Vísir - 26.08.1980, Síða 6

Vísir - 26.08.1980, Síða 6
6 vtsnt Þriftjudagur 26. ágúst 1980 BÓMULLAR- ÆFINGA- GALLAfí blússa með rennilás, litir dökkblátt og grátt ■s* r** 1* - 1 Póstsendum Verð kr. 19.300.- Ljúf leiknl Hermanns P Ualcmanna Hermann Gunnarsson skoraðl sigurmark Vals er beir sigruðu Þrólt 2:1 ( Sportvöruverslun INGÓLFS ÓSKARSSONAR Klapparstig 44 I^Sími 11783 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu p 4 VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiðí alls konar verðlaunagripi og (élagsmerki. Hefi ávalll fyrirliggjandi ýmsar staerðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitið upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 8 - Reykjavík - Simi 22804 límið sem límir alltaðþví allt! FÆST I BYGGINGA- OG JÁRN- VÖRUVERSLUNUM UM LAND ALLT. HEILDSÖLUBIRGÐIR: 1. delldlnnl I knatlspyrnu I gærkvðldi „Þetta var i goðu lagi, liðið er núna á réttri leið. Vonandi að við höldum áfram að vinna leiki, þá er ég ekkert hræddur með fram- haldiö”, sagði Hermann Gunnarsson, gamla kempan i Valsliðinu. Hermann kom inn sem vara- „Við bindum miklar vonir við starf Sovétmannsins hjá okkur. Hér er á ferðinni maður, sem kann mjög mikið fyrir sér, enda er hann þrautreyndur blakmaður sjálfur”, sagði Fiiðbjörn Traustason, formaður Blakdeild- ar IS i samtali við Visi i gær í til- efni þess, að þjálfaraskipti hafa nú oröið hjá blakliði stúdentanna. Halldór Jónsson, sem hefur verið aðaldriffjöðrin i öllu starfi Blakdeildar IS, lætur nú af þeim störfum og flytur sig norður á Akureyri. Við tekur Sovétmaður- inn Igor Nikiforov, sem er starfs- maður sovéska sendiráðsins hér. Nikiforov er þrautreyndur blakmaður, sem fyrr sagöi. Hann lék lengi með sovésku 1. deildar- maður i hálfleik fyrir Hörð Júliusson og það var einmitt Her- manasem skoraði seinna markið i 2-1 sigri Vals yfir Þrótti i 1. deildinni i knattspyrnu á Laugar- dalsvelli i gærkvöldi. Með þessum sigri sinum hafa Valsmenn enn forystu i deildinni liði og sneri sér siðan að þjálfur, er hann hætti keppni sjálfur. Hann hefur þegar hafið æfingar hjá 1S, og mun sjá um bæði karla og kvennaliö félagsins I vetur. Við spurðum Friöbjörn að þvi, hvort Nikiforov myndi leika með Uðinu i vetur. Hann kvaðst ekki reikna með þvi, en kvað það þó ekki útilokað. „En ég get fullyrt, að hann gæti gengið inn i hvaða 1. deildarlið hérlendis og verið þar besti maður”, sagði Friðbjörn. Að lokum vildi Friðbjörn beina þvi til þeirra, sem áhuga hafa, að æfingar eru hafnar hjá ÍS, og þeir sem hafa áhuga á að vera með geta snúið sér til hans, i sima 72803 eftir kl. 19 á kvöldin. gk—. eru með 22 stig, en Frammarar koma þeim næstir með 20 stig eftir að leiknar hafa veriö 15 um- ferðir. Leikurinn I gærkvöldi verður ekki lengi i minnum hafður knatt- spyrnulega séð, litið var um veru- lega góð marktækifæri I leiknum, mest um miðjuþóf á vellinum. Valsmönnum hefur ávallt gengið erfiðlega á móti Þrótti. 1 fyrri leik liðanna, þótti mönnum Valsmenn vera heppnir að ná báðum stigunum og það kom þvi ekki á óvart, að Þróttarar voru betra liðið á vellinum i fyrri hálf- leik. Eins og áður sagði, var fátt um marktækifæri. Eina tækifæri Þróttara i fyrri hálfleik kom á 40. min. AgústHaukssongaf vel fyrir markið, þar sem Páll ólafsson var frir á markteig, en skot hans fór framhjá. Stuttu siðar skoruðu Valsmenn fyrra markið sitt, Matthias gaf háan bolta fyrir markið frá hægri og til Magnúsar Bergs, sem var óvaldaður á markteig og skallaði auðveldlega í markið. Sama var upp á teningnum i seinni hálfleik, liöin skiptust á sóknarlotum, en hvorugu liöinu tókst að skapa sér færi. Þó spiluðu Valsmenn oft ágætlega saman og kom þaö spil aðallega frá Albert og Guömundi Þor- björnssyni en var oft alltof þröngt. A 66. min kom að Hermanns þætti Gunnarssonar, er Grlmur Sæmundssen gaf boltann á hann, þar sem Hermann var á róli við vitateigslinuna. Já. Umkringdur af Þrótturum Blakmenn hugsa sér tll hreytings: Sá sovéskl sér um stúdentana sneri Hermann sér við á punktin- um nánast og svo sveiflaði hann sinum fræga vinstri fæti. Knötturinn þandi netamöskvana, já, það er ekki að spyrja að hinni ljúfu leikni Hermanns. Minntu þessir tilburðir helst á Rene van der Kerkhof, er hann var upp á sitt besta. Þróttarar voru ekki á þvi að gefa sig og rétt fyrir leikslok fenguþeir dæmda vitaspyrnu, er Magnús Bergs braut klaufalega á Sigurkarli Aðalsteinssyni. Daði Harðarson tók vi'tið en Sigurður Haraldsson varði glæsi- lega, en dómarinn Ingi Jónsson taldi, að Sigurður hefði hreyft sig of fljótt. „Égmá hreyfa mig, ef ég stend I sömu sporum sagði Sigurður eft- ir leikinn og var mjög óhress með þennan dóm Inga. Daði tók siðan annað viti og skoraði örugglega. Röp— STAÐAN Staðan i 1. deild tslandsmótsins I knattspyrnu: Valur — Þróttur 2-1 Valur..........15 10 2 3 36:13 22 Fram.......... 15 9 2 4 19:18 20 Akranes ...... 15 7 4 4 25:16 18 Vikingur...... 15 6 6 3 20:17 18 Breiðablik ....15 7 1 7 23:19 15 IBV............15 4 5 5 21:25 13 KR ............15 5 3 7 14:23 13 ÍBK............15 3 6 6 14:20 12 FH ............15 4 3 8 19:30 11 Þróttur........15 2 4 9 10:20 8 IÆKNIMIÐSTÖÐIN HF S. 76600 Sælubros sést myndast á andliti Hermanns, erboltinn er á leiöinni I netiö. 95. mark Hermanns i 1. deildinni á löngum og litrikum ferli.sem ekki virðist vera á enda■___________________________________________________ vrsism Friöþjófur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.