Vísir - 23.08.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 23.08.1980, Blaðsíða 18
VÍSIR Laugardagur 23. ágúst 1980 Nauðungaruppboð sem auglýst var f 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablabs 1980 á hluta I Krummahólum 4, þingl. eign Hildu Hansen fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk á eigninni sjálfri þriöjudag 26. ágúst 1980 kl. 14.15. Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk Nauðungaruppboð annaö og sföasta á Skútuvogi 2, þingl. eign Baröans h.f. fer fram á eigninni sjálfri miövikudag 27. ágúst 1980 kl. 10.45. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á Einimel 17 þingl. eign Friöriks Bertelsen fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk og tollstjórans f Reykjavik á eigninni sjálfri miövikudag 27. ágúst 1980 kl. Borgarfógetaembættiö f Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á Hjallavegi 7 þingl. eign Margrétar Kjartansdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eigninni sjálfri miövikudag 27. ágúst 1980 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 122., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta I Þórufelli 6, þingl. eign Sjafnar Ingadóttur fer fram eftir kröfu G jaldheimtunnar f Reykjavfk á eigninni sjálfri þriöjudag 26. ágúst 1980 kl. 15.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Ert þú í hringnum? — ef svo er þá ertu tiu þúsund krónum ríkari Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Hæöargaröi 50, talinni eign Siguröar Jónssonar fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 26. ágúst 1980 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö I Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 22., 24.og 27. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á Bíldshöföa 12 þingl. eign Blikk & Stál h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 26. ágúst 1980 kl. 13.45. Borgarfógetaembættiö IReykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 22., 24. og 27. tbl. Lögbirt ingablaös 1980 á Laugavegi 44 þingl. eign Jóns Armannssonar fer fram eftir kröfu G jaidheim tunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri miövikudag 27. ágúst 1980 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta I Holtsgötu 31, þingl. eign Kristjáns Guömundssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eign- inni sjálfri miövikudag 27. ágúst 1980 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö f Reykja vlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta I Frostaskjóli 4, þingl. eign Þorsteins Þórarinssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eign- inni sjálfri miövikudag 27. ágúst 1980 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 122., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á Kambsvegi 3 þingl. eign Ingþórs B. Sigurbjörnssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri miövikudag 27. ágúst 1980 kl. 11.15. Borgarfógetaembættiö i Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta i Vitastig 3, þingl. eign Venus h.f. fer fram eftir kröfu tollstjórans I Reykjavik, Kristins Björnssonar hdl. og Út- vegsbanka tslands á eigninni sjálfri miövikudag 27. ágúst 1980 kl. 16.15. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Visir lýsir eftir kon- unni i hringnum, en á fimmtudag var hún stödd á Lækjartorgi að versla á grænmetis- markaðnum, sem þar er. Konan er beðin um að hafa samband við ritstjórnarskrifstofur Visis, Siðumúla 14, Reykjavik, áður en vika er liðin frá birt- ingu þessarar myndar, en þar á hún tiu þúsund krónur. Þeir sem kannast við konuna i hringnum ættu að láta hana vita, þannig að tryggt sé, að V, hún fái peningana i hendur. „Er eiginleoa sagói Arthúr Jóhannsson, sem var í hringnum í síóustu viku ■ „Ég var meö mömmu minni ■ niðri bæ, þegar myndin var tek- ■ in,” sagöi Arthur Jóhannsson 8 ■ ára, sem var I hringnum i siö- ■ ustu viku. Myndin var tekin i ■ Austurstrætinu, þar sem starfs- I menn Vifilfells veittu gestum og ■ gangandi ómælt magn af hinum ■ vinsæla drykk kók af mikilli ■ rausn. ® „Það var alveg ofsalega gam- ■ an niðri bæ þennan dag,” sagði B Arthur, „þetta var eins og ævin- ■ týri. Við fórum að gefa öndun- “ um og svo fengum við okkur I kúluis og maður var varla búinn með hann, þegar maður fékk al- | veg fullt af kóki.” En Arthur, sem býr i Breiðholtinu, sagðist | sjaldan fara i bæinn. _ Og að lokum þessi sigilda | spurning, hvað ætlar þú að gera _ við peninginn? „Ég á afmæli eftir nokkra m daga,” sagði Arthur, ,,og þess | vegna er þetta eiginlega af- ■ mælisgjöf. Og fyrir peninginn H ætla ég að kaupa mér „playmo- ■ bil”, þvi ég er að safna svoleiðis H bilum,” bætti hann við. „Þetta var eins og ævintýri,” sagöi Arthur afmælisgjöf”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.