Vísir - 26.08.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 26.08.1980, Blaðsíða 4
Þribjudagur 26. ágúst 1980 4 ■éaáaSSiii aiiii iiiií iiiai iiaii iaaia aaaaa aaaaa iiiií iiiii aiaii aaaia aiiii iiiSS S i:::::::::::::::::::::::t::::::::: ■•■••aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaea aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa eeeea aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaia ----- ----- aaaaa ----- ----- ----- aaaaa aaaaa aaa-a aaaaa aaaaa aaaaa aaeaa a—— -■■«■ -«-■- ----- -aaa- ----- ----- • ----- -•••••••» a aaaaa aaaaa aaaai :sssss:ssss:usss::::sss:s Viltþú selja hljómtæki? Við kaupum og seljum Hafið samband strax i\\ UMBOÐSSALA MEÐ l SAM/l KÖAÍ/A OG HUÓMFLUTNINGSTÆKI GRENSASVEGI50 108 REYKJAVIK SIMI: 31290 II —___SSeSeá alaaa aaaaa---_ _____ _____ aaaaaaean •■■■•■■••■ ■■■•■ •••■• ■■■■■ •aaaa aeaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaai SSSSSi-------___-----_____ _____ _—— _____ _____ —v !!!!!!!!!! ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■•• ■••■■ ■••■■ • ■•! ■ ••■•■•••• aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaai iaa aaaaa aaaaa aa-aa aaaaa • ■ ■ ■•■■■ •••■■ ■■••■ ■■•■■ i •• --------i• ■ aaaaa aaaaa ■ !■■ *---------- _____jss: ::::::::::::::::::::::: • aa aaaaa iaaaa aaaaa- :::::::::::::::::: ::::: iiiii iiiii iaSSS ■ ■■•■ ■■■■■ iHlj >■•• ::: ::::: ::::: Kvennaskólinn í Reykjavík Nemendur Kvennaskólans í Reykjavík eru beðnir að koma til viðtals í skólann sem hér segir: Nýir nemendur á 1. og 2. ári uppeldissviðs komi mánudaginn 1. sept. kl. 2.00. Nemendur á öðru ári á fóstur- og þroska- þjálfabraut/ félags- og íþróttabraut og menntabraut/ komi þrjðjudaginn 2. sept. kl. 2.00. Nemendur 9. bekkjar mæti mánudaginn 1. sept. kl. 10.00. SKÓLASTJÓRI. SKRIFSTOFUSTÖRF Starfskraftur óskast til afgreiðslu- og bók- haldsstarfa hálfan og/eða allan daginn. Verslunarpróf eða sambærileg menntun æski- leg. Frekari upplýsingar gefur skrifstofustjóri embættisins i sima 14859. TOLLSTJÓRINN I REYKJAVIK, Tollhúsinu/ Tryggvagötu 19. Nauðungaruppboð sem auglýst var 137.. 39. og 41. tbl. Lögbirtingablabs 1980 á Bcrgstabastræti 13, þingl. eign Vilhjálms H. Vilhjálms- sonar o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykja- vík á eigninni sjálfri fimmtudag 28. ágúst 1980ki. 15.15. Borgarfögetaembættib i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablabs 1980 á hluta í Laugarnesvegi 77, þingl. eign Vilhjálms I. Sigur- jónssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykja- vfk á eigninni sjálfri fimmtudag 28. ágúst 1980 kl. 11.00. Borgarfógetaembættib I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 37., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablabs 1980 á hluta I Laugateig 50, þingl. eign Björns Finnssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri fimmtudag 28. ágúst 1980 kl. 14.45. Borgarfógetaembættib I Reykjavik. Nauðungaruppboð annab og sibasta á Hæbargarbi 17, þingl. eign Magneu Kristvinsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 28. ágúst 1980 kl. 13.45. Borgarfógetaembættib i Reykjavik. tJganda hefur ekki verið mikið i fréttum siðan Idi Amín var hrakinn frá völdum. En hvernig er á- standið i landinu? Fjárhagurinn er heldur bágborinn, svo ekki sé meira sagt. Mynt er ekki lengur notuð og minnsti seðillinn, sem er i umferð, er fimm shillinga seðill, jafn- virði tuttugu og fimm islenskra króna. Tals- menn stjórnarinnar segja, að verðbólgan nái um 500 prósentum á ári en talið er að hún sé enn meiri. „Magendo” Verblag er hrikalegt og vöru- úrval sáralitib. Orbib „magendo” er meb algengari Úganda: MUtoa Obote. Hungruö og snauð Hjóðín Kýs orbum i samtölum manna, en þab nær yfir spillingu alls konar og spákaupmennsku. Stærsta vandamalib er ab rikib er svo til gjaldþrota, og nú reyna allir sem vettlingi geta valdib ab skara eld ab sinni köku. Skotbardagar i mibborg Kampala eru nú hættir, svo og vopnub rán og morb, sem land- læg voru I borgum og voru þess valdandi, ab fólk hætti sér ekki út úr húsum slnum eftir ab skyggja tók. En sálrænt og fjár- hagslegt óöryggi i borgunum hefur þegar hrætt marga borgarbúa til sveitanna. Búist er vib þvi, ab næsta upp- skera verbi léleg, jafnvel áfleit, sem þýbir ab matarskörtur verbur áfram i landinu i ab minnsta kosti eitt ár til vib- bótar. 1 Karamoja I norb-austur hluta Úganda verba ibúarnir fyrirstöbugum árásum fyrrver- andi hermanna og stubnings- manna Amins, svo og súd- anskra ræningja, sem ræna nautfé bændanna. Svo rammt kvab ab þessu, ab um tima hættu Sameinubu þjóbirnar hjálparstarfi vib sveltandi Ibú- ana, þar sem ekki var unnt ab senda matarsendingar inn i Ung móblr I Karamója meB barn aitt. par hefur hungursneyb rikt I marga mánubi. landib vegna vopnabra árása. Ibnaburinn i landinu er i kalda koli vegna hráefna- og gjald- eyrisskorts. Mjög er leitab hóf- anna erlendis ab fjármálamenn f járfestí í landinu og leitab hefur verib til eigenda verksmibja og annarra fyrirtækja, sem Amin þjóbnýtti á sinum tima. Fjár- málamennirnir flýta sér þó hægt I þeim efnum, vilja láta þab koma I ljós, hversu örugg fjárfesting úganda er. Meb öll þessi og fleiri vanda- mál á bakinu ganga Úganda- búar til kosninga i næsta mánubi. Fjórir flokkar bjóba fram (þab verbur ekki fyrr en eftir kosningar ab leyft verbur ab stofna nýja flokka), og allt eru þetta hægfara- og mibju- flokkar. Agreiningsmálin stafa oft frekar af trúar- eba ættará- greiningi en hugmyndafræbi- legum. Leitað að erlendri fjár- festingu Flokkur Miltons Obote hefur stubning Tansaníumanna, for- sætisrábherra herforingja- stjórnarinnar og meirihluta rábherranna. Stubningur Tansanlumanna hefur fram- kallab þær raddir, ab þeir séu ab koma á forsetastól eins konar leibitömum lepp, og hefur þetta orbib til þess ab foringjar tveggja annarra flokka hafa farib fram á ab kosningunum verbi frestab. Milton Obote Obote er langþekktastur þar- lendra stjórnmálamanna. Hann hefur stubning stórs hluta hers- ins, og honum veitist aubvelt ab fá almenning á sitt band meb ræbusnilld sinni. Þab bendir flest til þess, ab Obote setjist á valdastól i Úganda aftur, en hann var forseti 1966-’71, eba þar til Idi Amin steypti honum af stóli. Helstí andstæbingurinn verb- ur lýbræbisflokkurinn. Sá flokk- ur á visan stubning kaþólikka, fátækra bænda, svo og 3-4 milljóna Baganda-manna, sem ekki hafa fyrirgefib Obote þab enn ab hafa steypt Baganda manninum Kabaka af stóli á sjöunda áratugnum. Foringi lýbræbisflokksins er Paulo Ssemogerere, en hann var i fangelsi lengst af á valdatfma Obotes.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.