Vísir - 26.08.1980, Side 2

Vísir - 26.08.1980, Side 2
„Nú er ég orðlnn Akureyringur aftur - segir Krlstlnn G. Jóhannsson. rilsljórl íslendings „Þaö hefur veriö i mörgu aö snúast hjá mér undanfarna daga og vikur: búferla- flutningar, nýtt starf, mál- verkasýning og hver veit hvaö, enda hef ég tekiö hvern dag meö stökki. En nú er ég fluttur og oröinn Akureyringur aftur”, sagöi Kristinn G. Jóhannsson, ritstjóri tslendings á Akureyri, I samtali viö Vfsi. Kristinn er fsddur á Dalvlk, uppalinn á Akureyri, en undan- farin 18 ár hefur hann stjórnaö Gagnfræöaskólanum f ólafs- firöi. Auk þess sat hann þar i bæjarstjórn fyrir Sjálfstæöis- flokkinn og tók þátt I félagsmál- Kristinn G. Jóhannsson, ritstjóri og listmálarl mel meiru. um, t.d. meö Rotary og Leik- félaginu. En hvaö kom honum til aö rifa sig upp, flytja búferl- um og fara i blaöamennsku? „Ég var búinn aö vera viö kennslu 1 20 ár, þvi ég kenndi 1 tvo vetur á Patreksfiröi áöur en ég kom til Ólafsfjaröar”, svar- aöi Kristinn. „Ég sá, aö ég mundiekki finna mig I þvi starfi i 20 ár til viöbótar, þaö væri þvi betra aö skipta fyrr en seinna. Þegar mér bauöst svo þetta starf, þá ákvaö ég aö slá til. Ég haföi litilsháttar kynnst blaöa- mennskunni áöur. Vann i gamla daga á Vikunni, þvi ágæta blaöi, var þar mest viö útlitsteikn- ingar. Auk þess stóö ég aö nokkrum „ihalds”-blööum á meöan ég var 1 ólafsfiröi. Kristni er ýmislegt til lista lagt, þvl á laugardaginn opnar hann málverkasýningu I Gallery Háhóli, þar sem hann sýnir yfir 40 oliu-og kritarmynd- ir, flestar af mannlifi I Ólafs- firöi. Kristinn stundaöi myndlistar- nám i Edinborg i tvo vetur áöur en hann fór 1 Kennaraskólann, og aftur nam hann viö sama skóla orlofsáriö sitt frá kennsl- unni, veturinn 1977-78. En hvernig kann hann svo viö nýja starfiö? „Ég kann afar vel viö mig I blaöamennskunni, þó ég sakni raunar Ólafsfiröinganna minna allra”, sagöi Kristinn G Jó- hannsson i lok samtalsins. Og meö þaö var hann rokinn, þvi prentsmiöjan beiö, þaö átti aö fara aö brjóta um Islending. G.S./Akureyri. VÍSIR Þriöjudagur 26. ágúst 1980 [ [ÍFGlÍÐ vIð 45 MÍNúiÖm' " i : EFTIR AÐ HÚN „DRUKKNAÐI" : Rðð al tliviijunum varð Allson Durrant tll lífs Er haustið komið? Þórhallur Hálfdánarson, vlnnur hjá Rannsóknarnefnd sjóslysa. Nei, þaö kemur ekki fyrr en eftir miöjan september. Margrét Tryggvadóttir, hús- móöir.Néi, þaö er langt I þaö aö haustiö komi. Ragnar Bjarnason, skemmti- kraftur. Nei, þaö held ég ekki. Þaö er glampandi sól og sumar, allavega hjá mér. Þaö virtist engin von fyrir Ali- son litlu Durant þegar hún var dregin meövitundarlaus upp úr isköldum sjónum. En þaö er aö þakka röö af furöulegum tilvilj- unum aö þessi 10 ára gamla stúlka var lifguö viö 45 minútum eftir aö hún fanst i sjónum viö borgina Brighton. Heili hennar varö ekki fyrir skemmdum vegna þess hve vatniö var kalt, en furöulegasta tilviljunin var þó hvernig hún fannst. Tveir björgunarmenn höföu veriö kallaöir til af nokkr- um börnum, gátu ekki séö neitt af yfirboröinu og sáu enn minna niöri i dimmum sjónum. Þá varö annar þeirra var viö, aö eitthvaö straukst viö fót hans. Þaö var Alison. Hún var dregin upp úr sjónum og virtist látin. Annar af björgunarmönnunum haföi nýlega veriö i sérstakri þjálfun i aö lifga fólk úr dauöa- dái. Hann notaöi hjartahnoö og blástursaöferöina, þó aö hann væri sannfæröur um aö barniö væri dáiö. Sjúkrabílnum seinkar Enginn árangur virtist af lifg- unartilraunum hans, en hann hélt þó áfram, þar til sjúkrabill- inn, sem haföi lent i umferöar- hnút, kom 20 minútum seinna. Hjúkrunarkona sem var nær- stödd hjálpaöi til viö aö halda öndunarfærum stúlkunnar hreinum. Og enn héldu tilviljan- irnar áfram. Þegar sjúkrabill- Magnea Slgurbergsdóttir, hús- móöir I sveit. Nei, þaö held ég ekki. Þetta veröur gott haust. inn loksins kom, reyndist þaö vera var þaö bill meö sérstök- um útbúnaöi til þess aö llfga fólk úr dauöadái. Nú fékk Alison litla hjartahnoö aila leiöina á spitalann, jafnframt þvi sem blástursaöferöinni var beitt. Læknar fundu engin merki um lif, ekki einu sinni I heilanum, en þeir neituöu aö gefast upp. Loksins, tiu minútum eftir aö hún kom á spitalann, voru þaö endurtekin raflost. sem uröu til þess aö hjarta Alison tók aö slá á ný. Hún haföi veriö „dáin” i aö minnsta kosti 45 minútur, frá þvi aö hún var dregin upp úr sjónum og enginn veit hve lengi hún lá á botninum. Læknirinn sagöi svo frá: Likamshiti hennar var ekki nægilega lágur til þess, aö hún dæi úr kulda, en hún var nægi- lega köld til þess aö hindra ólæknandi heilaskemmdir”. Margrét Halldórsdóttir, hús- móöir. Almáttugur hjálpi þér, nei. //Henni líður vel" Alison var i Brighton hjá föö- ur sinum.er óhappiö geröist, en er nú komin til móöur sinnar og amar nú ekkert aö henni. Faöir hennar segir: „Læknar sögöu, aö ef ekki heföi veriö þessi röö af tilviljunum, þá væri hún ekki lifandi núna.” Móöir hennar segir: „Henni liöur vel, hún hlær, boröar og hleypur um. Hún man eftir aö hafa veriö aö leika sér á strönd- inni, aö hafa fariö i sjóinn og siöan ekki meir.” —ÁB. Alison Durant var „dáin” I 45 minútur áöur en lteknum tókst llfga hana vi&. aft

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.