Vísir - 21.08.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 21.08.1980, Blaðsíða 18
VÍSIR Fimmtudagur 21 ágúst 1980 18 (Smáauglýsingar — sími 86611 OP|0: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 ' Laugardaga lokað — sunnudaga kl. 18-22 J, Til sölu Til sölu Vel meö farinn flauels klæddur barnavagn, til sölu, meö glugg- um. Verökr. 150 þils. Uppl. í sima 84104. Til söiu útihurð og innihurö, vaskur og timburaf- gangar. Uppl. i sima 41802 eftir kl. 5. Til sölu innbyggður fataskápur meö rennihuröum og Westing House eldavél, mjög ódýrt, ennfremur General Elec- tric uppþvottavél. Upplýsingar i sima 20252. Þrjú stk. ollufylltir rafmagnsofnar til sölu. Upplýsingar i sima 99-3752. Veiðikofi til sölu. Gæti notast sem svefnskáli viö sumarbústaö. 8 ferm. aö stærö, panelklæddur aö innan og ein- angraöur. Simi 13723. Skrifborðstóil til sölu og Stressless leðurstóll svartur með skemli, svart sófa- borö meö koparræmu f miöjunni og lampi. Blizzard skföi meö loc GII bindingum. Upplýsingar i sima 30851. AEG bakarofn og hellur til sölu. Einnig Silvercross barnavagn og skerm- ur og svunta af Silvercross regn- hlifarkerru. Uppl. i sima 53258. Óskast keypt Óska eftir aö kaupa kvenreiöhjól, stærri gerö. Uppl. i síma 53182. Húsgögn Til sölu barnakojur, nýjar. Stærö 175x75 cm, og efni ljós fura. Upplýsingar I sima 31959. Tii sölu eru 3 léttir hægindastólar, svefnstóll, Spira-svefnsófi, boröstofuskápur úr eik og 2 Hansa skrifborö, hillur og uppistöður. Uppl. I sima 53454. Vel meö fariö boröstofusett úr tekki, borö, 6 stólar og skenkur, til sölu. Uppl. i sima 33105, Brúnaland 36. Rokkoko. Úrval af Rokkokó stólum meö og án arma. Einnig Renesen- og Barrok-stólum, Rokkokó-boröum ogOnix-boröum o.fl. Greiösluskil- málar. Nýja bólsturgeröin, Garöshorni, Fossvogi. Til sölu svefnsófasett, verö kr. 230.000, simaborö.kr. 18.000. Upplýsingar i sima 77811. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu, hagstætt verö. Sendum I póstkröfu út á land ef óskaö er. Upplýsingar aö Oldugötu 33, simi 19407. Tökum i umboðssölu notuö sjónvarpstæki. Athugiö ekki eldra en 6 ára. Sport- markaöurinn, Grensásvegi 50. S. 31290. Hljómtæki Hljómbær auglýsir Hljómbær: tJrvaliö er ávallt fjöl- breytt i Hljómbæ. Versliö þar sem viöskiptin gerast best. Mikiö úrval kassagitara og geysilegt úrval af trommusettum. Tökum allar geröir hljóöfæra og hljóm- tækja I umboössölu. Hljómbær, markaður hljómtækjanna og hljóöfæranna markaöur sports- ins. Hverfisgötu 108. S. 24610. Hljóðfæri Tii sölu 50 watta Vox bassamagnari og box og Gibson bassi, hálfkassi. Uppl. i sima 53454. Heimilistæki ] Notaður isskápur til söiu. Sími 33909. (Hjól-vagnar Til söiu Vel meö farinn flauels klæddur barnavagn, til sölu, meö glugg- um. Verö kr. 150 þús. Uppl. i sima 84104. Get tekið hjólhýsi og tjaldvagna i geymslu, er i ölfusinum. Upplýsingar i sima 99-2209. Tii söiu litið tvihjól. Upplýsingar i sima 85242. Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Enginn fastur afgreiöslutimi sumar- mánuöina en svaraö i sima þegar aöstæöur leyfa, fram aö hádegi. Bókaútgáfan Rökkur. Reykjavik — Ferðafólk Akranesi Heildsala — Smásala. Þú getur gert mjög hagkvæm viö- skipti á vönduöum áhugaverö- um þýskum. eöa enskum Alu-flex myndum I álrömmum i silfur- gull eöa koparlit. Feröafólk sem fer um Akranes litiö viö og hagn- istá hagkvæmu veröi á myndum aö Háholti 9 (vinnuverkstæðinu) Mynd er góö gjöf eöa jólagjöf. Opiö milli kl. 13.00-22.00 og um helgar. Sendum líka I póstkröfu. Vilmundur Jónsson, Háholti 9, Akranesi, s. 93-1346. Celiulose þynnir Til sölu Cellulose þynnir á mjög góöu kynningargeröi 15 lítra og 25 litra brúsum. Valentine umboö á Islandi, Ragnar Sigurösson, Há- túni 1, simi 12667. Mjög vandaöur og vel meö farinn sænskur Emmaljunga barna- vagn, verö kr. 150.000.-, auk þess gamall en vel meö farinn Pedi- gree barnavagn, ungbarnavagga á hjólum og leikgrind úr tré. Upp- lýsingar i sima 34137. Silver Cross barnavagn til sölu á sanngjörnu veröi. Upp- lýsingar I sima 43339. Barnakerra til sölu. Ný og ónotuö Silver Cross á góöu veröi. Simi 98-1769. £Lába. <*> eB y Barnagæsla Telpa óskast til að lita eftir barni. Upplýsingar i sima 15291. Við höfum þörf fyrir barngóöa konu i Vesturbæ eða I Þingholtunum til aö gæta tveggja bama, 7 mánaöa og 18 mánaða. Nánari uppl. i sima 15699 og 15419. :V__________■ ,wm?______^ Hreingerningar Dýrahaki Til sölu Hross á ýmsum aldri, tamin og ótamin til sölu á Akranesi, öll frá Kolkuósi. Upplýsingar i sima 93-1838. Hesthús óskast Óska eftir aö taka á leigu eöa kaupa 4 bása I hesthúsi I Reykja- vik eöa Kópavogi. Sameiginleg hiröing kemur til greina. Upp- lýsingar I sima 85233 eftir kl. 19 virka daga eöa 28757 um helgar. Þóröur Björnsson. Tilkynningar ATH. Breytt simanúmer. KJÖTMIÐSTÖÐIN, SÍMI 86511. Einkamál % Fyrir ungbörn Til sölu Vel með farinn flauels klæddur barnavagn, til sölu, meö glugg- um.Verökr. 150 þús. Uppl. Isima 84104. Svalavagn og kerrp til sölu. Simi 41897. Silver Cross skermkerra brún að lit, 2ja ára til sölu. Simi 72262. Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem' stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath, 50 kr. af-' sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888.________________-______ Hólmbræður Þvoum ibúöir, stigaganga, skrif- stofur og fyrirtæki. Viö látum fólk vita hvaö verkiö kostar áöur en biö byrjum. Hreinsum gólfteppi. Upp. i sima 32118, B. Hólm. Hólmbræður. Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuö, eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantiö timanlega i slma 19017 og 77992. ólafur Hólm. Kennsla Skólanemendur og aðrir, sem hafa áhuga. Kenni byrjendum og þeim, sem lengra erukomnir þýsku og ensku. Uppl. I slma 24598 frá kl. 1-8. Ég er oröinn leiður á llfinu og óska eftir aö kynnast góöri konu meö vináttu I huga og tilbreytingu. Þaö mega ekki vera giftar konur. Ég á bil. Tilboð sendist augld. Visis, Siöumúla 8 fyrir föstudagskvöld merkt „107”. Þjónusta Pliserum, yfirdekkjum hnappa og spennur. Saumum belti, setjum I kósa og smellur. Móttaka I Hannyrðaversluninni Minervu, Laugalæk, viö hliðina á Verölistanum. Slmar 39033 og 34447. Einstaklingar, félagasamtök, framleiðendur og innflytjendur. Útimarkaöurinn á Lækjartorgi er tilvaiinn farvegur fyrir nýjar sem gamlar vörur. Uppl. óg boröa- pantanir I slma 33947. Glerviðgerðir. Tökum að okkur aö hreinsa móöu úr tvöföldu gleri meö aöferö Dönsku iöntæknistofnunarinnar. Fagmenn aö verki. Gerum föst verötilboö yöur aö kostnaöar- lausu. Pantanir og upplýsingar I sima 44423. (Þjónustuauglýsingar J ER STÍFLAÐ? NIDURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKER • i Skolphreinsun ÁSGEIR HALL0ÓRSS0NAR O HUSAVIÐGERÐIR Húseigendur ef þiö þurfið aö láta lag- færa eignina þá hafið samband við okkur. Viö tökum aö okkur allar al- mennar viögeröir. Girðum og lagfær- •um lóöir. Múrverk, tréverk. Þéttum sprungur. og þök. Glerisetningar, flisalagnir og fleira. Tilboð eða timavinna. Reyndir menn, fljót og örugg þjónusta. Húsaviðgerðaþjónustan Simi 7-42-21 A. BOLSTRUN Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Sækjum og sendum. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. FURUHÚSIÐ Grettisgötu 46 Simar 18580 kl. 9-18 85119 kl. 18-22. A fgreiðslutimi 1 til 2 sóh arhringar Stimpiagerö Félagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 * SOLBEKK/R Marmorex hf. Helluhraúfii 14 222 Hafnarfjörbur Sími: 54034 — Box 261 Nú þarf enginn að fara í hurðalaust... Inni- og útihurðir i úrva/i, frá kr. 64.900.- fuHbúnar dyr með karma/istum og handföngum Vönduö vara viö vægu verði. T]bústofn Aftalstrasti 9 (Miftbæjarmarkafti) Sfmar 29977 og 29979 Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ÁBYRGÐ SKJÁRIHN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld-og helgarsimi 21940 Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Hagstæðasta verð og Greiðsluskilmá/ar. Trésmiðja Þorva/dar Ölafssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík — Sími: 92-3320 Traktorsgrafa M.F. 50 Til leigu í stór og smá verk. Dag, kvöld og helgarþjónusta. Gylfi Gylfason Sími 76578 Er stíf/að? Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc-rör- um, baökerum og niðurföilum. Notum ný og fullkomin tæki, raf- magnssnigla. Vanir menn. Stíf/uþjónustan Upplýsingar í síma 43879 Anton Aöalsteinsson n

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.