Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 2
2 útvarp Föstudagur 22. ágúst. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (iltdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur” eftir Barböru Sleight. Ragnar Þorstei sson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (9). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Upplestur úr þjóö- sagnasafni Braga Sveins- sonar. Lesari ásamt umsjónarmanni er Þórhalla Þorsteinsdóttir leikari. 11.00 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Dans- og dægurlög og léttklassisk tónlist. 14.30 Miödegissagan: „Sagan um ástina og dauöann” eftir Knut Hauge. Siguröur Gunnarsson les þýöingu sína (18). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. Filharmónlusveit Lundúna ieikur „Töfrasprota æsk- unnar”, svitu eftir Edward Elger, Eduard van Beinum stj. / Aimée vn de Wiele og hljómsveit Tónlistarháskól- ans i Parls leika „Sveitallfs konsert” fyir sembal og hljómsveit eftir Francis Poulenc, Georges Prétri stj. / Sinfóniuhljómsveit Islands leikur ,,Fáein haustlauf”, hljómsveitarverk eftir Pál P. Pálsson, höfundurinn stj. 17.20 Litli barnatlminn. Stjórnandi: Gunnvör Braga. Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir les ævintýriö „Karlssonur og kötturinn hans” úr þjóösögum Jóns Arnasonar og Karl Agúst Olfsson les ljóö eftir Kristján frá Djúpalæk. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlösjá. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Sellósónata i d-moli op. 40 eftir Dmitri Sjosta- kovitsj. Paul Tortelier og Maria de la Pau leika. (Hljóöritun frá júgóslav- neska dtvarpinu). 20.30 Frá Haukadal aö Odda. Umsjón: Böövar Guö- mundsson. Fylgdarmenn: Gunnar Karlsson og Silja Aöalsteinsdóttir. Áöur útv. 1973. 21.40 Kórsöngur. Karlakórinn „Frohsinn” syngur þysk þjóölög, Rolf Kunz stj. 21.55 „Slagbolti”, smásaga Sjónvarpiö sýnir á sunnu- daginn fyrsta þáttinn af fimm Þó aö Lenfn hafi varaö flokks- bræöur sina viö þvf aö láta Stalln fá of mikil völd, þá gat enginn stöövaö hann 1 þeim ásetningi sinum aö veröa eftirmaöur Lenins. 1 mynda- flokknum „Rauöi Keisarinn” segir frá lifi Stalins og stjórn- málum I Rússlandi á hans tfma. eftir Vilborgu Dagbjarts- dóttur. Höfundur les. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morö er leikur einn” eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýöingu sina (16). 23.00 Djass. Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 23. ágúst. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 930 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir um lif Stalins og framgang hans i rússneskum stjórnmál- um. Visir haföi samband viö Gylfa Pálsson þýöanda þátt- anna og baö hann um aö segja frá efni þessa fyrsta þáttar. „Þátturinn hefst á þvi aö kynnt er ástandiö i Rússlandi á keisaratimanum, aödrag- anda byltingarinnar, andstööu gegn keisaranum og stofnun sósialiskra flokka, sem unnu aö undirbúningi byltingarinn- ar. Siöan er sagt frá uppvexti Stalíns og þátttöku I stjórn- málum og samskiptum hans og deilum viö aöra foringja byltingarinnar s.s. Trotsky og Lenin. Siöan er rakinn gangur byltingarinnar og valdabar- áttan á milli stjórnmálaflokk- anna eftir hana.” „Slöan kemur október bylt- ingin og átökin I kring um hana. Þessi fyrsti þáttur endar meö dauöa Lenlns og þvi aö Stalln veröur eftirmaöur hans þó aö Lenin hafi veriö búinn aö vara viö þvi áöur aö veita Stalin of mikil völd. —AB kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.). <■ 11.20 Aö leika og lesa. Jónlna H. Jónsdóttir stjórnar barnatima. Efni m.a.: Jóhann Karl Þórisson les dagbókina. Björn Már Jóns- son les klippusafniö og segir frá ferö til Bandaríkjanna. Geirlaug Þorvaldsdóttir rifjar upp sína fyrstu ferö til útlanda. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fegnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 1 vikuiokin. Umsjónarmenn: Guö- mundur Arni Stefánsson, Guöjón Friöriksson, Óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hringekjan. Stjórnednur: Helga Thor- berg og Edda Björgvins- dóttir. 16.50 Síödegis tónleikar. Vladimlr Ashkenazy leikur á píanó tvö Scherzo, nr. 11 h- moll op. 20 og nr. 2 i b-moll op. 31 / Anna Moffo syndugur „Bachanas Brasileiras” nr. 5 eftir Heitor Villa-Lobos, og „Vocalisu” eftir Sergefj Rakhmaninoff meö hljóm- sveit Leopolds Stokofskls / Nicolai Ghiaurov syngur ariru úr frönskum óperum meö Sinfóniuhljómsveit Lundúna, Edward Downes stj. 17.50 ,,A heiöum og úteyjum”. Haraldur Ólafsson flytur fyrra erindi sitt. (Aöur á dagskrá 19. þ.m.). 18.20 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis. Siguröur Einarsson islenzkaöi. Gisli Rúar Jónsson leikari les (38). 20.00 Harmonikuþáttur. Sig- uröur Alfonsson kynnir. 20.30 Handan um höf. Asi i Bæ spjallar viö Leif Þórarinssn tónskáld um New York og fléttar inn i þáttinn tónlist þaöan. 21.15 Hlööubali. Jónatan Garöarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 22.00 „Arekstrar”, smásaga eftir Björn Bjarman. Hjalti Rögnvaldsson leikari les. 22.15 Kvöklsagan: „Morö er leikur einn eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýöingu sina (17). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir. 01.00 Dagskrárlok. ‘Sjónvarpið fðstudag kl. 21.05 Þættir um líf Stalíns

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.