Vísir - 23.08.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 23.08.1980, Blaðsíða 16
VÍSIR Laugardagur 23. ágúst 1980 „Það fuglafleypur hafði gengið um húsið, að ekki ein- ungis ég heldur fleiri framkvæmdastjórar værum að sigla inn í tundurduf labelti. Þessi orðrómur hefur verið á kreiki allt frá þvi að Sigurður Helgason tók við”. Sá sem mælir þessi orö er Jón Júlíusson fyrrum framkvæmda- stjóri stjórnunarsviös Flugleiöa og þar meö einn af æöstu yfir- mönnum þess fyrirtækis. Jón lét af störfum hjá Flugleiöum 1. ágúst s.l. ásamt Martin Petersen, enbáöirhafaþeirunniö hjá félag- inu i áratugi. Þessir tveir menn hafa mjög veriö til umræöu manna á meöal si'öan þessi at- buröur geröist en litiö sem ekkert hefur heyrst frá þeim sjálfum. 1 þessu viötali gerir Jón nokkra grein fyrir aödraganda þess aö hann lét af störfum og viöhorfum sinum til ýmissa atriöa varöandi Flugleiöir. Helst til svarakaldur „Ég lagöi aldrei trúnaö á þess- ar sögusagnir enda var ekkert sem benti til þess aö þær ættu viö kom svo fram i þessum gögnum? Jón Júliusson var spuröur aö þvi. Verið að skapa forsend- ur „t gögnunum kom fram aö fækka ætti starfsmönnum stjórn- unarsviös úr 30 1 20 meö þvf m.a. aö færa lögfræöideildina undan stjórnunarsviöinu og kynningar- deild undir markaössviö. Ég taldi aö þarna væri veriö aö skapa for- sendur og eftirleikurinn yröi auö- veldur. Þaö var auövelt aö skera niöur stjórnunarsviöiö meö svona aögeröum og segja svo siöan aö ekkert væri eftir nema starfs- manna- og skrifstofustjórn og þess vegna ætti aö leggja sviöiö niöur”. Jón heldur áfram: „Félagar mlnir geröu grin aö þessu og sögöu. aö forstjórinn heföi höggviö undan mér hægri helgarviðtalið rökaöstyöjast”. segir Jón Július- on og „samstarf mitt viö Sigurö Helgason haföi veriö áfallalaust og allt aö þvi hnökralaust og hann haföi aldrei oröiö aö þola neinar þrautir, meingeröir eöa ónáöir af mér. Ég haföi enda aldrei lent i neinum persónulegum beyglum viö hann. Samt má kannski segja aö samvinnan hafi veriö undir stofuhita og húsbóndinn helst til svarkaldur á stundum”. Jón Júliusson sagöist hins vegar aö- eins hafa túlkaö þaö sem þann forstjóratón sem Siguröur hafi veriö kunnur fyrir og ætti ef til vill betur viö vestur i Ameriku en hér á skerinu. ,, Hugmy ndaf ræði for- stjórans” „Formlegt samband forstjór- ans viöframkvæmdastjórana sex fór sifellt þverrandi. 1 byrjun stjórnartiöar forstjórans voru haldnir fundir tvisvar i viku meö öllum framkvæmdastjórunum, siöan einu sinni i viku og nú hafa slikir fundir ekki veriö haldnir siöan i april. Þaö gerist siöan um miöjan mai, aö í fjarveru for- stjórans er ákveöinn fundur framkvæmdastjóranna um fækk- un starfsfólks nú næsta haust. Sú fækkunarhugmynd sem þar er lögö fyrir er unnin af hagdeild og fjármáladeild og i henni kemur fram fækkun innan stjórnunar- sviös um 33% á sama tima og meöalfækkun i fyrirtækinu taldist mér vera um 23%. Hvers vegna? Talsmaöur forstjóra á þessum fundi svaraöi þvi til aö, aö baki lægi „ákveöin hugmyndafræöi forstjórans”, sem mætti ráöa af tilteknum undirgögnum, sem mér yröu birt daginn eftir”. Og hvaö fótinn en heimtaöi svo aö ég hlypi hundraö metrana á 10.1 i erfiöum samningaviöræöum viö flugmenn, sem einmitt stóöu yfir um þetta leyti. Þóttmér hafiþótt vera fariö aösneiöast nokkuöum.þá trúöi ég ekki aö til uppsagnar minnar drægi. En hafi vottaö fyrir skoö- anamun hjá mér og forstjóranum þá var þaö á þessum tima um af- stööuna til flugmannamálanna. einkum áhrærandi þaö hvernig þau mál skyldu meöhöndluö á op- inberum vettvangi”. „Hvenær rekur maður mann...?” Samningar takastsvo 9. júli og aö þeim loknum fer Jón Júliusson i leyfi til Grænlands meö fullu samkomulagi viö forstjóra. „Þegar ég kem aftur til vinnu, mánudaginn 28. júlf, er ég meö simtali kvaddur á skrifstofu for- stjóra kl. 9.45aö morgni. Sérhvert orö og látbragö sem fram fór á skrifstofu forstjórans þennan morgun er grópaö i hug minn, en þaö geymi ég hæra megin meö mér, og hafi hann ekki mismælt sig, þá kvaö hann upp úr um þaö aö starf framkvæmdastjóra stjórnunarsviös yröi lagt niöur frá og meö 1. ágúst meö nýju skipulagi og þvi geröist mín eigi lengur þörf hjá þessu fyrirtæki”. Jón segist siöan hafa staöiö viö i um 40 minútur á skrifstofu for- stjórans.en frá frekari oröaskipt- um vill hann ekki greina og þegar hann er spuröur aö þvi.hvort hann hafi sagt upp eöa hvort honum hafi veriö sagt upp svarar hann: „Nafni minn Hreggviösson hófstisætinuog ansaöi: „Hvenær drepur maöur mann og hvenær drepur maöur ekki mann? ,,Ætli ég geti ekki svaraö á hliöstæöan „Enginn tími til hugarvíls” Hvernig varö fjölskyldu Jóns Júliussonar viö þegar tiöindin af skyndilegum starfslokum hans bárust? Sig- ný Sen eiginkona Jóns sagöi: „Þvi er ekki aö neita, aö þaö kom mér algjörlega I opna skjöldu, aö starfslok Jóns hjá fyrirtækinu yröu meö þessum hætti. 1 einum vettvangi sá ég allar sjónhverfingarnar, sem Jón haföi oröiö fyrir. Mér var strax ljóst, aö i stööunni væri aö ýmsu aö hyggja og þvi eng- inn timi til hugarvils”. hátt. Hvenær rekur maöur mann og hvenær rekur maöur ekki mann? Siguröur Helgason óskaöi siöaneftir svari minu samdægurs um þaö meö hvaöa hætti starfslok min færu fram.en i þeim efnum var um fleirieneinnkostaö ræöa. Hverjir þeir kostir voru kýs ég aö láta liggja milli hluta aö sinni”. Með söknuði „Ég baö um frest til aö ræöa máliö viöfjölskyldu mina.en á þvi voru ekki tök þennan dag og for- stjórinn aö fara til útlanda morg- uninn eftir. Mál skipuöust aö lok- um þannig, aö gengiö var frá starfslokum minum viö ritara forstjóra i fjarveru hans”. Jón fékk siöan tvo daga til aö ganga frá pjönkum sinum. „Eitt af minum fyrstu verkum eftir aö mér var þetta ljóst var aö kalla saman starfsfólk stjórnunarsviös og segja því tiöindin. Ég baö þá fólkiö aö sýna fyrirtækinu alla þá sömu hollustu og þaö' haföi sýnt mér. Starfsfólkiö gaf mér siöan aöskilnaöargjöf forláta blaöahnif meö Islenskum steini”. A meö- fylgjandi korti sem blaöamaöur sá, stóö: „Okkar innilegustu þakkir fyrir samtarfiö á liönum árum. Meö söknuöi’,’ og siöan komu undirskriftir starfsfólksins. ,,Upp skal hugann herða....” Dagarnir tveir.sem eftir voru af 25 ára starfsferli Jóns Júliusson- ar hjá félaginu, liöu i annriki viö frágang en látum Jón sjálfan lýsa siöustu stundunum: „I lokin kvaddi ég hvern einasta mann I húsinu meö handabandi og fimm minútur fyrir klukkan fimm gaf ég húsveröinum fyrirmæli um aö skrúfa niöur nafnspjald mitt af skrifstofu minni og fjarlægja nafn mitt af töflu i anddyrinu og til aö ganga úr skugga um aö allt væri i lagi tindi ég mosann úr stólnum”. Og þá gekk Jón Júllusson I siöasta skipti út um dyr fyrirtækisins: „Þaö hljóp herpingur fyrir brjóst mér, þegar ég vatt mér út um vængjahuröina á aöalskrifstofu Flugleiöa og ég raulaöi fyrir munni mér: „Upp skal hugann heröa og hugsa á ný til feröa”. Starfið var ekki lagt nið- ur Jón segir frá þvi, aö 31. júli, daginn sem hann hættir, hafi veriö send út þrjú bréf innan fyrir- tækisins. „Fyrsta bréfiö var frá forstjóra til deildarstjóra stjórn- unarsviös þar sem þaö er til- kynnt, aö Erling Aspelund taki viö starfi frakvæmdastjóra stjórnunarsviös”. Samskonar bréf var sent til yfirmanna fyrir- tækisinsogi féiagspósti Flugleiöa þennan sama dag komst fréttin til allra starfsmanna i sérstakri orö- sendingu frá forstjóra. En Jón hefur oröiö: „Mér haföi aldrei dottiö i hug aö Erling Aspelund settist I minn stól en sú varö raun- in strax daginn eftir. aö ég flutti út. Þaö haföi helst flögraö aö mér aöef tilþessdrægi, aö starfiö yröi lagt niöur þá yröi þaö sett undir fjármálasviö og eftir viötal mitt viö Sigurö Helgason kom þetta mér mjög á óvart. I viötali viö Sigurö Helgason i Morgunblaöinu nú 2. ágúst kemur fram aö stjórn- unarsviöinu hafi veriö skipt niöur á þrjú sviö, fjármálasviö, fiug- rekstrarsviö og hótel- og bila- leigusviö, sem Erling Aspelund veitir forstööu”. Allt fullt af mótsögnum Var þá starf framkvæmda- stjóra stjórnunarsviös aldrei lagt niöur? Jón svarar: „Samkvæmt Mogunblaösviö- talinu viö forstjórann er stjórnun- arsviöiö m.a. fellt undir hótel og bilaleigu; hinsvegar er yfirmaöur „Samstarfiö viö Sigurö var áfalla- laust”. „...húsbóndinn var helst til svarakaldur”. „Þaö má kannski segja aö samvinnan hafi veriö undir stofuhita...” „Ég kvaddi hvern einasta mann I húsinu meö handabandi”. VÍSIR Laugardagur 23. ágúst 1980 „Ég lét húsvöröinn skrúfa niöur nafn- „Þaö hljóp herpingur fyrir brjóst „...og svo tindi ég mosann úr „Þykir mér þá vera fariö aö fara Htiö spjaldiö mitt...” mér...” stólnum...” fyrir þynningunni á toppnum”. ...þaö flýgur auövitaö hver sem hann er fiöraöur”. „Siguröur er allra Islendinga best aö sér i flugmálum...” ...og hann er einhver umtalsfrómasti maöur sem ég hef kynnst”. „Tvfræönin og yfirdrepsskapurinn hlýtur aö vera hverjum manni ljós...” „...heilu starfshóparnir hafa veriö spaöhöggnir”. „Félagiö viröist vera á einhvers konar ferö án fyrirheits”. ...ég get ekki meö sanngirni sagt aö gengiö hafi veriö á hlut Loftleiöa- manna”. „Þaö skiptir verulegu máli aö vera Siguröarmaöur”. kvæmdastjóra. Með nokkrum rétti má segja aö Flugfélagsfor- stjórar á skrifstofum erlendis hafi komiö betur út, þegar skrif- stofur voru sameinaöar. Én þó verður einnig til þess að lita, aö Loftleiöir voru meö mjög margt starfsfólk viöa, sem hélst óbreytt svo ég get ekki meö sanngirni sagb aö hér hafi veriö gengiö á hlut Lotleiöamanna og tel ég mig beita nokkurri dómskyggni I þessu mati minu”. Harðsoðnir stjórnendur Jón kemur aö öörm þætti þessa máls: „Hins vegar skiptir verulegu máli aö vera „Siguröarmaöur” og sýnu meiru en að vera annað hvort Loftleiöamaöur eöa Flugfé- lags. Hvernig menn eru Siguröar- menn? „Siguröur vill einungis hafa á toppnum i kringum sig „sér handgengna menn” eöa menn meö ákveöinn stjórnunarstíl, menn sem eru harösoönir stjórn- endur og óvægnir. Mitt sjónarmið er aö þetta viðhorf Siguröar Helgasonar sé grunnfæriö og henti illa íslendingum og islensk- um aöstæöum. Hinn mýkri still Arnar ó. Johnson og Alfreös Eliassonar er miklu affarasælli i mannlegum samskiptum. Jú, ég tel mig haröan.en ekki nógu harö- an fyrir Sigurö Helgason”. Flugmenn „blandaðir ávextir” „tslenskir flugmenn hafa á stundum veriö kröfuhestar og hafa náö mjög langt I þvi aö ná kröfum sinum fram meö óvægn- um aöferöum. Hins vegar hef ég gert samantekt um verkföll hjá islensku flugfélögunum s.l. tiu ár og sú samantekt sýnir. aö verk- fallsdagar flugmanna eru ekki margir. Hinu er ekki aö leyna aö verkfallshótunum og skæruhern- aöi hefur veriö beitt í rikum mæli. Hvaö áhrærir vinnutima flug- manna þá er þaö aö segja, aö stéttarfélög flugmanna hafa veriö mjög samvinnuþýö viö aö vikja langt frá samningsbundnum vinnutima viö sérstakar aöstæö- ur. Ég ber mikla viröingu fyrir flugmönnum og hæfni þeirra i starfi, sem ég hef kynnst af eigin raun. Sui generis Jón Júliusson itrekar ánægju sina meö hæfni flugmanna, en ræöir svo um þá vitt og breytt: „Þaö er á þaö aö llta, aö flug- menn eru stétt sui generis, ein- stök sinnar tegundar. Þeir eru skipherrar og einvaldar i flug- feröum, nokkuösem magnar stolt þeirra þannig.aö i allri umgengni viö flugmenn þarf aö fara meö löndum, þegar þeir fara margir EKKI EINASTA ÓSTJÓRN HELDUR STJÓRNLEYSI Jón Júliusson, fyrrum framkvæmdastjóri stjórnunarsvids Flugleida i Helgarviðtali um stöðu Flugíeiða hótels og bilaleigu titlaöur fram- kvæmdastjóri stjórnunarsviös og situr i stól Jóns Júliussonar. Tvi- ræönin og yfirdrepsskapurinn hlýtur aö vera hverjum manni ljós sem hefur lesiö þetta viötal viö forstjórann. Máliö einkennist allt af mótsögnum og þeir, sem meö hafa fylgst hljóta aö geta á auöveldan hátt skapaö sér sanna mynd af rás atburöanna”. Margt gott um forstjór- ann Jón Júliusson getur þess aö Sig- uröur Helgason veröi aö njóta sannmælis, og um hann og starf hans sé margt gott aö segja: „Hann er allra Islendinga best aö sér I flugmálum.sama hvar niöur er boriö. Þú spyrö hann um flug- vélategundir, fargjöld viös vegar um heim, verö á flugvélum og fleira. Þú getur flett upp I honum eins og orðabók. Hann er sivinn- andi og eljusamur, mætir iöulega fyrstur til vinnu á morgnana og fer siöastur og tekur starf sitt mjög alvarlega. Hann er einhver umtalsfrómasti maöur, sem ég hef kynnst”. Sparnaður? „Þú spyrö um sparnaö og ein af forsendunum var einmitt sögö vera sparnaður i rekstri. En hvaö kemur út úr dæminu? Það sem út úr þvi kemur er, aö miöaö viö fyrri tiö. þá veröa framkvæmda- stjórar fjóriri staöfimm áöur. Þá tek ég sérstaklega til þess aö Er- Iing Aspelund var ungur I starfi framkvæmdastjóra og ég hef enn fremur i huga aö ekki verður hjá þvikomistaöannar maöurkomi i starf Martins Petersen og niöur- staöan veröur þá sú.aö einungis sparast laun eins manns og sá maöur er Jón Júliusson. Þykir mér þá vera fariö aö fara litiö fyrir þynningunni á toppnum”. Engin stjórn Er félagiö á skipulögöu undan- haldi eöa er engin heildarstefna til um aögeröir? „A undanförnum mánuöum hefur aö minu viti ekki einasta rikt óstjórn. heldur stjórnleysi i málefnum félagsins i viöu sam- hengi. Hver yfirlýsingin á fætur annarri rekur sig á annars horn ogókleift er aö draga neina heild- armynd af þvi hvert feröinni er heitiö. Félagiö viröist vera á ein- hvers konar ferö án fyrirheits. Þaðferheldurekkiframhjá nein- um aö sambúöin viö stéttarfélög- in er vægast sagt stirö og hinar tiöu uppsagnir, endurráöningar og aftur uppsagnir, hafa grafiö undan starfsgleöi manna. Þaö einasem menn viröast geta geng- iö aö visu er samdráttur og aftur samdráttur og heilu starfshóp- arnir hafa verið spaöhöggnir”. í fullri sanngirni” „Þaö er erfitt aö svara þvi hvort rekin sé purkunarlaus stefna umaö ryöja burt Loftleiöa- mönnum. Ifullri sanngirni veröur á þaöaö lita, aö viö sameininguna voru þrir framkvæmdastjórar skipaöir úr rööum Loftleiöa- manna, einn frá Flugfélaginu og einn var utanaökomandi og Orn Ó. Johnson, sem veriö haföi for- stjóri Flugfélagsins réö Loftleiöa- mann, sem annan sinna fram- saman. Heilu bækurnar hafa ver- iö skrifaöar um þaö, hvernig stjórna skuli flugrekstri meö til- liti til flugmanna. SAS kemst mjög vel af viö sina flugmenn, enda hefur framkvæmdastjóri flugrekstrardeildar ávallt verið flugmaöur hluta af starfi til aö taka púlsinn á sinu fólki”. Samningar við flug- menn Jón hefur annast samningagerö . viö flugmenn i gegnum tiöina. Er einhver eftir I fyrirtækinu meö næga þekkingu til aö taka viö þvi? „Oppsögn min bendir ekki til 17 þess, aö ég hafi veriö fær um þaö, heldur séu aðrir til þess færari. Ég vona aö þessi mannaskipti séu tákn og fyrirboöi þess, aö bæta megi úr þar sem missmiði var á hjá .mér, en þaö flýgur auövitaö hver sem hann er fiðraöur. Ég var auk þess ekki einn i þessum samningum.heldur haföi ég með mér samninganefnd og sú nefnd ásamt hótelstjóranum, sem er þaulvanur samningamaöur frá þvi hann var I Bandarikjunum fyrir 20 árum, getur eflaust unnið þetta verk. Og kviöi engu i þeim efnum”. öll völd i höndum fjár- máladeildar „Þaö undarlega viö Flugleiðir i dag er aö öll völd viröast vera I höndum fjármáladeildar og höf- uðáherslan viröist á þvi aö skera niöur, en markaösdeildin er svelt ogekki reynt aö skapa. Endalaus niöurskuröur og feröafækkun leiöir bara til eins”, sagöi Jón Júliusson og gat þess enn fremur hversu þýöingarmikiö þaö væri i öllum flugrekstri, aö samsetning flugflotans væri rétt, rétt tegund á réttri leiö á réttum tima. En um blaðafulltrúann Sigurö haföi Jón þaö aö segja, „aö hann sagöi þaö sem hann vissi og vissi þaö sem hann sagöi og kunni ekki aö ljúga einn bláan og annan grá- an”. Fréttaauki við Alfreð Jón Júliusson hóf störf hjá Loft- leiðum, þegar hann var 29 ára gamall, áriö 1955. Hann starfaöi þá sem fréttamaöur hjá útvarp- inu og atvik höguöu þvi svo, aö hann tók fréttaviötal viö Alfreö Eliasson. Varö þaö upphaf þeirra kynna og starfa Jóns hjá Loftleið- um skömmu siöar. 1 fyrstu var Jón aöstoöar-blaöafulltrúi Sig- uröar Magnússonar, en siöar starfsmannastjóri á uppgangsár- um Loftleiöa. A þessum árum frá 1955 var uppgangur félagsins mjög hraöur og „ævintýri likast- ur” eins og Jón komst aö oröi. I upphafi ferils sins hjá Loftleiöum kenndi Jón jafnframt viö Mennta- skólann I Reykjavik.en Jón er fil. kand. aö menntun og talar fleiri tungumál en hann vill viöur- kenna. Atvinnutilboð á sviði stjórnunar „Hvaö tekur viö, veit ég ekki meö neinni vissu” segir Jón, „ég er aö ná áttum og hef þegar tekið aö mér nokkrar þýöingar. Jú. ég hef fengið all-nokkur atvinnutil- boö, aöallega á stjórnunarsviöi og viöskipta. Timann hef ég mest notað til persónulegra og tilfall- andi andlegra erfiöisútréttinga”. Hefur þú hug á kennslu aftur? Nei.ég kysi nú fremur starf viö stjórnun eöa stjórnsýslu i sam- ræmi viö starfsreynslu mina und- anfarin 25 ár. enda er ég sprækur og hraustur og reiöubúinn aö glima viö ný og vandasöm verk- efni”. Eru þau störf sem þér hafa ver- iö boöin sambærileg um starfs- kjör viö þaö starf.sem þú gegnd- ir? „Nei.ekkert af þeim er það,en þau eru sum hver allt aö einu áhugaverö og spennandi. Hefur þér veriö boöiö starf hjá aðilum, sem hafa i hyggju að stofna flugfélag, og þá er ekki átt viö starfsmenn Flugleiöa? „Ég vil hvorki játa því né neita” Næstu vikum kvaöst Jón mundu verja til afslöppunar viö lestur góðra bóka meö Njálu efst á lista og fleiri góöar bækur eins og Othello eftir Shakespeare, II principe (Furstinn) eftir Niccolo Machiavelii og 1 bókaskáp hans gat aö lita marga góöa bókina, sem litill tlmi hefur veriö til aö glugga i fyrir bókum tengdum starfinu. En hvaöa tilfinningar bæröust i brjósti Jóns Júliussonar gagnvart Siguröi Helgasyni, þeg- ar hann tók pokann sinn? Svariö var stutt: „Vorkunnsemi” „Jú, vissulega á ég heilræöi til forstórans nú eftir aö ég er hætt- ur”, sagöi Jón og þau eru: , ,RE- SPICE FINEM”! —ÓM I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.