Vísir - 23.08.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 23.08.1980, Blaðsíða 23
VlSlM Laugardagur 23. ágúst 1980 H * i • .«( . '# ^ 23 i helgina - Líf og 1 : um helgina - 1 Líf og 1 B3 : um hélgina -1 Myndlist Þessi sýna: Ellen Birgis, málverk i Eden, Hverageröi Guöjón Ketilsson, myndir og skúlptúr, Asmundarsal B Guörún Hrönn Ragnarsdóttir, ljósmyndir, Ásmundarsal B Kjartan ólafsson, málverk i FÍM-salnum Nina Gautadóttir, vefnaöur aö Kjarvalsstööum ° Nonni, myndir I Galleri Nonni, Vesturgötu Sigrún Jónsdóttir, Batik o.fl. i Kirkjumunum, Kirkjustræti Sigfús Halldórsson, málverk aö Kjarvalsstööum □ Stefán frá Möörudal, málverk i Djúpinu, Hafnarstræti Sveinn Björnsson, málverk aö Kjarvalsstööum B Jacek Tyliski.frá Póllandi, i Galleri Suöurgata 7 Valtýr Pétursson, málverk i Þrastarlundi v. Sog □ (siöasta sýningarhelgi) Ennfremur er Arbæjarsafn opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-18. Ásgrlmssafn opiö alla daga nema iaugardaga frá 3.30-16. Galleri Langbróker opiö frá 1—18. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Listasafn AStopiö 16-18 virka daga og 14-22 um helgar. Matur i hádeginu frá kl. 11.30. Listasafn Einars Jónssonar opiö frá 13.30-16 alla daga nema mánudaga. Listasafn tslands opiö frá 13.30-16 alla daga nema mánudaga. Norræna húsiöaö sýna islenska þjóöbúninginn og silfur I bóka- safninu. Leiklist Alþýöuleikhúsiö sýnir Þrihjóliðeftir Arrabal sunnudagskvöld kl. 20.30 i Lindarbæ. Feröaleikhúsiö sýnir Light Nights, glens og fróöieikur um ís- lendinga, flutt á ensku. Frikirkjuvegur 11, laugardagskvöld kl. 20.30. Kvikmynd Guöjón og Guörún Hrönn sýna stuttar kvikmyndir eftir sig sjálf i Asmundarsal kl. 8 i kvöld. SUNNUDAGUR: Knattspyrna: Laugardalsvöllur kl. 19 Vikingur- Fram 1. deild Golf: Icelandic open. Nesvelli Golfklúbbur Siglufjarðar 10 ára afmælismót. Ný sýning verður opnuð í sýningarsal Félags ís- lenskra myndlistarmanna á Laugarnesveg í dag. Að þessu sinni er það Kjartan oiafsson, sem sýnir. (Ljósm. BG) Stadráóinn ad halda titlinum — segir Geir Svansson sem sigradi í Icelandic open í fyrra „Mér líst mjög vel á mótið þetta verður örugg- lega hörkuspennandi, það verða allir bestu kylfing- arnir á meðal þátttak- enda" sagði Geir Svansson. en hann er í eldlinunni hjá okkur í dag. Geir tekur þátt I Icelandic open • golfkeppninni sem fram fer á Nesvellinum um helgina, en hann sigraöi einmitt I þeirri keppni I fyrra. ,,Ég er staöráöinn aö halda titilinum, en i svona holukeppni getur allt skeö, ég er ekki I neinu sérstöku formi núna en ætla aö gera mitt besta. Þaö er alltaf gaman aö holu- keppni og maður veröur aö spila vel til aö eiga möguleika á aö komast i úrslitj þaö eru aöeins fyrstu átta sem komast I úrslit úr riölunum.en þaö veröur keppt i 4 riölum. Lausn á sidustu krossgátu r CE íS 2 cc h Œ ■Z S) 2: (X j cr cx X) h p p h LU z 3 P p p S) - £ h -> Qá .o CL a: cn cc i- * ■- Q ■- Q <X p CE g: 5 d oc . -- P --- p z yj) CC CE j J - a > V/) © 3 cO <y P jx ■- 2 Z- cL cc 1- CE w U- - ipf '- 0 a r cr 1- 2 a. z 0 w z ui 2: CE ■2 c o cr oc <y & sb •- p d <x r o o ■Z. cr cO <7- 3 z -7- y o: h - h -3 q£ œ Q o h ui h -- cr z <X Q. (X J) dl — £ uJ G> ■x. O r P h 3'oC O j 2; £. P J) h .O cO O cO, .J v/) a- j <X- P l- 2 CE -3 -1 u- S) .cr. cr L l-l o kD V -.0 d) CE Tekst Geir Svanssyni aö verja titilinn I Icelandic open? Mótiö stendur yfir alla helgina á Nesvellinum og úrslitin veröa eftir hádegi á morgun. hj | iJr DAGBOK HELGARINNAR I dag er laugardagurinn 23. ágúst 1980, 236. dagur árs- ins. Hundadagar enda. Sólarupprás er kl. 05.43 en sólar- lag er kl. 21.15. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i' Reykjavik 22.-28. ágúst er i Apóteki Austurbæjar. Einniger Lyf jabúö Breiöholts op- in til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað Hafnarf jöröur: Haf narf jaröar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10 13 og sunnudag kl. 10 12 Upplys ingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opiö l því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og f rá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. Vl-l'' 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafr j- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefr / í sima 22445. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspftalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20 21 og á laugardögum frá kl. 14-14 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt aö ná sam bandi við lækni i slma Læknafélags Reykja vikur 11510, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og f rá klukkan 17 á föstu dogum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230 Nánari upplysingar um lyf jabuðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888 Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu verndarstööinni á laugardögum og helgidög um kl. 17 18 ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænu sótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á ojiánudögum kl. 16.30 17.30 Fólk hafl meö sér ónæmisskirteini. Hjálparstöö dýra viö skeiövöllinn i Vióidal ^Simi 76620. Opið er milli kl. 14 18 virka daga. heilsugœsla .Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19 30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl 20 Barnaspftali Hringsins: Kl. 15 til ki 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: ^AIIa daga kl.14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl 19 30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17 Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. Hvftabandiö: AAánudaga til föstudaga kl 19 til kl 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. J9 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og‘ kl 18 30 til kl 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl 17 Kopavogshæliö: Ef tir umtali og kl 15 til kl 17 á helqidöqum Vifilsstaöir: Daglega kl 15.15 til kl. lólSogkl 19 30 til kl 20. Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl 20 21. Sunnudaga frá kl. 14 ,23 ’Solvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar ' daga kl 15 til kl 16og kl. 19 30 til kl. 20. Sjúkrahusiö Akureyri: Alla daga kl 15 16 og i 19 19 30 Sjúkrahusiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30 Sjúkrahus Akraness: Alla daga kl 15 30 16 oq 19 19 30 lögregla slökkvlliö Reykjavik: Logregla simi 11166 Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100 Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455 Sjukrabill og slökkvilið 11100 Kópavogur: Logregla simi 41200 Slokkvilið og sjukrabill 11)00. Hafnarfjöröur: Logregla simi 51166 Slökkvi lið oq^ sjukrabill 51100 Garöakaupstaöur: Logregla 51166 Slökkvilið oo sjukrabill 51100 Keflavik: Logregla og sjukrabill i sima 3333 og í simum sjukrahussins 1400, 1401 og 1138 Slokkvilið simi 2222 Grindavik. Sjukrabill og lögregla 8094 Slökkvilið 8380 Vestmannaeyjar: Logregla og sjukrabíll 1666 Slokkvilið 2222. Sjukrahusið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154 Slökkvilið og sjukra bill 1220 Hofn i Hornafiröi: Logregla 8282. Sjukrabill 8226 Slökkvilið 8222 Egilsstaöir: Logregla 1223 Sjukrabill 1400 Slokkvilið 1222 Seyöisfjoröur: Logregla og sjukrabill 2334 •Slokkvilið 2222. Neskaupstaöur: Logregla simi 7332. Eskifjöröur: Logregla og sjúkrabill 6215 Slokkvilið 6222 Husavik: Lögregla 41303, 41630. Sjukrabill 41385 Slökkvilið 41441. Akureyri: Logregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjukrabill 22222 Dalvik: Logregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442 Olafsfjoröur. Logregla og sjukrabill 62222. SlökkviJið 62115 Siglufjöröur: Lögregla og sjukrabill 71170 Slokkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Logregla 5282. SlökkvHið 5550 Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 oq 3785 Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabill 7310 SlökkviliO 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221 Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266 Slökkviliö 2222. íeiöalög Dagsferöir 24. ágúst: 1. kl. 10,30 f.h.: Svlnaskarö. Fararstj.: Páll Steinþórsson 2. kl. 10,30 f.h.: Gengiö frá Ei- lifsdal á Hátind Esju. Farar- stjóri.: Tryggvi Halldórsson Verö kr. 5.000.- 3. kl. 13 Tröllafoss, Fararstj. Baldur Sveinsson Farmiöasala v/bll á Umferöarmiöstööinni aö austanveröu. verö kr. 3.500.- 27. ágúst síöasta miövikudags- ferö I Þórsmörk kl. 08 Ath.: Þar sem ferö til Heklu s.l. mánudagskvöld olli flestum þátt- takendum vonbrigöum, vill Feröafélag lslands gefa þeim kost á dagsferö samkv. eigin vali i auglýstum feröum okkar, gegn framvlsum farseöils úr Heklu-ferö. Feröafélag Islands. Viö viljum vekja athygli á óskilamunum úr feröum sumars- ins, sem eru á skrifstofunni, öldugötu 3. Feröafélag íslands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.