Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 7
7 sjónvarp Þriðjudagur 26. ágúst 1980 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Dýröardagar kvikmynd- anna. Ævintýramyndirnar. Þýöandi Jón 0. Edwald. 1 þættinum um dýröardaga kvikmyndanna veröur fjallaö um tímabiliö þegar fariö var aö gera fyrstu leiknu kvik- myndirnar, eöa frá þvi rétt fyrir aldamót til fyrri heims- styrjaldarinnar. Áriö 1902 kom fram kvik- myndsem aöeins var leikin aö hluta. Stjórnandi myndarinn- ar Edwin Porter lét leika stutta búta úr myndinni og klippti siöan inn i hana búta sem voru teknir úr raunveru- leikanum. Þetta var fyrsta myndin þar sem þessi tækni var notuö. 1 þessum fyrstu leiknu myndum komu fram hug- myndir sem seinna áttu eftir aö veröa kveikjan aö frægum myndum og framhaldsþátt- um. T.d. kom breski kvik- myndaframleiöandinn Cecil Hepworth meö mynd áriö 1905, þar sem, hundur bjargar barni. Þetta minnir okkur á hina vinsælu þætti um Lassý. Framhaldssögur i timarit- um og blööum voru á þessum tima mjög vinsælar og kvik- myndaframleiöendur komu snemma auga á þá leiö aö 21.10 Sýkn eöa sekur? Skolla- leikur. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.00 Þáttur um erlenda viö- buröi og málefni. Umsjón- armaöur ólafur Sigurösson fréttamaöur. 22.50 Dagskrárlok. búa til framhaldsmyndir. Það var fyrst i Frakklandi sem framhaldsmynd kom fram þaö var frakkinn Victorin Jasset sem geröi myndirnar um erkibófann Zigonar. Aö sögn þýöanda þáttanna Miðvikudagur 27. ágúst 1980 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Kalevala. Sjötti þáttur. Þýöandi Kristin MSntylfi. Sögumaöur Jón Gunnars- son. 20.45 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónarmaöur Siguröur H. Richter. 21.15 Kristur nam staöar i Eboli.Fjóröi og siöasti þátt- ur. Efni þriöja þáttar: Carlo Levi kynnist Amerikuför- um, sem sneru aftur til ttaliu vegna kreppunnar, og viöhorfum þeirra. 1 bréfum sinum, sem fógeti ritskoðar, reynir Levi aö skilgreina ástandiö á Suöur-ltallu. / Þýöandi Þurföur Magnúsd. 22.15 Boöskapur heiölóunnar. Dönsk mynd um islenska listmálarann Mariu ólafs- dóttur. Maria fluttist ung til Kaupmannahafnar og starf- aöi þar lengst af ævi sinnar. Listakonan andaöist 24. júll 1979, hálfu ári eftir ab þessi þáttur var geröur. Þýöandi Hrafnhildur Schram. (Nordvision — Danska sjón- varpiö) Aöur á dagskrá 11. nóvember 1979. 22.45 Dagskrárlok. Jóns O. Edwalds eru nefndar i þessum þætti persónur sem voru vinsælar á þessum tima, t.d. leikkonan Pearl White, sem var mjög vinsæl á árun- um frá 1915-1920. AB A miövikudag mun sjón- varpiö endursýna dönsku myndina um isiensku lista- konuna Marlu ólafsdóttur. Slónvarpið mlðvikudag kl. 22.15 B0ð skapur helð- Iðunnar A miövikudaginn mun sjónvarpiö endursýna þátt- inn „Boöskapur heiölóunn- ar” sem er dönsk mynd um Islensku listakonuna Mariu ólafsdóttur. 1 myndinni sem er gerö i fyrra, aöeins tveimur mánubum fyrir dauöa Mariu er rætt viö listakon- una og hún segir frá ævi sinni. Maria var fædd i Tálknafiröi áriö 1921. Hún fluttist til Reykjavikur og siöan til Kaupmannahafn- ar, þar sem hún bjó lengst af siöan. Hún stundaöi nám viö Kongunlegu listaaka- demiuna og giftist seinna dönskum málara. Hún málaöi mikiö þaö sem fór fram innan veggja heimilisins, en þegar börn- in fóru aö vaxa úr grasi helgaöi hún máluninni æ meiri tima og málaöi þá mikiö frá íslandi og æsku- stöövum sinu,. Þýöandi myndarinnar er Hrafnhild- ur Schram. Mynd þessi var áöur sýnd I nóvember 1979. AB A þriöjudaginn sýnir sjónvarpiö mynd um ævintýramyndirnar f þættinum um dýröardaga kvikmyndanna. Eftir þessari mynd aö dæma veröur margt forvitniiegt i þeim þætti. rffh Neitakk ég er á bíl FEROAR SJónvarp prlðludag kl. 20. Fyrstu lelknu kvlkmyndlrnar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.