn i valinn. Félögum hans i FÍM finnst það undar- leg tilhugsun, að Magnús skuli ekki lengur nærtækur, þeg- ar mikið liggur við. Magnús var einn af stofnendum Félags ís- lenskra myndlistar- manna og var sistarf- andi að andlegum og veraldlegum velferð- armálum myndlistar- manna. Hann átti sæti i mörgum stjórnum og sýningarnefndum og kom fram fyrir hönd félagsins við fjölmörg tækifæri. Hann var Kveöia frá FIM einn af stofnendum Bandalags islenskra listamanna og fulltrúi FÍM i stjórn þess frá upphafi. Magnús var prúöur maöur og mikiö ljúfmenni. Hann naut traustsog vinsælda félaga sinna og brást ævinlega vel viö, ef til hans var leitaö um störf i þágu félagsins. Oft var þörf manns meö hæfileika Magnúsar til sátta og samkomulags. þegar átök voru innan félagsins, en meö sömu lyndisfestu varöi hann málstaö listamanna i ræöu og riti, ef honum þótti aö þeim vegiö. Magnús var óvenju fjölhæfur listamaöur. Hann málaöi ekki aöeins myndir og mótaöi i leir, heldur orti hann og þýddi ljóö, samdi lög og skrifaöi bækur. Hann var maöur heimslistar og lifslistar, og þetta tvennt skap- aöi órofa heild i lifi hans. Magnúsar veröur varla minnst, svo aö ekki komi upp i hugann mynd Barböru, konu hans, svo samstillt voru þau i lifi og starfi. Vinir Barböru og Magnúsar muna margar góöar stundir á heimiliþeirra, þar sem naut sin sérstæöurog þokkafullur lifsstill þeirra. Þau Barbara og Magnús ferö- uöust viöa, eins og bækur Magnúsar meö myndskreyting- um Barböru sýna. Og þaö ber vitni höfingsskapar þeirra og skilnings á þörf myndlistar- manna á þvi aö komast i snert- ingu viö erlenda menningu, aö lengi styrktu þau árlega einn fé- laga úr FIM til utanfarar. Eftir andlát Barböru stofnuöu þeir feögar, Magnús og Vifill, Bar- börusjóöinn, og er úr honum veittur árlegur styrkur á sama hátt og áöur. Félag islenskra myndlistar- manna kveöur meö söknuöi góö- an félga. Sigrún Guöjónsdótdr. Magnús Á Áraason, myndlistar- maður, viö verk sitt,Mansöng , sem hann geröi áriö 1954. Litið inn í Ásmundarsai: Næstum Dví .handasýning’ Þessa dagana er I Ásmundar- ■ sal viö Freyjugötu sýning á ■j verkum tveggja ungra lista- I manna, þeirra Guörúnar ■ Hrannar Ragnarsdóttur og ■ Guöjóns Ketilssonar. Þau út- Iskrifuðust bæöi úr Nýlistardeild Myndlista- og handiöaskólans ■ áriö 1978 og lögöu þá land undir ■ fót f leit aö frekari þekkingu. ■ Guörún Hrönn fór til Holiands ™ og Guöjón til Kanada. Þaö var ekki sist sú staöreynd, sem vakti athygli undirritaörar; mér þótti forvitnilegt aö spjalla um myndlist f þessum tveimur fjar- lægu heimshornum og kynnast hugmyndum, sem e.t.v. væru ólikar vegna fjarlægöarinnar. 15% islendingar ■ Ég spuröi Guörúnu Hrönn fyrst um skólann hennar i Hol- landi, en hún er viö Jan van ■ Eyck akademiuna I ■ Amsterdam. -Þaö eru 40 nemendur i þess- um skóla, svaraöi Guörún. Lik- lega er nokkuö erfitt aö komast H inn i hann, þaö eru alltaf marg- ir, sem sækja um. Sjálf var ég fyrst á Freie Akademie, þangaö ■ komast allir, sem vilja og þar fær maöur aöstööu til vinnu og ■ getur þá undirbúiö umsókn I van ■ Eyck. Ég er i deild, sem heitir ■ Experimental grafik and other ■ activities og læri þá ljósmynd- un, kvikmyndun, video, bóka- gerö oJl. Vegna þess hve fáir nemend- ■ ur eru á akademiunni er aöstaö- an auövitaö alveg stórkostleg — nær allir nemendur hafa sitt eigiö stúdió og aögang aö verk- ■ stæöum, sambandiö viö kenn- ara er mjög gott og mikiö gert okkur til stuönings. T.d. kostar akademian útgáfu 200 eintaka | bóka eftir okkur I lok námsins, m sem siöan eru sendar opinber- ■ um stofnunum og söfnum og Iþannig má segja að akademian ýti okkur út á markaöinn! ■ Þarna er fólk alls staöar úr heiminum, frá Norðurlöndun- um, Suöur-Ameriku og frá aust- antjaldslöndunum, svo aö dæmi séu nefnd. Annars hafa þeir vissan kvóta af útlendingum og þarna eru alltaf nokkrir Islend- ingar, ég held þaö séu einir 6 núna, sem er nokkuö gott, 15% nemendanna eru Islenskir! Nei, ég veit ekki hvers vegna tala þeirra er svona há. Viö hljótum bara að vera svona góöir! Nú, fastur liöur I kennslunni eru t.d. fyrirlestrar kunnra listamanna, sem eru reglulega, og viö getum fariö fram á vissa menn. Viö eigum von á Magnúsi Pálssyni i haust — þaö er nú kannski tslendingalobbýiö sem fékk þvi framgengt! — En svo hafa komið tíl okkar menn eins og Robert Fillion og Douwe Jan Bakker, sem margir munu lík- lega kannast viö. Þaö er óskap- lega gaman aö fá aö hitta svona menn og spjalla viö þá um hug- myndir þeirra og manns eigin. En þaö besta viö van Eyck akademíuna er auövitaö vinnu- aöstaöan, maöur veröur svo duglegur viö aö komast i eigin vinnustofu, þaö er bara eins og maöur sé alvörulistamaöur, segir Guörún og hlær aö oröum sinum. Kanada En þinn skóli, Guöjón, hvaö geturöu sagt okkur af honum? Hann er nú miklu stærri.hefur um 1500 nemendur og hefur allar hugsanlegar deildir. Stærsti hlutinn eru hönnunardeildir alls konar og svoerþama iönaðardeild. Skól- innheitirNova Scotia College of Artsand Design og er i Halifax. Þaðer svona 200 þúsund manna bær. Ég held þetta sé talinn nokkuö góöur skóli. Deildunum er dreift um gamla miöbæinn — nú, og sjálf- ur er ég i höggmyndadeildinni. Þar erum viö 4 saman i stúdiói. Mér finnst gott aö vera þarna, annars veit ég varla hvemig ég get lýst þessu nánar — Guönln var aö tala um gesti — til okkar koma lika svonefndir gisti-lista- menn, alltaf einu sinni f viku. Annaö sem vert er aö geta um í sambandi viö þennan skóla, er aö þar er mikiö fjallaö um hljóö, án þess aö þarna sé tónlistar- deild sem slik. I skólanum er mjög fullkomiö upptökustúdió. Punk-áhrif Þegar þiö taliö saman um skólana eöa þaö, sem er aö ger- ast I þám löndum, sem þiö búiö i, rekiö þiö ykkur á einhvern mun? Guöjón segirsem svo, aö hon- um finnist evrópsk myndlist e.t.v. ljóörænni en sú ameriska, — þó liklega myndu nú ekki allir vera mér sammála um það — og Guörún kemur meö þá athuga- semd, að I Hollandi þyki Is- lenskar myndir oft ljóörænni og finlegri en aörar. En hvaö er svona efst á baugi i Kanada á þessum sviöum? Guöjón: Mér detta helst i hug dansar. Þar er mikiö oröiö af alls konar hreyfilist, sbr. þann fræga Japana Tanaka, sem hér var á Listahátið. Þaö.sem er aö gerast I Kanada er eflaust mjög sambærilegt þvf, sem á sér staö I Bandarikjunum. Annars er áberandi hvaö áhrif punkiö hef- ur og t.d. eru margir punk- hljómlistarmenn vestra kwnnir einmitt úr myndlistarnámi. Nú, svo eru amerfskir listamenn alltaf aö veröa sér meðvitaöri um þjóöfélagiö. Þeim Guðrúnu og Guöjóni kemur saman um, aö i loftinu liggimikill anti-gallerí-andi, fólk sé aö brjóta af sér viöjar sýn- ingarsalaveggjanna. Guörún segir hreyfilistina nær óþekkta i Hollandi. „ Handasýning” Við vikjum talinu aö verkum þeirra á sýningunni hér I As- mundarsal. Upphaflega, segja þau, áttiþetta aö veröa nokkurs konar „handasýning”. Fyrir einskæra tilviljun eru hendur og handahreyfingar þeim báöum mjög hugláknar og mörg verk i þeim dúr á sýningunni. Þar eru ljósmyndir eftir Guörúnu og myndirog skúlptúrar eftir Guö- jón. Skúlptúramir vekja athygli mina, þeir mynda röö, eru smá- ir og tilvaldir til aö handfjatla. •Þetta eru negativur af minum höndum, segir Guöjón. Ég var aö reyna aö gera myndir, málaöi hendur I þeim litum, sem mér þótti samræm- ast þvf, sem hendurnar aöhöfð- ust, en hætti við það, leist betur á þetta form. Það er auövitaö um þessa hluti eins og raunar alla myndlist, aö hver persóna verður aö gera upp viö sig, hvaö hún er aö segja. En ég var aö hugsa um tilfinningar, allirhafa tilfinningar og oft svipaöar, en þó er hver svo einstaklings- bundinn, alveg eins og þessir hlutir, sem aöeins passa á min- ar hendur. Ég er aö vonast til, aö sýningargestir taki skúlptúr- ana sér í hönd, máti þá. Furöuleg tilviljun, að þau skuli bæöi hafa gert hendur aö viöfangsefni sfnu? — Já, þaö er skrýtiö — segir Guðrún, og þó. Hendur eru svo margvíslegar og segja svo margt. Sjálf er hún meö heila bók með myndum af höndum i'alls konar stellingum. En sem sagt, þáta varö ekki handasýning, og ýmis önnur mótif eru i verkunum, t.d. vel- kunnir fossar sem Guðjón hefur gert ýmsar kúnstír viö og ljós- myndir af bailerinum o.fl. eftir Guðrúnu. Og á laugardags- kvöldiö kemur veröa þau meö kvikmyndasýningu á eigin myndum. Sýningin sjálf stendur fram á mánudagskvöld. Ms Guojón Ketilsson og Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir f Asmundarsal. Ljósm. BG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.