Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 6
6 Fram-dagur á sunnudag Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BÍLARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 á 81390 t þessari glæsilegu, yfirbyggöu sundlaug, sem notuö var á Óiympfuleikunum I Moskvu, voru hvorki meira né minna en tfu heimsmet sett, 22 ÓL-met og 246 aiþjóBamet. Eins og sést á myndinni, þá er þetta tiu brauta laug, björt og glæsileg. Þessir kappar, þeir SigurBur Haraldsson, Sigurlás Þorleifsson og Dýri GuBmundsson eiga erfifia leiki fyrir höndum i 15. umferfi 1. deildarinnar. Vfsism. GuBmundur Sigfáss. vísm Föstudagur 22. ágúst 1980 BÓMULLAR- ÆFINGA- GALLAR blússa með rennilás, litir C dökkblátt og grátt Verð kr 19.300.- Póstsendum Sportvöruverslun INGÓLFS ÓSKARSSONAR Klapparstig 44 Sími 11783 VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framloiðl alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsor stærðir verðlsunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar iþrótta. Leltið upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugsvegi 8 - Reykjavík - Simi 22804 X m 1. deildln í knattspyrnu: Hinn árlegi Fram-dagur veröur haldinn á sunnudag- inn 24. ágúst og aB venju fara fram margir kappleikir i ýmsum aldursflokkum. Frammarar fá i heimsókn fjölda iþróttafélaga. Þá koma i heimsókn harB- jaxlarnir úr KR og keppa viB old boys bragöarefi úr Fram. Yngstu knattspyrnumenn Fram, 6. flokkur, taka þátt i keppni i knattspyrnu á milli fjögurra liöa, auk þeirra taka þátt Valur/ KR og Vikingur. Þetta er i annað skiptiö, sem slik keppni fer fram.og i fyrra sigraði Valur. Keppt er um bikar, sem gefinn er i tiJ- efni Fram-dagsins. Þá verður keppt i knatt- spyrnu I flestum aldurs- flokkum og einnig verður keppt i handknattleik. Knattspyrnudeild Fram vonast til að sjá sem flesta velunnara félagsins til að kynnast framkvæmdum og starfsemi félagsins. Aö venju munu Fram-kon- ur sjá um veitingar. Röp— 2. delld HART BBRIST Heil umferð verður leikin I 2. deildinni i knattspyrnu um helgina, einn leikur var i gærkvöldi og er greint frá honum annars staðar i blað- inu. Tveir leikir veröa i kvöld.á Akureyri keppa KA og ísa- fjörður og á Selfossi leika heimamenn viö Þór frá Akureyri. Báðir leikirnir hefjast kl. 19. A morgun veröur siðan tveir leikir á dagskrá og keppa þá Austri og Fylkir á Eskifirði og hefst sá leikur kl. 15 og á Húsavik leika Völsungur og Þróttur, Nes- kaupsstað kl. 14. Eftir þessa umferð ættu linurnar að fara aö skýrast og þá aðallega við botninn, þar sem Þór og KA eru svo- til örugg upp i 1. deild aö ári. röp —. Horegur slgraðl Um tiu þúsund áhorfendur uröu vitni að þvi, er Noregur sigraði Finnland 6:1 i vin- áttuleik i knattspyrnu i gær- kvöldi. Anægjan hefur örugglega verið enn meiri, þvi að leikurinn fór fram i Noregi. t hálfleik var staðan 2:1, Pal Jakobssen gerði 4 mörk Arne Dokken og Einar Aas hvor sitt. Himanka skoraöi fyrir Finna. röp "STAÐflN Staðan f mótsins i að leiknar ferðir: Vaiur .... Vikingur . Fram .... Akranes .. Breiðablik KR....... ÍBV...... ÍBK...... FH....... Þrdttur... 1. deild íslands- knattspyrnu eftir hafa veriö 14 um- .14 9 .14 6 .14 8 .14 6 . 14 .14 .14 . 14 . 14 . 14 34:12 20 20:14 18 16:18 18 22:16 16 22:19 13 14:20 13 20:24 12 13:19 11 19:29 11 9:18 Tekst val aö auka viö ferskotiö? -15. umferð í 1. deiid verður leikin um helgina Heil umferö veröur leikin f 1. deildinni i' knattspymu um helg- ina er þá fer 15.umferö fram. Eftir þá umferö ættu Unumar aö skýrast um stöðu liöanna i deildinni. Amorgun eru þrir leikir á dag- skrá, á Laugardalsvelli leika KR og Akurnesingar og hefst leikur- inn kl. 14. Akurnesingar eru meö 16 stig en KR með 13. Heldur er ólíklegt, að KR-ingar blandi sér í barátt- una á toppnum, en samt sem áður eru stigin i leiknum mikilvæg, þvi að enn getur botnbaráttan verið í aðsigi hjá liðinu. Takist Akurnesingum að sigra, eru þeir með 18 stig og aöeins tveimur stigum á eftir Val sem eru á toppnum. 1 Hafnarfirði fá heimamenn ná- grannasina Breiðablik i heimsókn og ætti þar aö geta oröiö um skemmtilegan leik að ræða. Breiðablik er eins og KR með 13 stig og em i fimmta sæti, en FH- ingar eru I næst neðsta sæti með 11 stig, aðeins þremur stigum meira en Þróttur. Leikurinn i Hafnarfirði hefst kl. 16. Keflvíkingar fá tslands- meistara IBV i heimsókn og verö- ur sá leikur kl. 15 á morgun. Bæði liðin eru I bullandi fallbar- attu, þannig að segja má, að þessi leikursé aöalleikur 15. umferöar. Á sunnudagskvöldið leika siðan á laugardalsvelli kl. 19 Víkingur og Fram, bæði liðin eru með 18 stig i deildinni ogætla sér ömgg- lega bæði sigur i leiknum. Framarar verða án Gústafs Björnssonar, sem er i leikbanni og á það eflaust eftir að koma niður á miðjuspili liðsins, en hjá Vikingum er einnig Ragnar Gislason f banni, þannig að það virðist koma frekar jafnt niöur á liðunum. Si'ðasti leikurinn i umferðinni verður á mánudagskvöldið á Laugardalsvelli kl. 19 og eigast þar við toppliöið í deildinni, Valur og botnliðið Þróttur. Ekki er ólik- legt aö Valsmenn fari með sigur af hólmi I þeirri viðureign, en þess ber þó að gæta, að Valsmenn töldust heppnir aö ná sigri yfir Þrótti í fyrri leik liðanna. Þá ber einnig að hafa það í huga, að Þróttarar hafa misst þrjá menn úr liöinu, þá Halldór Arason, sem er farinn utan og þá Harry Hill og Þorvald Þorvalds- son, sem eru meiddir. röp—.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.