Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 3
3 sjónvarp TYPISKUR VESTRI MED FRÆGU FðLKI Föstudagur 22. ágúst 1980 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Augiysingar og dagskrá. 20.40 Prúöu leikararnir. Gest- ur i þessum þætti er jass- leikarinn Dizzy Gillespie. Þýöandi Þrándur Thorodd- sen. 21.05 Kauöi keisarinn. (The Red Czar, breskur heim- ildamyndaflokkur i fimm þdttum.) Fyrsti þáttur. (1879-1924) Þaö sópaöi ekki mjög aö félaga Stalin i hópi bolsévika fyrstu árin, hann þtítti grófur i framkomu, ut- anveltu f vitsmunalegri samræöu, klaufskur ræöu- maöur, og eiginkona Lenfns haföi hom i siöu hans. En Stalin var frábær skipu- leggjandi.og bak vib tjöldin óx vegur hans jafnt og þétt. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.00 Huldumaöurinn. (Paper Man) Bandarisk sjónvarps- mynd frá árinu 1971. Aöal- hlutverk Dean Stockwell, Stefanie Powers og James Stacy. Nokkrir háskóla- nemar komast yfir kritar- kort og bvla til falskan eig- anda þessmeö aöstoö tölvu. Þeir taka aö versla út á kortiö, og fyrst I staö gengur þeim allt aö óskum. Þyö- andi Kristmann Eiösson. 23.10 Dagskrárlok. Laugardagur 23. ágúst 16.30 tþróttirUmsjónarmaöur Bjami Felixson. 18.30 Fred Flintstone 1 nýjum ævintýrum Teiknimynd. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Shelley Breskur gaman- myndaflokkur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.00 AviatorLétt tónlist flutt af hljómsveitinni Aviator. 21.45 Fullhugarnir (The Tall Men) Bandariskur „vestri” frá árinu 1955. Leikstjóri Raoul Walsh. Aöalhlutverk Clark Gable, Jane Russell, Robert Ryan og Cameron Mitchell. Bræöumir Ben og Clint Allison hyggjast ræna kaupsýslumanninn Nathan Stark, en hann telur þá á aö gera félag viö sig um rekst- ur nautahjaröar frá Texas til Montana. Þýöandi Björn Baldursson. 23.45 Dagskrárlok Hún fær ekki góöa dóma i uppsláttarriti Visis, myndin sem sýnd veröur i sjónvarpinu á laugardagskvöldiö. Myndin „The Tall Men” eöa „Fullhugarnir” eins og hún hefur veriö nefnd á islensku, fær dómana „BOMB” eöa algjör mistök. Myndin fjallar um tvo bræöur, suöurrikjamenn, sem eftir borgárastyrjöldina eiga hvergi höföi sinu aö halla og halda þvi noröur á bóginn og hyggjast ræna kaupsýslu- mann þar. Hann telur þá hins vegar á aö fara meb sér i nautarekstur til Montana. Þar hefur ekki sést kjöt siöan fyrir strföiö og lenda þeir I allskon- ar ævintýrum á leiöinni. Þó aö myndin fái slæma dóma eru þaö ekki ófrægari leikarar en Clark Gable og Jane Russell, ásamt fleirum sem leika i henni og vafalaust veröa þeir margir sem horfa á myndina, þó ekki væri nema til aö sjá þetta fræga fólk. Þýöandi myndarinnar er Björn Baldursson. AB Sjónvarpiö sýnir á laugar- dagskvöldiö þátt meö bresku hljómsveitinni AVIATOR. Þaö veröur nú aö viöurkennast, aö viö á VIsi vitum litiö sem ekkert um þessa hljómsveit, nema þaö aö meölimir hennar eru flestir búnir aö vera I „bransanum” I þó nokkurn tima. Meölimirnir eru fjórir Nick Roges, sem er aöalsöng- vari hljómsveitarinnar og gftarleifcari, hann var um tima I hljómsveitinni Mann- fred Mann, John Perry, sem spilar á bassa, hefur aöallega veriö þekktur sem „stúdió- maöur”. Trommuleikari hljómsveitarinnar er Clive Bunker, hann lék um tlma meö hljómsveitinni Jethro Tull. Jack Lancaster heitir fjóröi meölimurinn og spilar hann á ýmis blásturshljóöfæri. Ekki vitum viö hvort hann hefur spilaö meö þekktum hljómsveitum en vist er aö hann hefur vlöa komiö viö. AB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.